Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ * JVYf Grænse GfííUE Grsense l/JWA/LV 'HKMim "i <■1 N I I>ONAU f.jvavTÁ 'A'Tfi/fúÁ • **' *^T~— yjíurop. r ypJuJT Nqa/íia,; r/vi/PfiC\ TYfifi/ET Á Balkan. íþrótt var það fyrrum að togast á um feld yfir bál. Likan felddrátt hafa nú baudamend og Þjóðverjar þreytt um hríð suður á Balkanskaga. Á Balkan kviknaði ófriðurinn og þar verður honum ef tii vill ráðið til lykta. Að minsta kosti má taka svo djúpt i árinni, að það er nú á valdi Búlgara að reka Tyrkjann burt úr álfunni, þá þjóðina er Evrópu hefir staðið mest ilt af en minst gott. Orsakir til ófriðar geta verið tald - ar margar, en þær eru þó aldrei nema tvasr — dromunargirnd eða frelsishvöt. Síðan Tyrkinn ruddi sér til landu í Norðurálfu hefir friður al- drei verið tryggur. Þjóðir þær, er þeir kúguðu, hafa smám saman verið að sækja rétt sinn í hendur þeirra og fórnað til þess blóði ‘fjölda mæt- ustu sona sinna. En i Balkan ófriðn- um siðasta, þegar svó langt var kom- ið að hver hefði getað heimtað sitt, þá báru þó þjóðirnar eigi gaéfu til þe*6 og áttu stórveldin eigi minsta sök á því. Þau sögðu fyrir um það hvernig lðndunum skildi skift, og stofnuðu háðungarríkið Albaníu, sém aldrei skyldi verið hafa. Þau létu búlgörsk lönd fklla undir Serbíu og létu ítölum haldast það uppi að hafa eignarrétt á algrískum eyjum. Þessi skifting fhefði aldreij getað staðið*til|lengdar, enda þótt styrjöld þessi hin mikla hefði eigi hafist. Það sýndi ástandið í Albaniu bezt. Morðin i Sarajevo voru framin af brennandi heift undirokaðrar smá- þjóðar. Til óheilbrigðrar ríkaskip- ana verður því að leita, vilji maður þekkja orsakir ófriðarins. Þrjú lönd á Balkan hafa nú tekið þátt í ófriðnum um hríð, Serbía, Montenegró og Tyrkland. Serbiu knúði nauður til þess, Montenegro gekk i eldinn af frelsisþrá og fóst- fræðraþeli við Serba, en Tyrkir í þeirri von að fá eflst að löndum aft- ur. Grikkir voru um hrið á báð- um áttnm. Venizilos vildi að þeir færu til liðs við bandamenn og varð að leggja niður stjórnarstarf sitt i staðinn. Þá var Gounaris falið að mynda nýja stjórn, en við kosning- arnar í sumar gersigraði flokkur Veniziios aftur og sýnir það bezt andann í þjóðinni. Þegar þingið' kom saman varð Gounaris þvi að fara frá völdum og er mælt að kon- ungi hafi þá þótt miður að þurfa að biðja Venizilos að mynda nýja stjóm. Ætla mætti nú að Venizilos hefði fagnað þessum sigri, en óvist er þó að svo sé. Var hanu fyrst í nokkr- um efa um það hvort hann ætti að verða við beiðni konungs og fékk umhugsunarfrest. En þáð varð þó ofan á að hann treystist til þess að taka stjórnarábyrgðina á sig. Ástæðan til þess að hann hikaði er tálin vera sú, að flokkur hans er tviskiftur — klofnaði þegar Ítalía gekk fram til viga með bandamönn- um. Ítalíu eiga Grikkir og Serbar fátt gott að launa en fleira ilt. Og þótt Venizilos væri ákveðinn i því áður að þjóðin ætti að gripa til vopna, ér bú talínn efi á því að hann haldi því fram enn. En mörgu mun hvislað í eyru hans frá báðum hlið- um. Bandamenn vilja fá Grikki til þess að hjálpa sér og Þjóðverjar biðja þá að sitja hjá. Eru