Alþýðublaðið - 06.12.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1928, Síða 2
9 ALPÝÐUbLAÐIÐ | ALÞÝÐUlLAlIi ; kemur út á hverjum virkum degi : Afgrelðsia i Alpýðuhúsinu við : • Hveríisgötu 8 opin frA ki. 9 árd. Ui kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama staö opin ki. ' ] 9V, —10’/* árd. og ki. 8-9 síðd. ; *ssmar s 988 (afgreiðsian) og 2394 | ! ískrifstofan). : j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á • j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : < hver mm. eindáika. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan : (i sama húsi, simi 1294). Rangfærsslnr 9Moa*gunlilisðs;Iiis(>. (NI.) Hvað hosta allir fram- k vaemdastjórap isir ? Óvípa, ef nokkurs staðar, ef geröur iafnmikill rnunur á kaupi áðnlærðra og ólærðra verkamanna og hér, eða á kaupi yfirmanna og undirmanna. Laun þýzkra togara- slnpstjöra, samkv, skýrslu þeirri, er áður var vitnað í, voru 666 niörk á mánuði, þegar hásetar höfðu 417 mörk. En hjá o'kkur hafa meðalíekjur íslenzkra tog- araskipstjöra í fyrra á ísfiski vetið um 1100 krönur þejar lág- markskaups háseti hafði um 260 krönur, Enn þá gífurlegri er þö munuiinn á saitfiskveiðum.. Ég hefi sýrit méð notekrum dæmum, hversu afskiftir 'íslenzkir sjómenn hjafa veríð, hvort sem borið er saman við laun erlendra stéttarbræðra þeirra, iaun yfiav tnanne.nr.a eða laun iða'æúfra verkamanna hér, Sýna þau glögg- lega, hversu ú gerðarmenn hafa komiö fram við íslenzka sjómenn, sem þeir þó oftast í or i viður- ker.na að séu ötulastir og áræðn- astir allra fiskimanna og far- manna yfirleitt. Pá gefur „Mgbh'1 í skyri, að laun ráðherra og franikvæmdar,- stjóra eigi að réttu iagi að hækka stóriega, ef kaup sjóxnanna hækki nokkuð í Iíkingu‘við kaup er- lendra stéttarbræðia þeirra. Þarna hættir „Mgbl.“ sér. út á hálan ís. Þaö veit ekkert um laun erlendra togaraframkvæmdastjöra; ég er heldur ekki fróöur um þau efni, Hiít cr vilanlegt. að þeir hafa fleiri ea 1—2" skip að sjá um hver. Hér e;u framkvæmda- stjórarnir nær því jafn- margir cg skipin. . Engin framkvnidarsíjó anefna hér hefir þö undir 6000 krjna árslaunum og langflésíir 1 :nglum meira. Og firnast muhu þeir, sem hafa 25000 'kröna árslaun, -eða liðléga 2000 ’ácrórur á mánuði, eða sjöfalt há- setakaupið, Hafa þeir þö hvorki vosbúð, s opula atvinnu eða 16 stundá starfstíma á sólarhring, en xlflega launuð aukastörf hafa margir þeirra. Fæamkvæmda- stjórafjöldinn hér er ógurlegur baggi á útgerðinni og allar þecs- ar mörgu úíger'ðarstjórnfr með því, sem j:eim fylgir.. Sézt ];að hezi á því. h-ve lít'll hluti af verði aflans renr.ur til hinna óbreyttu steipverja, eðá að eins liðtega 14°/o» í Cutxhaven í Þýzkalandi etu gerðir út 75 togara, eru þeir allir i eign eins einasta félags, pað félag greíðir óbreyttum sbipverjum 28% af verði aflans, eða hel- mingi meira*" en islenzkir há- setar fá, en pað sparar sér lika framkvæmdastjóragrúann, mörgu stjórnirnar stöðvarnar og skrífstofurnar. Vilji útgerðarmenn draga úr kíxstnaðinum, eiga þeir að læktea þar, sem hægt or að lækka. Fætetea framkvæmdastjörunum og færa laun þeirra og skipstjótanna