Morgunblaðið - 24.10.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1915, Blaðsíða 8
8 M ORGUNBLAÐIÐ ToblersCacao er næringarmest! Fæst í Nýhöfn. Rammalistar. 20% afslátt gef eg af öllum mínum Rammalistum. Jón Zoega. vandamönnum, að fylgja líkinu til grafar. Við greftrunina eru eigi aðrir en prestur og tveir kerta- berar. Enginn maður í borginni má drekka vatn, nema það sé soðið áður og er hörð refsing lögð við ef því er ekki hlýtt. Öli matvæla og drykkja sala er bönnuð á götunum. Fjöldi manna starfar að því að hreinsa göturn- ar, sem eru þröngar og óþrifa- legar. Hverjum manni er gert að skyldu að láta bólusetja sig. önnur aðal-vandræðin eru mat- vælaskortur. Þjóðverjar hafa lagt hald á allar matvæla-birgðir, sem þar eru, og þeir munu reyna að láta þær hrökkva handa íbú- unum. Þeir ætla að gefa út brauð- kort, setja hámarksverð á allar vörur og — éf þörf gerist — taka matvæli af þeim, sem hafa nóg og skifta á milli hinna sem ekkert eiga. Þeir ætla að smala saman matvælum i öllu héraðinu umhverfis, og hyggja að gnægð sé þar af þeim. En þá kemur sá vandinn, að koma þeim til borg- arinnar. Herinn þarf á öllum vegunum að halda nú sem stend- ur, en þegar farið verður að nota járnbrautirnar greiðist væntan- lega nokkuð úr. Vindlar, Vindlingar og Tóbak er að vanda ódýrast i verzlun Jóns Zoega, Bankastræti 14. Nokkrar geitur til sölfl Upplýsingar gefur Einar Helgason, Gróðrarstöðinni. í verzlun Jóns Zoéga fæst: Þurkuð Epli, þurkaðar Apricosur, þurkuð Kirseber, The, Rjómi, Leverpostei og fleira. Brúarsmíð. Þýzkum verkfræðingum hefir gefist kostur á að sýna kunnáttu sína í því að endurbæta sam- göngurnar í Póllandi, svo sem vikið er að í grein Oswald Schiitte hér í blaðinu Á undanhaldinu sprengdu Rússar allar brýr í loft upp og ónýttu vegi og járnbrautir, en með ótrúlegum flýti hafa Þjóðverjar gert við það alt saman aftur. — Menn höfðu búist við því að hinar illfæru ár í Póllandi mundu verða slæmur þröskuldur á vegi Þjóðverja, en svo hefir eigi orðið. Myndin sýnir bráða- birgðabrú, sem þýzkir verkfræðingar eru að smíða í Póllandi, en í baksýn er járnbrautarbrú, sem Rússar hafa ónýtt. Steinolía! - Steinolía! Enn þá selur Liverpool tunnuna af »Primo White« steinolíu á 32 krónur, með tunnu. Vert er að athuga þetta: Meðal tunna að stærð c. 49 gall. vegur netto 148% kilo, innihaldið því 198 pottar; verðið er 32 kr. -4- 4 kr. fyrir ílátið = 28 kr. tunnan eða c. 14% eyrir potturinn. Þetta eru og verða beztu olíukaupin í bænum. Húsmæður reynið brenda og malaða kaffið frá mér. Jón Zoéga, Bankastræti 14. Ferðamenn í Berlin. Samkvæmt skýrslum sem út eru komnar hafa alls 100.386 útlendingar komið til Berlínar- borgar í síðastliðnum ágústmánuði. í sama mánuði í fyrra komu að eins 89 þús. útlendingar þangað, og var það tæpur fimti hluti ferðamannafjöldans á friðartímum. Þýzkir njósnarmenn i Sviss. Ný- lega hefir komist upp um mjög fjöl- ment fólag þýzkra manna í Sviss, sem hafði það starf með höndum að njósna fyrir Þjóðverja. 80 menn, karlar og konur, hafa verið teknir höndum og verða dregnir fyrir lög og dóm. cJlcnsla Keusla í þýzku, enska 0g dönska fæ t hj.í cand. Halidóri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið app tvo stiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8. Kensla. Drengur, 9 ára, óskar eftir öðrum dreng með sér i sérkensiu-reiknings- tima. R. v. á. ^ cTapaé ^ T a p a - t hefir kvenór með silfarfesti á götnm bæjarins i gær. Finnandi beðinn að skila þvi til Morgnnbl. gega fundarl. ^ cTunóió ^ K v e n ó r fnndið. Vitjist í Kirkjustr. 2 (Hj&lpræðisherinn) gegn borgnn auglýs- ingarinnar. $ eJfiaupsfiapuT $ Hreinar nllar- og prjónatusknr eru borgaðar með 60 anrum kilóið gegn vörum i Vörnhúsinn. Vaðmilstnsknr ern Morgunkjólar mifeið úrval á Vest- nrgötr 38 niðri. Morgnnkjólar frá 5,50—7,00 hvergi betri né ódýrari en i Doktorshús- inn, Vestnrgötn. Mikið úrval. Morttunkjólar, íaogsjöl og þrí- hyrnnr eru ávalt til söln i öarðastræti 4, nppi. (Gengið npp frá Mjóstræti 4). G ö m n 1 orgel ern tekin npp i ný orgel á Frakkast g 9. M. Þorsteinseon. S ó f i og 2 k o f f o r t er til sölu á Hverfisgötn 62. Agætt fæði og húsnæði fæst á kaffi- og matsölnhnsinn Fjallkonan. K. Dahlstedt. ^XTinna Unglingsstulka eða roskinn kvenmaður óskast til að gæta barna frá 1. nóv. eða nú þegar á Frakkastig 13 (niðri). Allskonar viðgerð á Orgelum og öðrnm hljóðfærnm fæst fíjótt og vel af hendi leyst á Frakkastfg 9. M. Þorsteinsson. Piltur, sem spilar vel á Pianó, óskast 3 daga i viku, 2 tima á dag. Góð borg- nn. Uppl. hjá Morgunbl. £* ýa S t o f a með góðnm húsgögnum til leigu fyrir einhleypan karlmann. Sérinngangnr. Uppl. i ÞingholtsBtræti 18. Kaupið Morgnnblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.