Morgunblaðið - 13.10.1915, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
tjón, en manntjón vort reynist vera
minna en fyrst var áætlað og var
það þó eigi mikið.
í skýrslu Þjóðverja 9. okt. er
þess getið að Bretar hafi gert öflugt
áhlaup narðaustur af Vermelles, en
mistekist og mist margt manna.
Þetta er algerlega tilhæfulaust. Eng-
in önnur áhlaup hafa Bretar gert og
ekkert annað manntjón beðið en
það, sem hér er frá skýrt.
í gær urðu 11 orustur í loftinu
og báru flugmenn vorir sigur úr
býtum í 9 þeirra. Ein fjandsamleg
flugvél var hrakin til jarðar á stöðv-
um óvinanna og nær algerlega ónýtt.
í m.c^pn var önnur þýzk flugvél
skotin niður á stöðvum vöruiil og
vér mistum eina flugvél.
E=S3 DA6BÓÍÍIN.
Afmæli f dag:
Elín Jónsdóttir, húsfrú.
Guðrún Guðnadóttir, húsfrú.
GuSrún Sæmundsdóttir, húsfrú.
Bjarni Jónsson frá Vogi.
Jón Laxdal, tónskáld 50 ára.
Jón Thorarensen, skrifari.
Vilh. Ingvarsson, trósmiður.
Friðfinnur Guðjónsson L a u g a-
v e g 4 3 B, selur fjölbreytt og smekk-
leg a f m æ 1 i s k 0 r t.
Sólarupprás kl. 7.11 f. h.
Sóiarlag — 5.16 e. h.
Háflóð í dag kl. 8.18 f. h.
og kl. 8.46 síðd.
Veðrið í gær:
Vm. a. kul, hiti 9.0
Rv. logn, regn, hiti 8.2
ísaf. a. st.kaldi, regn, hiti 4.7
Ak. a. kul, hiti 9.5
Gr. s.a. kaldi, hiti 7.5
Sf. n.a. st.kaldi, regn, hiti 7.5
Þórsh., F. s.a. stormur, hiti 10.2
Ingólfur fer til Borgarness á morg-
un. Þá kemur og póstvagn frá Ægis-
síðu og austanpóstur.
Fyririestrar Háskólans. Beina
viljum vér athygli manna að því, að
mag. art. Holger Wiehe heldur fyrir-
iestra sína um dönsk hetjukvæði og
þjóðvísur á mánudögum og föstudög-
um kl. 5—6 e. h., og fyrirlestra um
sögu danskrar tungu á miðvikudög-
um kl. 6—7 e. h. Ættu menn að
sækja þá fyrirlestra vel, því maðurinn
er mætavel að sór og kann vel með
efnin að fara.
Samsöngur söngféiagsins »17. júní«
fer fram í kvöld 1 Bárubúð. í gær-
morgun byrjaði sala aðgöngumið-
anna — og á tæpum tveim stundum
seldust þeir allir. — Auðvitað verður
samsöngurinn endurtekinn.
Skallagrímur, Snorri Goði og
Snorri Sturluson fóru til Danmerkur í
gærkvöldi.
Kostaboð! Bóndi nokkur austan úr
sveitum lét lambasvið föl í gær fyrlr
Dívanteppi Borðdúkar
Ljósdúkar Borðdúka-
dregiíí Húmábreiður
I Lakaíérefí JTlorgunkióia-
tau Jiápufau
Hegnkápur
Saumavéíar, siicjnar. SCanó*
saumavélar.
Egill Jacobsen.|
Islenzkir fánar af ýmsum stærðum! |
Leikfimisskór
2 tegundir fyrir fulierðna og börn.
Legghlifar
Kven- og barlm.skófatnaður, fínar teg., þar á meðal
huept kvenstígvél, kom með e.s. »ísland«.
Lárus 6. Lúðvigsson
skóverzlun.
NB. Bráðlega er von á miklum nýjum birgðum.
7 0 a u r a! Áður hafa þau kostað
mest 30 aura. Ekki er þetta verð-
hækkun — eða hvað 1
Vesta fer til Norðurlands í dag og
tekur þar síld og kjöt aftur til flutn-
ings til útlanda.
Jón ísleifsson verkfræðingur er
kominn til bæjarins.
Gefin saman á laugardagskveld
Bjarni Jónsson vólstjóri og Ragnh.
Einarsdóttir.
