Morgunblaðið - 31.10.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Frímerki erlend og innlend kaupir J. Aalí-Hansen. Súkkulaöi, margar tegundir fást í verzlun Ól. Aimmdasonar, Laugaveg 22 A. Hakkaö kjöt Kjötfars Medister-pylsur Wiener-pylsur — nýtilbúið, fæst á hverjum degi i MatarYerzlnn Tómasar lonssonar, Bankastræti 10. Kex og kaífibrauð margar teg. nýkomið. Ól. Amuiidason, Laugaveg 22 A. ,Maccarony‘ 3 teg. fást i Liverpool. | Eldhúsáhöldg WA emaileruð, afarmikið úrval nýkomið. Q Laura Nielsen. 7] m FP Primmvélar nýkomtiar. _ LauraTlielsen. □ Bezt að auglýsa i MorgunbL Regnkápur karla, kvenna, drengja og telpu panta eg undirritaður með því sem næst innkaupsverði, fyrir hvern er hafa vili. Fyrir kvenfólkið úr 30 mis- munandi gerðum (Faconer) að velja, og fyrir karlmennina úr 12 gerðum. Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrir- fram greiðsla. Fljót afgreiðsla. Carl Lápusson. Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, uppi. Heima kl. 1—4. daglega. Leierpostei ( «/4 og '/* Pd- dósum er bezt. — Heimtið það X ^ --*---------------- ‘■""'■■■■“'"■■"■"■■■“■i't.Y' Eldavélar mikið úrval nýkomið. Laura Nielsen. a»iV-»v Einlitir Stumpar 1 Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. cIfíunié eftir *£Sazarnum i tJampíaraRus- inu i éag Rl. 10-12 ocj 2-6 c. m. Skemt með söng og hornablæstri. Hanzkakort. Hanzkabúðin í Austurstræti 5 selur nú hanzkakort eða ávísanir á hanzka eða vetlinga, til hægðarauka fyrir þá sem vilja gefa einhverjum hanzka, en eigi vita stærðina eða smekk þiggjandans. Slík kort tíðkast mjög erlendis sem tækifærisgjafir — og koma sér ætið vel. Gefið hanzkakort í afmælisgjöf. Góðir hanzkar er öllum kærkomin gjöf. — Ostarnir góðu eru komnir ennþá einusinni Mataryerzl. Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Kæfa í heils og hálfs kgr. dósum bezt að vanda í MatarYerzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Steikarfeiti ágæt i Vs °g V* kgr- Pökkum. Vega-Palmin, Maggi-teningar nýkomið i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. cJíaupsfiapur Nýskotnar villiendur keyptar í Tjarnargötn 33. Hreinar nllar- og prjónatusknr eru borgaðar með 60 aurum kilóið g“gn vörnm i Vörnhúsinu. Vaðmálstnsknr eru ekki keyptar. Morgunkjólar mikið úrval á Vest- urgötu 38 niðri. Snemmbær kýr óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar & Bjarnastöðum & Alftanesi. L 0 ð k & p a litið brúknð, er til sölu hjá Eristinn Magnúsdóttur, Smiðjustíg 9. cTapaé T a p a 8 t hefir þribrotin úrfesti. Skil- ist á Frakkastig 10. »Sikkerbedsnæla« úr gulli hefir tapast á leiðinni úr miðbnnum vestur Vesturgötu; skilist á afgreiðslu þessa blaðs. ^jf cfunéið ^jf Peningabudda fundin. Vitjist i búð Laura Nielsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.