Morgunblaðið - 24.10.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.10.1915, Qupperneq 1
Sunnud. 2. árgangr 24. okt. 1915 351. t51ublað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsím: nr. 500 MœSir lánar. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Yöruhúsið. •w Erl. simfregnir Opinber tilkynning M brezkn ntanríkisstjórninni í London. London 22. okt. Útdráttur Þorgr. Gudmundseo Vesturgötu 22 (uppi) kennir ensku og trönsku. Heima til viðtals kl. n—ii1/^ f. h. Biblíufyrirlestur í Betel i kvöld kl. 7. Efni: Alheimsfriðuritin 0% friðar- rikið. Hvenær verður pað? Hvar verður pað? Hverniq verður pað? Ritningin svarar greinilega. Allir eru velkomnir. O. J. Olsen. K. F. U. M. Y.-D. kl. 4 Kl. 8^/a: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Van der Sanden & Co’s hollenzkn vindlar fást hjá öllnm kanpmönnnm. Sérstaklega skal mælt meðtegnndnnnm>Sanital«og»Globe«. KVindlar lingemann & Co. Khöfn er eina verksmiðja i heimi, sem býr til ekta »G. K.« vindla, »El Diplomat* (litla) og »E1 Sol« (otóra) svo 0g ýmsar aðrar fyrirtaks tegnndir af dönsknm vindlnm. Nestor Gianacli’s Westníinster Cigarettnr ern þektar nm allan heim. 1 heildsöln fyrir kanpmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. úr opinberum skýrslum Frakka 19.—21. okt. 19. f>. m. gerðu óvinirnir áhlaup á 10 kílómetra svæði fyrir austan Rheims, milli La Pelle og Prosnes, og voru þeir liðmargir mjög. Eftir að þeir höfðu látið rigna yfir oss gaseitruðum kúlum, gerðu þeir fót- gönguliðsáhlaup, en komust aðeins fram i fyrstu skotgrafalínu vora. Vér gerðum þegar gagnáhlaup og rákum þá þaðan aftur. Tilraun Þjóðveija til þess að brjótast í gegn mishepn- aðist því alveg og biðu þeir mikið manntjón. Vér hrundum þremur áhlaupum í Hache-skóginum og fyrir norð- austan Souchez, en fallbyssur vorar þögguðu niður í stótskotaliði óvin- anna hjá Eparges. Flugmenn vorir vörpuðu sprengi- kúlum á loftfaraskýlið hjá Burlion og urðu miklar skemdir. 20. okt. voru flugmenn vorir mjög á ferli. Þeir sprengdu skotfærabirgðir i loft upp fyrir norðan Aisne og hjá Navarinbænum, og gjöreyddu stór- skotaliðssveit óvinanna hjá Letions. Fyrir austan Rheims hófu vinirn- ir ákafa stórskotahríð og notuðu stórar kúlur. 21. þ. m. gerðu þeir áhlaup í Givenchy-skóginum, en þeim var hrundið. Fyrir austan Rheims gerðu óvinirnir áhlaup á ný, eftir að þeir höfðu skotið á oss í sífellu allan daginn áður. Var það áhlaup gert á 9 kílómetra löngu svæði. Þrisvar sinnum var þeim hrundið og féllu þeir unnvörpum. Þeir voru algerlega stöðvaðir við gaddavírsgirðingar vorar fyrir fram- an fyrstu skotgrafaröðina. Frá Russum. London, 22. okt. Orustan hefir haldið áfram við Olai, milli Mitau og Riga, en sókn óvinanna hefir verið hnekt. Aköf stórskotahríð hefir staðið þar. Loft- för vor vörpuðu sprengikúlum á Fredrichshof og urðu miklar skemdir á járnbrauíarstöðinni og vörugeymslu- húsum. Eitt þýzkt loftfar var skot- ið niður. — Hjá Placane fyrir austan Olai gerðu Þjóðverjar þrjú áhlaup og not- uðu gaskúlur. Þjóðverjar hafa verið reknir úr þremur stöðum hjá Dwinsk. Eftir ákafa orustu fyrir norðan Po- stawa voru Þjóðverjar reknir úr Russaki þotpinu og létu þeir 200 hermanna og einn fyrirliða. Margir voru teknir höndum. Vér höldum áfram að elta óvin- ina á vinstri bakka Styrfljóts. Halda Þjóðverjar þar óðfluga undan og eru smáhópar þeirra hingað og þangað f skóginum. Hjá Rafalowka tókum vér 400 manns höndum og nokkrar vélbyss- ur. Vér höfum tekið heilt herfylki, með öllum fyrirliðunum til fanga, eina Howitzerbyssu, fallbyssur og mikið af skotfærum. — Fyrir suð- austan Kolki stendur áköf orusta. Þjóðverjar og Austurríkismenn nota nær eingöngu oddstýfðar kúlur. 21. þm. tókum vér eftir orustu þar sem barist var í návígi — fjög- ur þorp fyrir norðaustan Barano- vitchi; tókum vér þar 85 austur- riska og þýzka foringja 3552 her- menn höndum, eina fallbyssa og fjölda vélbyssa. Erl. símfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 23. okt. Allur Serbaher í hættu. Russar hafa unniö stór- sigur í Galizíu. Italir missa herskip. Ægileg sprenging varð i italska herskipinu »Benedetto Brin«,snemma í þessum mánuði. Skipið lá þá á Brindisi-höfn. Fórust þar 420 sjó- liðar, 26 liðsforingar og sjálfur aðmirállinn, Rubin de Cervia, en þrjú önnur skip, sem lágu á höfn- inni stórskemdust og svo var spreng- ingin mikil, að öll borgin lék á reiðiskjálfi. »Benedetto Brin« var orustuskip 13.430 smálestir að stærð, smiðað N Y J A B I O Njösnari. Amer. litskreyttur sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn afamerískum leikendum. Æfintýr veiðimanns. Amer. sjónleikur. Gerist i stór- borg og frumskógum Ameríku. Leikfélag Reykjavíknr ■ Fjalla - Eyvindur eftir Jóh. Sigurjónsson Aiþýðusýning sunnudag 24. okt. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. io—12 og eftir 2 í Iðnó. árið 1901. Brezk blöð sem segja frá þessu slysi, halda að takast muni að gera við skipið. Hvernig Þjóðverjar telja. í þýzkum blöðum hefir nýlega verið talið saman mannfall það, sem samkvæmt skýrslum þýzku herforingjanna á að hafa orðið í liði Rússa. Þjóðverjar segjast hafa tekið 3.966.750 Rússa höndum, talið til ágústloka. Eftir þvi sem »Berliner Tageblatt* segir, hafa Rússar til þess tíma mist 2.200 000 særðra 0g fallinna manna. Sam- kvæmt þessu hafa Rússar alls mist 6.166.750 manns. Það er vert að bera þetta sam- an við upplýsingar þær, sem hermálaráðherra Rússa nýlega gaf þinginu í Petrograd. Hann tjáði þinginu, að alls hefðu 5.060.000 menn verið kallaðir undir vopn. Eftir þessu á mannfall Rússa að hafa orðið freklega einni miljón manna meira en liðið sem í raun og veru var boðið út.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.