Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 1
^ánud. 30. ®SÓst 1915 HOBfiDNBLADID 2. argangr 296. tðlublað Ritstjérnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðsinsím; nr. 499 Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. Absinth (áfengisdjöfullinn), . Stdr og áhrifamikill sjónleikur í . Páttum. Aðalhlutverkið leikur 1Bn af beztu leikurum Yesturheims: King Baggot. . Þetta er mynd sem allir ættu að 8ia, þvi hún er verulega góð. Verðið hið venjulega! f Overland-Biíreið r daglega milli Hafnarfjarðar og fykjavikur. Runnar Gunnarsson. Sími 434. Jón Hj. Sigurðsson héraðslæknir E.s. Island fer íil JSeiífí og cffiaupmannafíafnar 6. sepf. Cffir fíomu ©ísíanés íií JBeitfí Jer sfíip fií tSilðao, cfiarcelona og *27alencia. Símfregnir. C. Zimsen. Frá alþingi NÝ JA BÍ Ó Prinsinn 09 dóttir fiskimannsins. Fallegur sjónleikur um æfin- týr og ást, leikinn af Goumonts-félaginu. Múrari óskast til að steypa stórar tröppur nú þegar. Upplýsingar gefur Guðni Gnðmundsson steinsmiður Greittisg. 20. Heima 2—3 og 4—7. ■........ DÚkur bvarf af tröppunum á Apotekinu sunnudagsmorguninn 29. þ. m. Finnandi er beðinn að skila dúknum i lyfjabúðina. kominn heim aftur. ^lstími kl. 2—3 og 7l/2 e. m. Nýkomið: Laukur 00 nýjar kartöflur ^erzl. Jóns Hjartarsonar & Co. ll sölu með rá og reiða. Upp- l^ar ^ Grettisgötu 24. tt °od skóhlífarnar amerisku, reyn- ast hér á landi allra skóhlifa heztar. °od-Milne siongur og gummihringir á “ifreiðar, með stál-plötum, án, eru notaðir um allan heitn. 6erless regnkápumar ensku, mæla með sér sjálfar. hlb °ðsmaður fyrir ísland) G. Elríkss, Reykjavík. Aktireyri í %etr. líðin hefir verið í meira lagi stirð undanfarna daga. En í dag skifti um. Rætist þar gamla trúin á Höf- uðdeginum. Síldaraflinn hefir gengið illa núna undanfarið vegna þess að ekki hafa verið gæftir. Af íslenzkumskipumhefir Maí fengið mest, 5000 tunnur. Ing- ólfur Arnarson hefir fengið 4200, og þeir Baldur og Bragi rúmar 3000 tunnur hvor. Norskt síldveiðaskip, Tampen, hefir aflað mest, 6000 tm, en hefir eigi saltað nema 4000 tunn- ur. Hitt hefir farið í bræðslu. Skipatökur. Að beiðni björgunar- skipsins »Geir« hefir bæjarfógetinn hér kyrsett þrjú skip sem »Geir« hefir dregið af grunni. Ern það skipin Smaragd, Jökul og Arta. Neituðu þau að greiða eins hátt björgunargjald og »Geir« ákvað og vildu heldur að dómur yrði feldur i málinu. Dans. Þau Stefanía Guðmunds- dóttir og Óskar sonur hennar sýna bæjarbúum nýtízkudansa í kveld. Prestviqsla. Sunnudaginn 12. sept. ætlar Geir biskup Sæmundsson að vígja Hermann Hjartarson cand. theol. á Hólum í Hjaltadal. Her- mann verður aðstoðarprestur hjá síra Jóni Halldórssyni á Sauðanesi. Skipsbruni. Útlent selglskip brann á Siglufirði. Fálkinn veitti aðstoð til þess að slökkva eldinn. Landheltflssektir. Fregn kemur um það í morgun frá Siglufirði, að Fálk- inn hafi þessa dagana sektað mörg skip fyrir veiðar í landhelgi. Isafirði i fter. Haýís. Norskt skip sem kom inn í gær, segir talsverðan hafíshroða úti fyrir. 1 Fyrirspurn til ráðherra um »Minningarsjóð Her- dísar og Ingileifar Benediktsen*. Fl.m. Msgnús Pétursson. Hvar er »Minningarsjóður Herdis- ar og Ingileifar Benediktsenc, • og hve mikið af honum er handbært fé ? Er sjóður þessi orðinn nægilega stór, til þess að hann geti tekið til starfa ? Hver ræður, hvar hinn fyr- irhugaði skóli er settur, og hvernig fyrirkomulag hans verður ? Dýrtið arhj álp. Flutningsm. Sveinn Björnsson. 1. gr. Dýrtíðarhjálp veitir lands- sjóður heimilisframfærendum, sem hafa síðastliðið ár haft 2000 króna tekjur eða minna, og fá fyrirsjáan- lega ekki hærri árstekjur á komandi ári, 1. okt. 1913—30. sept. 1916, ef þeir þiggja ekki af sveit. 2. gr. Dýrtiðarhjálpin skal vera sem hér segir: Fyrir kvongaðan mann 50 krón- ur, og auk þess 10 krónur fyrir hvert barn undir 13 árum, sem er hjá foreldrunum, þó svo að upp- hæðin fari aldrei fram úr 10% af árstekjum, nema börnin séu fleiri en 4. Upphæðin getur þó aldrei farið fram úr 120 kr. til eins heim- ilisframfæranda. Ef hvorttveggja hjónanna hafa tekjur á árinu, skal leggja saman tekjurnár, og eiga þau því að eins rétt á dýrtíðarhjálp, að tekjur beggja samtaldar séu undir hámarki því, er umræðir f 1. gr. Með árstekjum skal telja hvers- konar tekjur og hlunnindi, þ. á. m. ókeypis húsnæði, ókeypis ljós, eldi- við, jarðarafnot o. s. frv. í sveitum er dýrtíðarhjálpin helm- ingi minni en i kauptúnum. 3. gr. Stjórnarráðið ákveður hve- nær greiða skuli dýrtiðarhjálpina og setm- reglur um úthiutun hennar. Reyktur L ax afbragðsgóður, frá Hvanneyri fæst daglega á kr. 1.00 og kr. 1.10 pr. Va kíló í Matardeildinni i Hafnarstrætí Sími 211. Sláturfélag Suðurl. Það sker og úr ágreiningi um það, hvort einhverjum beri dýrtiðarhjálp, hve há upphæðin skuli vera og öðr- um ágreiningi, sem rísa kann út af lögum þessum, og verður þeim ágreiningi eigi skotið til dómsmál- anna. 4. gr. Lög þessi gilda til loka næsta reglulegs þing; þó skulu þau afnumin að einhverju leyti eða öllu ef ástandið breytist áður i veruleg- um atriðum, svo sem fyrir verð- lækkun á útlendri vöru eða inn- lendri frá því sem nú er. Ú tflutuin gsg j ald. Bjargráðanefnd neðri deildar flyt- ur frumvarp um útflutningisgjald á islenzkum vörum. Leggur til að af kjöti verði greiddir 8 aurar af hverju kíló, 20 aura aurar af ullarkíló, io aurar af gæru, io kr. af hesti, 3 kr. af sauðkind, útflutningsgjald af fiski fimmfaldað, lýsi 3 aura kiló og ein króna af sildartunnu. Áætl- að er að þessi tollur muni nema 800 þúsund kr. á ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.