Morgunblaðið - 13.10.1915, Side 4

Morgunblaðið - 13.10.1915, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hvað er Danolit-málningP Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar. Jafngóð á stein, tré og járn. Danolit er búinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumooðsmenn: Nathan & Olsen. Sunlféht Sápan QrlsMr hermenn hjá Akropolis, urríkismehn þegar 1 stað reyna að ganga milli bols og höfuðs á þeim. Þess vegna munu þeir ekki fyrst ráðast inn í þann hluta landsins (Makedoníu) sem þeir vilja eignast, heldur inn í norð- anverða Serbiu, og mæta Þjóð- verjum og Austurrikismönnum, sem sækja fram suður.á bóginn. Landskiki sá hinn serbneski, sem liggur milli Búlgaríu og Ungverja- lands, er ekki nema 60 kílómetra breiður, svo það er sennilegt að Serbar fái ekki varist þar til lengdar milli tveggja elda. En Bá ókostur fylgir þar, að þar eru engar járnbrautir og mun það verða til milla tafa. Aðaljárn- brautin liggur frá Belgrad til Nish og þaðan til Sofíu og Miklagarðs. Frá Paraciu og Nish liggja og tvær járnbrautaálmur til landa- mæra Búlgaríu, en eigi lengra. Hjá Grikkinm. Það er öllum ljósfr, að þegar Búlgaría valdi það hlutskiftið að verða með Miðveldunum, þá kem- ur röðin næst að Grikklandi. Enda er svo hermt í skeyti því, er birtist hér í blaðinu, að friðslit væru nú i vændum milli Grikkja og Búlgara. í ræðu, sem Venizelos, fyrverandi forsætisráð- herra, hélt í gríska þinginu 30. seþtember, talaðí hann um af- stöðu Grikkja, og má óhætt full- yrða að sú stefnuskrá, sem hann lýsir þar, hafi í engu breyzt, enda þótt hann hafi farið frá. Hann sagði að Grikkir væru einráðnir í því að sitja hlutlausir hjá í ófriðnum, en þeir væru bundnir loforðum við Serba og þau loforð ætluðu# þeir sér að halda ef til kæmi. En svo sem kunnugt er, eru þessi loforð fólg- in í því, að Grikkir eigi að koma Serbum til hjálpar, ef Búlgarar ráðast á þá með ófriði, og segja Búlgurum þegar í stað stríð á hendur. Um sama leyti fór og hermála- ráðherrann fram á það, að Grikk- ir skyldu taka 6 miljón sterlings- punda lán til hernaðarþarfa. Er það í fyrsta skifti í sögu lands- ins að farið er fram á svo hátt lán. Þá hafa Grikkir kallað saman alla vopnfæra menn í landinu. Gríski herinn vann sér ágætan orðstír í Balkanófriðnum síðasta og síðan styrjöld þessi hófst, hefir herinn verið styrktur og endur- bættur mikið. Er svo talið að Grikkir hafi 350 þúsundum vel vígra karla á að skipa. hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo úr henni en nokkurri annari sápu, skemmsr ekki fötin þvi hún er buin til ur hinum hreinustu efnurn, og alfur tilbúningur hennar hinn vandaðasti. Flýtir og léttir þvottinn. ÞESSA sápu ættu allir að biðja um. Fariö eftir fyrirsögirinni sem er á cllum 5un!ight sápu unibúöum. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaabor. Bezta ölið Heimtið það! — O — Aðalumboðýfyrir ísland: Nathan & Olsen. Skinnhanzkar 71. f. Jlýja Iðutin af öllum tegundum og litum, beztir og ódýrastir í Hanzkabúðinni Austurstræti 5. (Vesturdyrnar). kaupir fjvítar gærur bæzta verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.