Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Chivers fruit salad (blandaðir ávextir, niðursoðnir) er óviðjafnanlegtl ið um yðarl o a a B ð .5? I N. CSSf Afniæli f dag: Hannes Þorateinsson skjalav. Ágúst Eiríksson skósm. Guðm. J. BreiSfjörð blikksm. Jón SigmundsBon. SigurSur Jónsson bókb. Regína Helgadóttir húsfrú. Othar Ellingne* Slippstjóri. ÁsteríSur Hafstein frú. P. 0. Bernburg verzlm. SigurSur Stefánsson prestur, Vigur. Friðrite Stefánsson bóndi í Málmey. Fjöldi fólks fór upp { Mosfellssveit í gær aS skemta sér í góSa veðrinu. Meðal farþega á íslandi til Vest- fjarða voru Björn Olsen prófessor og Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Sólarupprás kl. 5.3 f. h. Sólarlag — 7.52 síSd. Háflóð i dag kl, 8.29 árd. og — 8.49 síðd. Stúlka, sem er vðn tnatreiðslu, óskast nú þegar. Hátt kaup i boði. Uppl. Dan. Oddssyni á landssímastöðinni. Til leigu trá 1. október n. k. búðin að norðanverðu i Hafnarstræti 20 og allur kjallarinn úndir sama húsi. G. Eiríkss. íbúðarhús eða göð íbúð ^skast á leigu i. október. R. v. á. Rýmbegla til selu. Gott fintak. — Menn snúi sér til Árna Ólasonar, skrifstofu Morguubláðsins. Reykið &oBaRog Qigar&ítur úr JSivarpool Margar ágætar tegundir nýkomnar. Cigarettur: Nilometer (Egypt) Three Castles í pökk. og dós. Acom i dósum Westminster i pk. Capstan i pk. Tóbak: Criterion, Traweller, Loy Cabin, Sun Dried, Sun Cured, Waverley Mixture Three Castles tóbak og margar fieiri tegundir ágætar i pökkum og dósum, fást í Liverpool. Lítil eu góð þriggja herbergja ibúð óskast i Austurbænum frá 1. okt., fyrir barnlaus hjón. Borgun mánaðarlega fyrirfram. R. v. á. Eitt herbergi óskast til leiga 1. okt. R. v. á. 1 hsrbergi óskast, heizt með sér- inngangi, 1. október. Upplýsingar gefnr Ólafnr Grimsson Lindargötn 23. s ^ cTapað ^ Tóbakspoki týndnr milli Hafnar- fjarðar og Reykjaviknr. Skilist til Morg- nnblaðsins. Gullhringur (með plötn) með stöf- unum G. B. hefir tapast t Austurbænum. Skiiiet i Isafoldarprentsmiðjn. G_n 11 n æ l a töpuð á leiðinni frá Hverfisgötn til íþróttavallarins. Skilist til L. Kaaber, Hverfisgötn 28. ^ ÆaupsRapur $ Miðevetrarbær kýr fæst i Kópa- vogi. H æ z t verð á nll og pr jónatusknm i »Hlif«. HringKJ i sima 503. R e i ð h j ó 1 ðdýrnst og vöndnðnst hjá Jób. Norðfjörð, Baukastreeti 12. Ullartuskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18. Björn Gnðmundsson. Ullar-prjónatusknr keyptar hæsta verði gegn peningnm eða vörnm i Yöruhúsiuu. L i t i 1, brúkuð e 1 d a v é 1 óskast keypt. Upplýsingar á Bergetaðastræti 27. Begóniur i pottum fást i Grððrar- stöðinni. P i a n o, grammofon, fiðla, svefnher- bergÍ8húsgögn vöndnð, stofuborð, olin- lampar, olinbrúsar, rúmstæði, madressur, gassnðnvél, gaslampar, luxlampar, þvotta- vél, baðker, tnnnnr, myndir i römmurn, burðir, gluggar, saumavélar o. m. fl. tií söln meo tækifærisverði á Laugaveg 22 (steinh.)v Taða er til sölu á Keldum i Mosfellssveit. Semjið sem fyrst við Pétur iakobsson Keldum. Vestantil á Reykjavikurhöfn hefir verið afmarkað með þrem merkjum, — á Efferseyjargarð- inum, á Grandagarðinum og á staur, sem rekinn er niður framundan Ægisgötu —, svæði, sem ætlað er til að leggja á uppskip* unarbátum, mótorbátum og öðrum bátum. Takmarkast svæði þetta að vestan af Grandagarðinum, að norðan af Efferseyjargarðinum, en að austan af tveim línum, sem liggja milli merk- janna og af línu í beinu framhaldi af vesturkantinum á bryggju Geirs Zoega. — Fyrir utan þetta afmarkaða svæði má ekki leggja bátum á höfnina, og þeir, sem nú eiga báta við feslar annarstaðar á höfninni skulll flytja þá fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavik 19. ágúst 1915. K. Zimsen. PQjr sem óska aðfá keypí koí l)já mér undirrit- uðum geri svo veí að koma • . með pantanir frá kl. 12-2 f)v, virkan dag Jiíapparsfíg 19. Sími 175. ^Salsnlínus Cyólfsson. Lampar. Með e.s. »ísland« kom mikið úrval af allsk. lömpum, svo sem: Hengilampaj Borölampar Eldhúslampar. Jón Tíjartarson & Co. Tíafnarstræfi 4. Taísimi 40. Jfafnia: Lageröl, Porter og Pifsner ódýrast 1 ^fiorzlun ©. cftmunóasonar, Sími 149. Laugavegi 22 A. Allskonar niðnrsoðnir ávextir, svo sem: Brómber, Apricots, Ananas og Ferskjnr. Einnig margar tegnndir af Sultutani nýkomið i Yerzlun 0. Amundasonar Sími 149. Laugavegi 22 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.