Morgunblaðið - 05.11.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.11.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Biðjið kaupmann yðar um ,Bernal át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. Iðnnemafélagið »Þráin« hefir gefið Iðnskólanum 285,87 kr., er eiga að heita »V e r S 1 a u n a s j ó ð u r I S n - nemafólagsins »Þrái n«. Úr sjóðnum skal veita á hverju ári 10 kr. verðlaun í gulli^bezta nemanda skól- ans. SíSan er sjóðurinn vex, 5 kr. verðlaun einhverjum öðrum nemanda. Þinglesin afsöl. 4. nóvember: 1. Landsbankinn selur 20. f. m. Viggó Jónssyni húseignina nr. 22 við Bergstaijastræti. 2. Steinunn Stefánsdóttir selur 20. f. m. Landsbankanuni húseigina nr. 119 við Laugaveg. 3. GuSmundur Magnússon o. fl. selja 28. f. m. Guðrúnu Bergsson hús- eignina nr. 41 við Skólavörðu- stíg. 4. Erfingjar GuSjóns Jónssonar mál- ara selja 1. f. m. Gísla Gíslasyni húseignina nr. 20 A við Skóla- vörðustíg. 5. GuSmundur BöSvarsson selur 28. f. m. Keykjavíkurbæ 41,8 fer- metra lóð við vesturgafl húsins nr. 9 við Grundarstíg. 6. Bæjarstjórnin makaskiftir 30. f. m. viS Engilbert Magnússon 26,2 fer- metra lóð fyrir 37 fermetra lóð við' Lindargötu 1, og gefur 27 krónur á milli. Frá Rúmenum. Stjórnarskifti í vændum. í brezku blaði frá 29. október lesum vér þessa grein: Fréttaritari »Daily Telegraph* i Rómaborg símar blaði sinu á þessa leið: Eg hefi þá frétt eftir áreiðan- legum heimildum frá Bukarest að stjórnarskifti eru þar í vændum. En það er jafnframt loku fyrir það skot- ið, að hið nýja ráðuneyti verði skip- að Þjóðverjavinum. M. Bratiano verður forsætisráðherra eftir sem áð- ur og hinir ráðherrarnir mnnu vald- ir úr flokki þeirra manna, sem vilja að ríkið sitji hlutlaust hjá. Það hefir spilt mjög málum bandamanna í augum Rúmena, að Bretar skyldu bjóða Grikkjum Cypern. Er það alment álit, að það sé sönn- un þess að bandamenn sjái sitt óvænna. Fréttaritari »Frankfurter Zeitung* í Bukarest segir að það muni ekki vera satt að Rússar hafi beðið Rú- ^ena um leyfi til þess að fara með herlið yfir landið. (Að bandamenn ^afi boðið Rúmenum Bessarabiu er sjálfsagt til þess að fá þá til liðs við Sig). ®uigarska blaðið »Utro«,sem gef- Tólg afbragðsgóð komin í Hafnárstræti Simi 211. Vindlar, þar á meðal Lopez y Lopez og Cornilía Reyktóbak, Skraatóbak, Neftóbak, Cigarettur, Cigarillos. Mikið úrval. Gott verð. Jón Hjartarson Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. Jíiðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á íerðalagi. úSaupsRapm $ Kaupið gólfmottur á Lind- argötu 14, með því gleðjið þið blind- ann og heilsulausan ungling. Matvara flest er seld 1 B e r g- staðastræti 2 7, svo sem: Kaffi, syb- ur, kex, kóbó, hveiti, haframiöl, grjón, rósínur, sveslrjur og súkkulade (5 tegnndi). Vikingmjólk, margarine, sætsaft, gosdrykk- ir. Eonfremur eru bakariisbrauð b e z t og ó d ý r u s t i Bergstaðastræti 27. M j ö g ódýrt orgel, ágætt til æfinga, til sölu ú Grettisgötu 58, uppi. Barnavagn til sölu, til sýnis í verzl. Jónatans Þorsteinssonar. JSaiga O 1 i u o f n óskast til leigu nú þegar. Uppl. á Klapparst^g 1, jppi. ið er út í Sofia, hermir að Fer- dinand Rúmeníukonungur hafi hrein- skilnislega skýrt búlgarska sendi- herranum frá þvi, að Rúmenía ætli sér eigi að garga inn í ófriðinn og það sé ætlan hennar að vera hlut- laus meðan eigi er gengið á rétti hennar. Fréttaritari ítalska blaðsins »Mes- saggero« í Saloniki segir að gríski sendiherrann hafi fengið áreiðanlega vitneskju um það, að Rúmenia muni ætla sér að ganga í lið með Mið- veldunum. , -- ---------------- 3 Eldhúsáhöld email., miklu úr að velja Laura Nielsen. / óskiíum ar á qfgraiðslu a.s. *3safolóar afíirfar~ anéi sanéingar: Kartöflupoki, merktur: Olöf Tómasdóttir, Reykjavik. Ullarpoki, mrk.: Páll Einarsson Njálsgötu 39. 1 pakki reyktur lax, mrk.: Ingibjörg Helgadóttir Kárastig, Rvk. 1 steinolíutunna, full af slátri, ómerkt. 1 kjöttunna, óme kt. Réttir eigendur vitji varanna innan 14 daga. Að öðrum kosti veiða þær seldar á kostnað eigendanna á opinberu uppboði. Reykjavik 4. nóv. 1915. 77. B. Tlielsen. TJusíursíræíi 1. 1 lai yerla sfflar í Baalastr. 12 Borðstofuliusgögn (úr eik): Boffe, Borð, Stólar, Divan, Veggmyndir o. fl. Svefnherbergishúsgogn (úr Satin): Fataskápur tvöfaidur, Rúm, Servantur, Náttborð, Stóll, Fatnaður o. fl. Tvö herbergi til leigu í Bankastræti 12. cHrni S. Siöévarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.