Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 5

Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ S gott af því að kynnast þeim stór- kostlegu framförum sem orðið hafa Oií að síðustu í Þýzkalandi á því sviði. Eg hefi séð hina nýju flugdreka Þjóðverja, og svo mikið má eg segja, að þeir eru eigi einungis fram- drskarandi að stærð, heldur hefir einnig þurft framúiskarandi hugvit til þess að smíða þá. Og eg veit tneð vissu, að það hugvit er þýzkt, en ekki rússneskt. Sjóorustar í Eystrasalti. Samkvæmt sænsKum blöðum, sem vér höfum fengið, er svo að sjá sem fjöldi brezkra kafbáta sé kom- inn inn i Eystrasalt. Þykjast Svíar sjá það á því að fiskinet þeirra um- hverfis Gotland eru þráfaldlega rifin, færð úr stað eða horfin með ölki. Telja þeir kafbátana þess valdandi. Auk þess hafa þeir orðið varir við sjóorustur skamt frá Gotlandi og þózt sjá þýzk herskip vera að elt- ast við kafbáta. Danir þykjast og hafa orðið varir við orustur fyrir framan Köge-Bugt og Falsterbo. Það þykir og tiðindum sæta að Þjóðverjar hafa aukið mjög flota sinn við sundin inn í Eystrasalt, auðvitað í þeim tilgangi að taka á móti brezku kafbátunum er þeir koma þangað inn. Ekki vita menn neitt um það hver úrslit hafa orðið í þessum sjó- orustum í Eystrasalti, en nú kemur símfregn um það í dag, að brezk- um kafbáti hafi tekist að sökkva þýzku herskipi þar. Hafnarháskólinn. Háskólann í Kaupmannahöfn,- sem settur var 4. sept. sækja nú 650 n/ir nemendur. í ræðu sem rektor þá hólt, baS hann nemendur hugsa sig vel um áður en þeir afréðu að halda áfram menta- eða embættis-veginn. Það yrði áreiðanlega góðar og arðberandi stöður fyrlr unga hyggua menn innan skams, en 1 flestum tilfellum yrðu þeir færari t þær stöður sem hefðu verklega þekk- ingu og tungumálakunnáttu til að bera, heldur en hinir, sem »læsu undir embætti«. Þeim til þæginda, sem koma hestum sínum til göngu l Bessastaðanes á komandi hausti, ^erður tekið á móti hestunum á Laugavegi 70, á hverjum mánudegi kl. 4—6 e. h. Bessastöðum 23. ág. 1915. Geir Guðmundsson. <§írœnar Baunir Beauvais eru Ijúfiengastar. ir==i> Vöruhúsið. <ii=n Nfjuhaustvörurnar ern nii komnar. regrsfrakkar frá 16 kr. í | lírYal af Moré-pilsmn frá 2,40 ( ! I Lífstykki 11 Kyensokkar frá 1 kr. til 15 kr. | | 22 teg. frá 45 a. Jarn-rumstæði, smá og stór, 1 Patentfjaðra rúmstæði. Fiður og Dúuu. Vöruhúsið i Hótel ísland. Reykjavík. Yindíar Vindlingar Cigarettur Reyktóbak Munntóbak ííeftóbak er bezt að kaupa í tóbaksbúðinni á Laug-avegi 1. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega k). ii—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstimi io—5. Sophy Bjarnáson. FeiiiiaMÉ úr ekta leðri eru beztar og ódýrastar i tóbaksbúðinni á Laugavegi 1. Capf, C. Troile Skólastræti 4. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. Vátryggið í »Generai< fyrir eldsvoða Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Fríkirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3—5 ðll samkepni útilokuð Hentugasta nýtizku ritvélin nefnist „MeteorK. Verð: einar 185 kr. Upplýsingar og verðlisti með mynd- um í Lækjargötu 6 B. Jóh. Ólalsson. Sími 520. Likkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgðtu 40. Simi 93. Helgi Helgason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.