Barrand. Svo sem kunnugt er,
fóll háskólakennarinn franski, sem hór
dvaldi um tíma, í viðureign við Þjóð-
verja í Norður-Frakklandi. Barraud
átti hór marga vini. Nokkrir þeirra
hafa nú tekið sig saman og ætla að
senda silfurkrans á leiði hans, f viður-
kenningar og viuáttuskyni frá íslandi.
Lík Barrauds náðist frá Þjóðverjum og
var grafið í litlu þorpi í Frakklandi,
Þangað verður silfursveigurinn sendur.
— í dag verður sveigurinn til sýnis í
glugga Ólafs heitins Sveinssonar gull-
smiðs við Austurstræti.
Götuljósin. Vór viljum benda öll-
um góðum mönnum á auglýsinguna
frá gasstöðvarstjóranum í blaðinu í
dag. Heitir hann verðlaunum hverjnm
þeim, sem komið getur upp um þá
kumpána, sem hafa það fyrir venju að
kveikja á götuljósunum á ný, eftir að
þau hafa verið slökt af ljóskeramönn-
um bæjarins. Oss hefir verið tjáð, að
komið hafi fyrir, að nokkur ljósker
hafi logað alla nóttina og langt fram
á dag, þangað tii gasstöðinni var til-
kynt það og hún lót slökkva þau. Vór
játum það fyllllega, að það væri betra
ef sú ákvörðun væri tekin að láta loga
t. d. á öðru hvoru ljóskeri alla nótt-
ina; en svo lengi sem bæjarstjórnin
sór ekki fært að gera það, hafa ein-
stakir menn ekki leyfi til þess að
kveikja á ijósum bæjarins. Annars er
líklegast að einhver kveiki á ljósunuD1
fremur af strákskap heldur en hmU|
að honum finnist það æskilegt
ljósin sóu látin loga vegna umferða1'
innar. Og só það rótt, þá væri gott
ef næturvörðunum tækist að hafa upP
á þeim, sem ijósin kveykja á nóttunnu
Skipafregn. Eggert Ólafsson ko111
heilu og höldnu til Fleetwood í g®1
morgun, og hefir selt afia sinn saB1'
dægurs.
Are, flutningaskip hf. Eggerts Ólaf8’
sonar, kom bingað í gær frá Li''e(/
pool með kolafarm.
Vegna hinna óvenjumiklu við'
skifta, sem orðið hafa milli Norður
landa og Ameríku síðan ófriðuf'
inn hófst, hefir einn hinn stærsh
banki í Bandaríkjunum, Nation^
City Bank í New-York, ákveð#
að stofna útibú í höfuðborguö1
Noregs, Svíþjóðar og Danmerkuf
— í þeim tilgangi að auka ofl
greiða fyrir viðskiftum milli land'
anna og Bandaríkjanna. — í þ^
tilefni hefir bankastjórnin seUt
mann til Norðurlanda, og hefl*'
honum verið falið að stofna útí'
búin í Kri8tjaníu, Stokkhólmi of
Kaupmannahöfn. —
Óefað hefir þessi ráðstöfun
áhrif á viðskiftalífið milli Norðuf'
landa og Bandaríkjanna. Ætí1
það og heldur að greiða fyrtí
viðskiftum milli Islands og BandU'
rikjanna, sem, svo sem kunnup
er, fara stöðugt í vöxt.
Falskir peningar,
í Kristjaníu var nýlega haufl'
tekinn maður, sem reynt hafði ^
borga skuld sína með fölskuU1
tveggja króna peningum. Við n$'
ari rannsókn kom það í ljós, 3
maðurinn, sem er gullsmiðu1'
hafði búið sér út verkstæði rue
það fyrir augum, að steypa fals^
peninga. Töluverð fjárupphseð
fölskum peningum fanst í húsuf
hans, en#það er búist við því, 1)1
mestur hluti þeirra peninga, s1
hann þegar hafði gert, sé koU>'
út meðal fólks, sem honum W
tekist að blekkja.
géf'
Peningarnir kváðu vera
lega vel gerðir og þessvegna vU1
&
rrifP
aðgreinanlegir frá hinum. Á þ3
er ýmist mynd Hákons VII. e ^
Óskars H., og ártölin eru '
1902 og 1913. —
Norskum blöðum þykir
óliklegt, að eitthvað af peniuí
þessum sé komið út úr laud1^
Ef til vill eru nokkrir Þe*1*
komnir hingað. Menn ættu ^
vera varkárir, ef einhver
vörur eða annað með norsk
tveggja króna peningum.