Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 3

Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 3
sept. 323. tbl. MORGUNBLAÐIÐ ^sjónarm. hafnarinnar ^ 9- tbl. »Ægis«, sem nýkomið Cr 'itj ritar Sveinbjörn Egilsson langa ítarlega grein um það, hvílík fá- SltíQa það hafi verið — svo maður SeP ekki annað verra — að velja ,isöið fyrir umsjónarmann hafnar- ^öar hérna. Leyfum vér oss að lrta dálítinn útdrátt úr þeirri grein, \v' þar talar maður, sem hefir gott Vlt á þessu máli. Hann segir svo meðal annars: *Sá maður, sem slíkan starfa fær er trúað fyrir, verður að muna efór þvi, að við höfnina mætir hann rrir bæjarfélagið og framkoma hans v®rður að vera jöfn þeirri, sem skip- ^lórar eru vanir að mæta erlendis. b Q5Qn þarf ekki að vera svo snjall í ’t'álum, sem alment er álitið, en hann Verður að kunna í það minsta öll eiti á skips reiða og köðlum og er skipi fylgir, á ensku. Fá S munu koma hingað, hverrar ^loðar sem eru, að undanskildum rQnsku botnvörpuskipunum, að skip- stlórar þeirra ekki þekki þau heiti. hann þekki þennan flokk dönsk- Qúar er sjálfsagt; þar eru 3 flugur etnu höggi, danska, norska og Svenska. Til góðrar samvinnu við e^enda skipstjóra er þetta eitt hið ^nðsynlegasta starfinu áhrærandi, rVl fari svo, að hann gefi skipstjór- 1,111 skipanir, að flytja eða festa skip- J111, þá verða þær skipanir að vera ,byggilegar og réttar, frambornar á Slðnaannavísu. Sé ekki svo, og skip- StÍ6rar komist að því, að þeir eiga við mann, sem ekkert kann eða vit á hlutunum, þá verða þeir að Qj8a sér eins og þeim þykir bezt, þá eru þeir orðnir umsjónarmenn 5rQarinnar í stað þess, sem veiting- .t'a hefir, og öll reglugerðin þýð- lllSarlaus. — Fákunnátta umsjónar- jj!aQnsins í þessu atriði getur haft lQar verstu afleiðingar fyrir bæinn, 1 búast má við skemdum á skip- 1,1 og mannvirkjum hér, jafnt og jetlarsstaðar í heiminum, og óþægi- væri að bænum yrði að blæða Jttr alt, sökum misskilnings milli ^siónarmanns og skipstjóra, sem etr, eins og eðlilegt er, mundu ^ sér, kæmust þeir að því, að ?tln væri ekki stöðu sinni vaxinn. 1 ^n hver er þeirri stöðu vaxinn ? veit enginn fyr en á reynir. I Q er ekki eins þægilegt starf og ^ent er álitið. Sé umsjónarmað- u,1111 samvizkusamur maður, þá áhyggjur og kvíði að fylga bt' 51nn 22. ágúst, sunnudag, gekk ^ úiður á steinbryggju. Þann dag vestanstormur. Kl. 5—6 var {^r svo mikill við landið, að eg Sannfærður um, að hvert skip, '111 þá hefði legið við hinar fyrir- bryggjur hefði orðið að fara til þess að forðast brotum. U011 slíkt fyrir, eftir að höfnin er tx ^er> þá kæmi til kasta umsjónar- bs; hann í sameiningu við skip- Va- hverrar þjóðar sem væru, yrði f^nðn k að vinna að því, að sem minst yrði að, og alt færi sem bezt úr hendi, og sú samvinna verður að vera góð, eigi hún að korra að not- um og ekki tjáir að geta engar skip- anir gefið; en þá er skárra að þegja en gefa þær vitlausar. — — — Umsjónarmaður er milligöngumað- ur bæjarins við innlenda og erlenda skipstjóra, og undir hans framkomu er öll samvinna við þessa menn komin. — Hann verður að vera jafn- snjall þeim að kunnáttu, annars fyrir- lita þeir hann og afleiðingarnar verða ertingar, ósamkomulag og klaganir. Erindisbréfið varð að opinbera, áður en sótt var; þá hefðu menn getað áttað sig á hvort þeir væru færir um að framkvæma ákvæðin, og þeir aðeins sótt, sem hefðu álitið sig hæfa og aðrir ekki dirfst að sækja. Nú vissi enginn hvaða verk það var, sem hann átti að hafa á hendi, og því ekki að furða, þótt illa hæfir menn séu i flokki um- sækjenda. Því er mönnum ekki gefinn kost- ur á að leysa úr fyrir hafnarnefnd, hvernig þeir geti og ætli sér að framkvæma skyldur þær, sem erindis- bréfið tekur fram, sanna hvað þeir kunna í því, að segja fyrir á íslenzku og eriendum málum, halda nokk- urs konar samkepni um þetta mikil- væga starf, og helzt að spyrja á ensku og láta svara á ensku: Það mál verður hér hið almenna og bærinn á heimtingu á að hafnarum- sjónarmaður kunni það mál, auk dönsku; þá væri um leið sannað að hann væri sjómaður, kynni hann sjómálið, og á það verður að leggja áherzlu. Erindisbréfið, væri það lagt fram, mundi sýna unsækjendum hin önnur ákvæði, og þeir sjá hvort þeir væru færir um að taka starfið að sér, eða hvort til nokkurs væri fyrir sig að sækja um stöðuna, og spurt samvizku sína, hvort eigi væri ábyrgðarhluti fyrir sig að bjóða sig í stöðu, sem nemandi, þar sem þörf er á fullkomnum manni. Það sem skrifað hefir verið um þetta mál, hefi eg heyrt kallaðan goluþyt. Það er það máske ennþá. En þegar óhæfir menn fara að skandalisera framan í skipstjórunum hér, á hinum fyrir- huguðu bryggjum, þá getur golu- þyturinn orðið að stormi, sem blæs úr alt annari átt en menn búast við. Að fara að sníða erindisbréfið hér eftir erindisbréfum annara hafna, er þýðingarlaust. Þau eiga ekki við t. d. erindisbréf umsjónarmannsins í West-India-Dock í London, á ekki við Railway-Dock í Hull, og því síður við Aarhus eða Kaupmanna- höfn. 2—3 ár geta liðið þangað til fullkomin reglugjörð verði samin fyrir þessa höfn. Hún er ný, og ýmislegt verður að athuga, sem ekki er ljóst nú. En einu ætti að slá föstu, og það er, að leggja ekki önnur störf á umsjónarmanninn en þau, sem umsjónarmanni hafna eru alment ætluð, — álíta ekki að hann geti tekið að sér alt milli himins og jarðar. Sé farið að leggja á hann reikningshald og ýmsar skriftir, sem aðrir vilja losna við, þá er hann orðinn kontórmaður — og annað er látið drasla.---------- Hvað er Danolit-málning? Það. er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar. Jafngóð á stein, tré og járn. Danolit er búinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumooðsmenn: Nathan & Olsen. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Hver er ,Roracio‘? Bezta ðlið Heimtið það! — 0 — Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. SunlightSápaft Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIÖHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsögninnl sem er á ollum SunUght sápu umbúðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.