Morgunblaðið - 27.08.1915, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hesthús
fyrir 2 hesta,
ásamt heygeymslu,
er til leigu.
Ritstj. vísar á.
VÁTÍ^YGGINGAIJ -^i
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabócafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaþer.
Fyrir kaupmenn:
„Sanaa rjómi á */8 og */4 Liter flöskum,
Caramels, (hunangs-, rjóma- og súkkulaði-),
SardLínur, reyktar og óreyktar, í oliu og í tómat,
Chivors sultutau, ger- og eggja-duft,
nýkomið til
(r. Eiríkss, Reykjavík.
,Sanifas‘
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
t>eir
sem óska að fá keypf
koí fjjá mér undirrif-
uðum geri svo vef að koma
með panfanir jrá kí. 12-2 f)v.
virkan dag JUapparsfig 19.
Simi 175.
^2/afenfinus Cyclfsscn.
Neðanmálssögur Morgunblaðsins eru beztar.
Þeim til þaginda,
sem koma hestum sínum til göngu
i Bessastaðanes á komandi hausti,
verður tekið á móti hestunum á
Laugavegi 70, næstkomandi laugar-
dag og þar eftir á hverjum mánu-
degi kl. 4—6 e. h.
Bessastöðum 23. ág. 1915.
Geir Guðmundsson.
Taða er til sölu á Keldum i
Mosfellssveit. Semjið sem fyrst við
Pétur Jakobsson Keldum.
Alt sem að greftrun lýtur :
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu láuaða ókeypis.
Sími 497.
Líkkistur
fást vanalega tilbúnar á
Hverfisgötu 40. Simi 93.
Helgi Helgason.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutími n—12.______
Det kgl octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, hnsgögn, alls-
konar vörnforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggíngar.
Heima 6 V*—7 Ve Talsími 33I.
Sveinn Bjðrnsson yfírd.lögm.
Friklrkjuveg 19 (Stafiastað). Simi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Vanjulaga haima 10—11 og 4—S. Slmi 16;
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima n—12 og 4—j.
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. S- Sími 43 s.
Venjulega heima kl. 4—sV»-
Guðm. Olafsson yfirdómslðgm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
Grfman.
19 Skáldsaga eftir
Katherine Cecii Thurston.
Framh.
Chilcote opnaöi munninn, hló
svo ofurlítíð, en hlátur hans var
uppgerð. — Kæri vinur, mælti hann,
mér er engin viðreisnarvon.
— Engin?
— Nei.
— Þá er alt með feldu.
Loder settist við arninn og horfði
á gest sinn. Þeir voru svo likir
sem framast mátti verða. En þó
var það eitthvað sem dró úr líking-
unni — hvort sem þá var nú hör-
undsliturinn, andlitsdrættirnir, eða
þá hinn óskiljanlegi ljómi, sem staf-
ar frá því, er sumir nefna manndáð
og aðrir sál.
Þetta varð Chilcote ljóst á þeirri
sömu stundu.
— Eg kom hingað til þess að
tala um þetta — um það hvernig
við eigum að byrja-----------Eigum
við-------Eruð þér?-------------
Hann þagnaði og var ráðalaus.
— Eg er alveg yðar maður, mælti
Loder stuttlega, gekk fram að borð-
inu og bauð Chilcote sæti.
Chilcote settist á stólinn og lagð-
ist á hendur sínar fram á borðið.
— Það er fleira, sem við þurfum
að tala um, mælti hann hikandi og
leit á Loder.
— Auðvitaðl Eg hefi legið vak-
inn i alla nótt og hugsað um hitt
og þetta. Fyrst og fremst verð eg
að sjá rithönd yðar. Eg mun geta
náð henni, en til þess þarf eg einn
mánuð að minsta kosti.
— Mánuð?
— Jæja, eða þrjár vikur. Því við
megum ekki flana að neinu.
Chilcote tók að ókyrrast.
— Þrjár vikur, mælti hann. Gæt-
uð þér ekki--------—?
— Nei, mögulega, mælti Loder
höstugt. Það gæti vel verið að eg
kæmist hjá því að skrifa, en eg gæti
tæpast komist hjá þvi — að skrifa
------t. d. nafn mitt á vixil.
Hann hló.
— Hefir yður komið til hugar
að gera pað?
— Nei — eg verð áð viðurkenna,
að eg hefi eigi ætlað mér það. En
nú hættið þér auðæfum yðar fyrir
stöðu þá, er þau hafa skapað yður.
Hvernig getið þér treyst því að eg
sé ekki misendismaður? Hvernig
getið þér treyst því að eg hlaupi
ekki á burtu einhvern góðan veður-
dag og láti yður einan? Hvað get-
ur varnað John Chilcote þess að
hefja 40—50 þúsund pund og
hverfa ?
— Það gerið þér ekki! mælti
Chilcote, óákveðinn þó. Eg hefi
athugað hvar þér munið veikastur
fyrir á svellinu — og þér eruð ekki
fégráðugur. Þér strandið aldrei á
þvi skerinu!
— Nú, þér haldið þá að eg muni
stranda á einhverju skeri ?. En það
kemur ekki málinu við.----------Við
skulum tala um viðskiftin. Þorið
þér að láta mig æfa rithönd yðar?
Chilcote kinkaði kolli. —
— Það er gott. Þá skulum við
taka hið næsta fyrir. — Loder taldi á
fingrunum. — Eg verð að vita hverjir
eru vinir yðar — eg á við karl-
mennina, því kvenþjóðina vil eg
ekki eiga við. Meðan er Chilcote
skuluð pér eigi líta á nokkra konu!
Hann hló — En það er nauðsyn-
legt að eg viti hverja karl menn
þér eigið að vinum.
— Eg á enga vini!
— En kunningja.
Chilcote leit á hann.
— Við getum slept þessu, mælti
hann. Eg er álitinn ákaflega ein-
rænn — það hjálpar yður mikið.
Loder brosti.
— Eg verð að segja það, að það
er engu likara en forsjónin hafi lagt
öll góð vopn í hendur okkar. En
eg verð að vita hverjir eru kunn-
ingjar yðar, enda þótt eg eigi að
verða illvígur í þeirra garð. Eg verð
að fara með yður í þingið einhverO
daginn.
— Það er ómögulegtl
— Það er alls eigi ómögulegb
mælti Loder næstum i skipunarróm1,
Eg get látið hattinn slúta og brot$
upp kragann á yfirhöfninni. EnglDl1
mun veita mér eftirtekt. Við getn10
valið einhvern síðari hluta dags.
lofa yður þvi að ekkert ilt skal al
því hljótast.
— En ef einhver yrði var þesS
hvað við erum likir? Það er hættn'
legt.
Loder brosti enn. .
— Jæja! Hættan er salt lífstof^
Eg verð að sjá hvernig þér h3#1
yður við starfa yðar, og sjá þá f°e
sem þér starfið með.
Hann stóð á fætur og lét í P P
sína. |tj
— Hafið þér eldspýtu ? 1X116
hann og rétti fram höndina.