Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 7

Morgunblaðið - 26.09.1915, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 VINDLA. ^ðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. hja kanpmönmnn. Heyrðu maður! Nú veit eg f'að I Hann N. N. sá þig taka síldartunnuna, merkta O, af bryggjunni við járnteinana. Hvort viltu nú heldur skila henni aftur á sama stað og skoðast heiðvirður maður eða eiga á hættu, að eg með tilstyrk N. N. vísi lögreglunni á þig ? Kol. pQÍr, sem viíja seíja Barnasfiota ^QyRjaviRur 20 tons af Rolum, sonói tilBoé íii Borgarstjóra mánuóag 2%. **ptem6er. Laura Finsen kennir söng. Hittist venjulega kl. 4—5 virka daga i Tjarnargötu 11. ..... ..................... ■ Brjóstsyhursvrkesmiðjan i Sfykkis/jófmi til aliskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl 5111 alt land. Styðjið innlendan iðnað, Reyuið Stykkishólmssætindin — þér kaupið aldrei annarstaðar I Einar Vigfússon. ^öia hann reyni betur! Líkt J'rirkomulag, sem þetta, er not- , — en vottorð þriggja óvil- ^Ura og ábyggilegra manna, ^rður að fylgja umsókn hverri. Mlir eiga að standa jafnt að %i, allir hafa sama tilkall til **brótta-merki8ins« fylgi þeir ^irmælum þeim, sem í gildi Reglurnar verða að vera 'angar, og gott eftirlit haft str ífl6ð þeim, svo þetta verði ekki ^ama plágan«, og með verð- 'útiapeningana, sem nú tíðkast. Þetta mál um »iþrótta-merkið« þess vert að hlutaðeigendur feið Ugi það vandlega, mundi á- •anlega hafa góð og heilla- ^nieg áhrif á okkar unga og ^roakaða íþróttalíf. Með þessu yirkomulagi fá menn verðlaun verðleikum, og svo á það ^a að vera, í þessu sem öðru. . ‘íslands gliman« og »íslands- , Mið« hafa ekki enn þá verið • ° i ár; þó mæla lög um gripi 8sa skal ^svo: »að um þá j^Þt drlega«. Er þetta mikil aftur- kF’ °g afarleitt afspurnar, þegar Gr S00tt» Uezta tíð hefir ^ hér í sumar. Um þriðja gripinn, »Knattspyrnu-bikar ís- lands* var þó kept, og það af mikilli grimd. Hvað veldur nú þessu tómlæti ungra manna? Ætti það að vera okkur ofraun að mæta, sem þátt-takendur á þessum fáu »ís- lands-mótum«?—Hafið þið gleymt kjörorðinu »íslandi alt?« Á Norð- urlöndum eru altaf haldin íþrótta- mót, — og auk þess oft stofnað til íþróttamóta í kaupstöðunum þar. Það eina sem við íslending- ar höfum okkur til málsbóta er, að okkur vantar tilfinnanlega íþróttatæki, en fyrst hægt var að byrja á þessum »íslands- mótum«, er lítt trúlegt að þau geti ekki haldið áfram, öllum til gleði, og þátt-takendum til gagns. En (Billiard) til sölu. Eitt af hinum alþektu Riley’s knattborðum. Létt í með- förum og má taka sundur og setja saman á svipstundu. Uppl. gefur Har. Guimarsson prentari, Vonarstræti 12. Góð stofatil leigu fyrir einhleypan lausamann. Uppl. hjá Gunnlaugi Ólafs- syni Vatnsstig 9. Leiguherbergi 1 eða 2 getur reglusamur og háttprúður maðnr fengið á góðu heimili 1. okt. Ritstj. v. á. Gott herbergi með sérinngangi, með eða án húsgagna, til leigu frá 1. okt. i Miðstræti 6. Finnið Reinh. Andersson, Bankastræti 9. *2/inna ^ Þ r i f i n og geðgóð stúlka, sem getur tekið að sér matartilbúning, óskast í vetrarvist. R. v. á. H r ei n 1 e g og dugleg stúlka óskast til þess að ræsta tvö herbergi í Miðbsenum. R. v. á. Untrlingsstúlka óskast í vist 1. okt. Kristin Bernhöft Pósthússtr. 