auðvitað ekki spöruð fögur loforð um laun frá beggja hálfu. En aðalkappið frá báðum hliðum hefir þó veríð lagt í það að vinna Rúmeniu og Búlgariu til þess að fara í ófriðinn. Og til þess að sýna hve mikils þykir um það vert ef Búlgaría snerist öndverð gegn Þjóð- verjum og bandamönnum þeirra má geta þess, sem brezkur blaðamaðnr segir, er hann talar um viðureiguina hjá Hellusundi: »Lykillinn að Mikla- garði liggur í Sofia*. Þjóðverjar hafa boðið Búlgörum sueið af Tyrkjariki ef þeir vilja sitja i friði, og eflaust einnig serbnesku Makedóníu að ófriðnum loknum. En þar er enginn annar hængur á en sá, að Búlgarar eru ekki alveg vissir ‘nm það að Þjóðverjar beri sigur af hólmi. Bándamenn hafa haft líka aðferð að þvi leyti að þeir hafa boðið lönd að launum, en ólíka þó að öðru leyti og kennir hjá þeim ®elf^ slægðar. Þeir látast sem sé 3 farag að byrja á byrjuninni £ef* það sem fyrir löngu hefði átt gerast. að fá rétta landaskipan á Balkanskag*- Láta þeir sér nú annara um be1 þjóðanna þar heldur en þegar frið“f var saminn á Balkan síðast. ° þessi umhyggjusemi gengur auðvtt að þjóðunum til hjarta og Sefhaf hafa.'“lofað því að láta Bú!gariu þau lönd er Búlgarar byggja. er fyrsta skrefið. Og nú er fcl drættinum bráðum lokið. Einhvelfl þessara daga verður úr þvi skon hver betur má. Hvernig hernum et skift. Fréttaritari »Timesc gerir nýle#a grein fyrir því, hvernig liði Þjð®' verja muni hafa verið skift í Mai°^ Júni, þegar þeir fyrst fyrir alvurU hófu sóknina á hendur Rússu111, Segir hann að Þjóðverjar muni hafa haft 92 herdeildir (divisions) a vestri vígstöðvunum og 49 að aust*11 verðu. »Meginþorri aðal-hers Þjóðverj3’ segir hann, var skipað gegn Frökk' um og Bretum — þar voru 3—'10’ 12—16, 18. og 19. herdeild þrír herir Bayerns manna. Auk þeS! voru þar 54 herdeildir af vara$j* (Reserve, Ersatz, Landwehr og Lau sturm). A eystri vigstöðvunum vít að eins lifvarðarliðið, 1., 2., xU 17., 20., og 21. herdeild aðal-h^ ins og 35 heirdeildin af varali®1' Þannig höfðu þá Þjóðverjar nrer þriðjunga herliðs sins á vestri v1^ stöðvunuro. Hingað hafa verið bornar Pf* fréttir frá Petrograd, að Þjóðvefi3f hafi flutt lið að vestan austur á inn. Það getur verið að þetta rétt, en hitt er víst, að þeir h3 ekki flutt eina einustu herdeild auJ liðsins, hvorki að austan né vesr*°' Austurríki hefir liklega rúmle^ miljón manna undir vopnum; inginn af því liði verður ^ senda gegn ítölum og Serbum hafa til vonar og vara á landam um Rúmeníu. ^ Ekki skulum við hugga okkur ^ það, að Þjóðyerjar hafi þegar k* alt þrautalið sitt til vopna. „g, hafa liklega 4 mi’jónir manna st°^ ugt á vígvöllunum, og ætla 03 þeir hafi mist 2 miljónir niaö ^ En samt sem áður hafa þeif ^gja miljónir. Það er eigi gott hve mikið -af þvi liði þarf a^ V„j,. bundið heima i Þýzkalandi, e0jeysa nm þess hvað þýzku konumar ‘Js nú mörg verk af hendi, ^r\- tæplega að nokkur vopnfmf maður þurfi að vera heimate ^ Það er mælt að Þjóðverjar æft meira en 800.000 nýli^a , „cta)ar 1 /iCt$' en samt sem áður eru alln t.f t{ þeirra og varaliði. hermannaskálar ful*lf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.