Morgunblaðið - 05.11.1915, Síða 1

Morgunblaðið - 05.11.1915, Síða 1
JTðstudag 5. nóv. 19Í5 3. árgangr 5. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsim' nr. 500 BIO Reykjavíkur Biograph-Theater Talslmi 475. BIO sýnir i kvöld hina margeftirspnrðn mynd, Fantomas II. Leynilögreglnleiknr i fjórnm þáttum eftir Pierre Sonvestré og Marcel Allains Roman. I. þátt. Fantomas og almenningsálit. 2. þáttur. Hinn blæðandi veggur. 3. þáttur. Fantomas gegn Fantomas. 4. þátt. Fantomas aftur handsamaður. Þar eð hver hlnti Fantomas mynd- arinnar er s;álfstæð heild, geta allir haft jafnmikla ánægjn af að sjá hana. Aðgöngum.: Betri (tölns.) 50. Alm. 30. Börn 10 auro. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á' land sem vill. Yöruhúsið. R. F. D. R. Fundur í kvöld kl. Allar ungar stúlkur, þótt utanfélags séu, eru velkomnar. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Biðjið einungis um: Yaeht Fána niðursoðna grænmeti, smjörlíkið viðurkenda, og tegundirn- ar >Bouquet«, »Roma«, »Buxoma«, *H«, »H«, »D«, »C«, Baldur ^iþrlikið ágæta, i 5 kilogr. spor- sMulöguðum pappa-ílátum, d u wel bökunar- feiti. * heildsölu ölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Jivergi í Bœnum er 6 e í r a aé kaupa brauð an i y j u BrauésöíuBúéinni á Laugavegi 19 (áður verzl. Vegamót). Par eru Bcztu og óóyrustu 6 r a u ð Bœjarins. Söngfélagið „Þrestir“ Hafnarfirði heldur samsöng í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði á laugardagskvöldið kl. 9. Fjölbreytt söngskra. Aðgangur kostar 50 aura. Aukaútsvörin. Það er engum vafa undirorpið, að útgerðarmenn og allir aðrir, sem eitthvað framleiða, hafa grætt meira fé tiltölulega þetta árið, en nokkru sinni áður í sögu landsins. Arið hefir verið það veltiár, bæði til lands og sjávar, sem ef til vill aldrei kemur aftur. Einmunatíð, minsta kosti á Suðurlandi, frá því snemma í vor til þessa dags, grasspretta og nýting ágæt og allar afurðir bænda i hærra verði en nokkru sinni áður — svo hátt, að kunnugum hefir reiknast til, að bændur munu yfirleitt fá 200— 3Oo°/0 meir fyrir vöru sína nú en t. d. fyrir tveimur árum. — Eins er með þá, sem framleiða sjávaraf- urðir. Gróði þeirra hefir áreiðanlega verið meiri en endranær, þó eflaust sé það mikið orðum aukið, þegar talað er um mörg hundruð þúsund krónur, sem einstakir menn þessa bæjar eiga að hafa grætt á hverjum botnvörpung. Útgerðin hefir gengið ágætlega, því verður ekki neitað, en útgjöld útgerðarmanna og þar af leiðandi áhættan, sem þeir takast á hendur, hefir einnig aukist mjög mikið. Salt og kol hafa þeir orðið að borga alt að helmingi hærra verði en áður en ófriðurinn hófst, 4caup háseta hefir hækkað töluvert, vátrygg- ingariðgjöld hafa og hækkað, og þess vegna sú áhætta, sem því er sam- fara að gera út fiskiskip. Til allrar hamingju fyrir þetta land og þennan bæ, hefir aflast vel þetta árið. Menn hugsi sér þær af- leiðingar, sem orðið hefðu, ef litið hefði aflast. Það er hæpið, að út- gerðarmenn hefðu þá getað staðist þann geypikostnað, sem þeir hafa orðið að taka að sér. Svo Utill gat aflinn verið, að þrátt fyrir hið háa verð á saltfiski og síld, svaraði út- gerðin ekki kostnaði. Þá hefði ekki orðið annað fyrirsjáanlegt, en að botnvörpuútgerðin íslenzka hefði kafn- að svo að segja í fæðingunni. En allir játa, að á henni byggist öll framtið þessa bæjar. Það er öðru máli að gegna með bændurna. Þeir hafa lítið lagt i söl- urnar fram yfir venjuleg ár, en hafa á hinn bóginn mokað að sér fé fyr- irhafnarlítið. Ahættan var ekki meiri meðal þeirra en undanfarið, kaup verkamanna þeirra hefir hækkað sára- lítið, þeir þurftu ekkert salt og eng- ► Nýja Bíó. sýnir í kvöld og næstu kvöld hina stórfenglegu kvikmynd Hrakmenni. Mynd þesei hefir hlotið mikið og mak- legt lof þar sem hón hefir verifl sýnd í stærstu kvikmyndahósum erlendis, evo sem i Palads i Kristjanin, Kanpmannahöfn og viðar. Er henni jafnað til > Vesalinganna* hinnar frægu myndar er sýnd var í Nýja Bíó fyrir fjórum árum og flestir munu kannast við. Myndin er leikin af ítölsku félagi og vandað til hennar sem hezt. Fyrri bluti myndarinnar verður sýndur næstu kvöld og verður aug- lýst síðar er seinni hlutinn verður tekinn. Hvor hluti myndarinnar er sjálfstæð heild. Aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 aura. III E1I=]IC=3I íslenzkir fánar úr egta ullar-fánadúk og einnig úr bómnll- ardúk. Fimm mis- munandi stærðir. Sendir um alt land. Egill Jacobsen. 3I=II1=1E==1 Leikfélag Reykjavtknr BrúðkaupskvöldiD eftir Peter Nansen. A p i n n eftir Jóh. Heiberg. laugardag 6. nóv. kl. 8 síðd. Aðgöngumiða má panta i Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantana sé vitjað fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. III in kol til þess að ná heyjum sinum i hús. En sameiginlegt hafa útgerðarmenn og bændur það, að þeir verða báðir að greiða meira fyrir erlenda nauð- synjavöru til þess að framfleyta lifinu, Innan skams hefur niðurjöfnar-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.