14 B. S t ú 1 k a óskast i vetrarvist á sveita- heimili nálægt Reykjavik. Uppi. hjá Jóni Bjarnasyni á Langavegi 33. ^ cTSaupsRapm Prjónatnsknrog nllartnsknr kaupir langhæsta verði Hjörl. ÞórÖarson. H æ z t verð á ull og prjónatusknm i »Hlif*. Hringið i sima 503. Morgunkjólar, vænstir, smekk- legastir og ódýrastir. Sömnieiðis langsjöl og þríhyrnur ávalt til sölu i Garðastræti 4, nppi (Gengið upp frá Mjóstræti). Hreinar nllar- og prjónatnsknr ern borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörnm í Vöruhúsinn. Vaðmálstnskur ern e k k i keyptar. Morgunkjólar mifcið úrval á Vest- nrgöta 38 niðri. Hreinar n 11 a r - p r j ó n a t u s k nr eru keyptar háu verði i Aðalstræti 18. Björn Gnðmnndsson. Námsbæknr, til notkunar i Verzl- nnarskólanum, fást með niðnrsettu verði á Skólavörðnstig 24 A. Fermingarkjóll til sölu á Lanf- ásvegi 2. R ú m s t æ ð i til sölu i Grjótagötn 9. T i 1 s ö 1 u laglegt rúmstæði, oliubrúsi 40—50 pt., 1 oliulampi (stór), 1 oliuvél. Sig. S. Skagfjörð, Aðalstræti 9. cJbensla Kensla í þýzku, ensku og dönsku fæ~t hjá cand, Halldðri Jóna8syni Vonarstr. 12, gengið upp tvo stiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8. cTapaó Litill giltur vasahnifur tapaðist á götum bæjarins eða niður við höfnina i gar. Skilist á skrifst. Morgunbl. Um loptslag á íslandi í fornöld. Grein með þessari yfirskrift stóð í Morgunblaðinu fyrir 15. júli þ. á. og var þar bent á, að Markarfljót mundi í fornöld hafa verið minna vatn en nú, Þverá og Affallið ekki til, Landeyjarnar minni. í Egilssögu 23. kafla er merkileg frásögn sem styður mjög þetta mál mitt. Þar segir frá landnámi Ketils Hængs, göfugs manns og ágæts. Segir, að er þeir héldu vestur með landi, »þá varð fyrir þeim áróss mikill ok heldu þeir þar skipunum upp i ána ok lögðu við it vestra land. Sú á heit- ir nú Rangá; fell þá miklu þröngra og var djúpari en nú er«. Þegar menn líta á uppdrátt ís- lands, geta þeir séð, hvað þessi frá- sögn er merkileg, og hversu geisi- miklar breytingar hafa orðið á vötn- um, eigi einungis siðan um 880, þegar Hængur kom til íslands, held- ur einnig síðan á fyrri hluta þrett- ándu aldar; því að þá er Egilssaga rituð. Hefir dr. Björn Ólsen pró- fessor talið til þess mörg rök, — og mætti þó fleiri telja — að Snorri Sturluson hafi ritað Egilssögu. Var honum vel kunnugt um þessar slóð- ir, þar sem hann var uppalinn i Odda. Veíðnr ekki annað ráðið af orðum sögunnar en að einnig á dögum söguritarans hafi ytri Rangá fallið alla leið til sjávar. Þykir mér ekki óliklegt, að eystri Rangá hafi þá fall- ið i Rangá vestri, og orðið af þvt oddinn, sem bærinn dregur nafn af. Ytii Rangá fellur nú í Þverá eins og kunnugt er, og eystri. Rangá einnig, langa leið frá sjó. Fleira er þvi tii vitnis en sagan, að Rangá hafi áður náð til sjávar. Rangársandur heitir nú með sjón- um, þar sem Rangá er hvergi nálægt. Þeir Hængur hafa nefnt sandinn við árósinn þar sem þeir komu fyrst, eft- ir ánni, og nafnið haldist, þó að þessar miklu breytingar yrðu, og áin, sem nafnið var -tekt af, fjarlægðist. Að breytingar þessar stafa af þvt að Markarfljót varð svo mikið að hinn fyrri farvegur nægði þvi ekki, svo að þar varð Affall og Þverá, virðist augljóst. En það sem árvöxt- inn gerði, var að loptslag spiltist, svo að jöklar ukust til muna. 23. sept. Helqi Pjeturss. Málmsmölunin i Þýzkalandi. Þegar talað var um það að Þjóð- verja mundi brátt skorta málm, svo sem kopar, til skotfæragerðar, kom það svar frá þeim, að þeir hefðu að minsta kosti nægilega mikið af málmi þótt ófriðurinn stæði enn tíu ár. Þennan málm áttu þeir i búsáhöld- um o. s. frv. Og litlu síðar tóku þeir að smala saman ðllum hús-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.