Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ávalt fyrirliggjandi, hjá G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. ,Sanifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Beauvais nfðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Neðanmálssögur Morgunblaðsins eru beztar. YÁTí$YGGINGAí$ IíOGMBNN Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og hiismuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hja: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábvrgð. S trí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 11—12. Det tyi octr. Brandassurance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgðgn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaðnr Pósthússtr. 17. Venjulsga heima 10—li og 4—6. Sfmi 16, Olafnr Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—j. Jón Asbjörnsson yfid.Iögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—j1/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggíngar. Heima .6 7*—7 7*. Talsimi 331. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgðtu 40. Simi 93. Helgi Helgason. Kaupið Morgunblaðið. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrantábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. éírœnar Baunir trá Beauvais eru ljúffengastar. Beauvais Leverpostej er bezt. Griman. 9 Skáldsaga eftir Katherine Cecil Thurston. Framh. — Setjist þér niður og hvílið yður — ekki að ganga um gólf. Hvað yður sýnist? Það kemur mér ekk- ert við. Hún settist á legubekkinn og lék að glerkúlunni. — Hvaða leikfang er þetta? — Chilcote stóð hjá arninum og horfði á hana. Hann hafði aldrei gert sér það ljóst hvers vegna hann hafði svo miklar mætur á Lillian Astrupp. En öll framkoma hennar hafði þau áhrif á hann, að hann gleymdi sjálf- um sér. Hún spurði hann aldrei hvernig honum liði — hún gerði kröfur og bjóst aldrei við neinu ómögulegu. Hún spurði hann aldrei um erindi hans. Hún var fögur og oftast í góðu skapi, en það gat þó komið fyrir að hún sýndi hnýfla, en það lcom ekki Chilcote við. Honum varð það”stundum á að öfunda Lord Astrupp heitinn, en það er mjögósenni- legt að hann hefði biðlað til ekkju hans þótt hann hefði verið ógiftur. Lillian var ágætur vinur, en kona — það var alt annað. — Hvað ætlið þér að gera með þetta leikfang? mælti hann. Hún leit upp hægt. — En hvað þér viðhafið ljót orð, Jack. Þetta er nýjasta eftirlætið mitt. Eitt af einkennum hennar var það, að hún þurfti altaf að eiga eitthvert »eftirlæti«. Tilfinningar hennar voru mjög hverfular, en þar sem þær beindust að i þann og þann svipinn, voru þær óskiftar. — Nú skuluð þér ekki hæða mig, mælti hún og lét ketlinginn niður á gólfið. Eg hefi verið að læra hugsanaflutning og kostað til þess ærnu fé. Kennari minn er framúr- skarandi í þeirri grein og eg kann talsvert. Eg er altaf að nauða á Blanche að lofa mér að hafa tjald sér, þegar hátiðin stendur í marz, og horfa á kúluna fyrir ykkur alla, þið leiðinlegu pólitikusar. Hún brosti aftur. Chilcote brosti einnig. — Hvernig er farið að þvi ? mælti hann. — Sjálf aðferðin er ákaflega skemtileg. Maður situr við borð með kúluna fyrir fratnan sig og svo tekur maður hendur þess, sem á að »lesa« fyrir og strýkur þær ósköp hægt og horfir um leið í kúluna. Á þann hátt kemst maður í hugs- anasamband. — Á eg að sýna yður það? sagði hún með mesta sakleys- issvip. Chilcote gekk að borðinu sem stóð hjá legubekknum og lagði flata lófana á það. — Er þetta rétt? mælti hann. En svo greip hann gámli kvíðinn og óþreyjan. Nei, -ekki núnal Þér getið sýnt mér það einhverntíma seinna I Hafi Lillian komið þetta á óvart, þá kunni hún að dylja það. — Veslings vinur minn, mælti hún. Setjið yður nú hérna hjá mér. Hann settist og hún klappaði hon- um vingjarnlega á höndina. — Ó, þér eruð hættur að hirða á yður hendurnarl Hvaða gagn er þá að því að eg er að reyna að kenna yður mannasiði. Chilcote brosti. — Nei, það borgar sig vist ekki að reyna að kenna mér, svaraði hann kæruleysislega. Svo breyttist röddin: Þegar menn eru komnir á minn aldur þá verður maður gjarna kæru- laus fyrir þessháttar smámunum. Og það hvíla þó nógar siðvenjuskyldur á manni, sem maður kemst ekki undanl Satt að segja þá öfunda eg betlarana þarna úti á götunni. Ekki þurfa þeir að raka sig, þvo sér. . • Lillian sperti býrnar. Þessi hu&s- unarháttur var henni óskiljanlegur. — En þér v e r ð i ð að hirða á yður hendurnar — þær eru svo fagrarl Það voru hendur yðar og augu sem fyrst höfðu áhrif á mig- Og mér þótti svo mikið til þess koma að þér höfðuð engan hring — það fanst mér svo ákaflega freist- andi. Um leið leit <hún á hendur sér þar sem gull og gimsteinar glóðu á hverjum fingri. En Chilcote dró að sér hendina og tók bókina sem lá á milli þeirra á legubekknum. — í annars stað, las hann. £r það ný skáldsaga? — Auðvitað I Og ákaflega áhrifa* rikl Það eru tveir menn, sem skift' ast á nöfnum og stöðu. Chilcote stóð á fætur og gekk arninum. — Hvað eigið þér við með þv^; mælti hann, og var mikið n^rl fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.