til isamTæmis við kaup hásetanna. Þmr má spara að skaölausu há- ar upphæðir. Næst þegar „Mgbi,'1 fer að reikna, ætti það að reitema út tekjur þessara manna og fara þá réttar og sanívizkusamlcgar með tölurnar, en það hefir gert til tressa.. Vurksmiðjunmi við Ves/ur- götu hefir gengið illa útreikning- urinn til þessa, og ætti ,,MgbL“ eiginlega að heimta, • að verk- 'smiðjuslimpillánm væri settur á út- röknimgama, -svo að þeir ekki yröu því tíl háðungar, — nóg er samt. Hvaða tekjur hafa fram- kvæmdastjórar togaraútgerðar- innar og skipstjórarnir haft undanfarin ár? Hvað kostar stjórn og rekstur útgerðarinn- ar? Hvað hefir orðið af stór- gróðanum í ár? „Almenmingur spyr og' kiefst svars,“ S. Á. Ó. Fjárhagsáætlimin. Breytingatillögur Alpýðuflokksfulltrúanna. Á fundi bæjarstjórnar í kvöld verður afgreidd fjárhBgsáæ'lun bæjarins og fyrirtækja hans, svo sem hafnarinnar, rafmagmsstöðv- aiirnar, gasstöðvairinnH* og vatns- veitunmar, fyrir árið 1929. Árið í ár hefir verið eitt hið mes'.a veltiár, sem sögur fara af. Útlit með fisksölu er nú ágætt og ný störfyrirtæki eru ýmist ný- byrjuð á síarfsemi eða byrja hana á næsta ári. Auðvilað á Reykjavíkurbær að fá simn hlut af ávöxtum góðæris- ins. Ríflegan hlut stórgróðans á að heimta til almenningsþarfa með útsvörum. Fjárhagsneínd virðist óg hafa haft eitthvað veður af þessu. Hún hefir lagt til, að aðalniðurjöfnun útsvara veröi hækteuð upp í 1685 þús. krónur, auk 5—10o/o ábætis. Er það nærri 250 þús. kr. hærra & pappirnum en samþykt var að jafna niður í fyrra, En munurimn er ekki nærri því svo mikill í raun og veru, því að á þessu ári hefir verið jafnað niður til .sepíemberloka liðLega 1650 þús. kr.; þar af ólöglega um 70 þús, kr.; og telja má víst, að niðurjöímun á þessu ári verði alls fast að 1700 þúsund krón- um. Árið 1926 var jafnað miður alls liðlega 1700 þús. kr. og árið 1925 liðlega 1932 þús. krónum; þar af liðl. 162 þús. um fram það, sem leyft var og löglegt. Að sjálfsögðu hættir niðurjöfn- urarnefnd nú að taka sér bessa- leyfi til þess að bæta við útsvör- in, og -lækka þau við það, ef mið- að er við 6 síðustu árin, um 120 þús. kr. að meðaltali á ári. Sjálfsagt er að nota nú árgæzkuna og leggja fram ríflegar en vant er til iiauð^ynjafyrirtækja og framkvæmda, Þrátt íynir alt þetta vill boirgar- stjóri og nánustu liðsmenn hans lækka útsvörin úr því, sem fjár- hagsnefnd hefir lagt til, um nærri hálft annað hundrað þúsund krón- ur og ekki gera neitt verulegt tii framkvæmda umfram það, sem gert verður fyrir lánsfé — „Enska lánið“. Jafnaðarmenn vilja hins vegar, að bærinn skattleggi nú stórgróðanm, svp að unt sé að létta heldur á þegar lakar árar, Þeir vilja því hækka útsvörin frá því, sem fjárhagsnefnd leggur til. HcLítu breytingartillögur þeirra eru þessar: 1. Til atvinnubóta kr. 100 000,00 2. — byggingar Ungmennaskóla, gegn að minsta kosti 40 þús. kr. framlagi úr ríkissjóði, og sé bygging- in hluti væntanlegs Samskóla. kr. 60 000,00 3. — byggingar Alþýðubókasafns húss (1. framlag) - 30 000,00 4. — Barnahælissjóðs (- — ) - 20 000,00 5. — skrifstofubyggingar fyrir bæinn (- — ) - 60000,00 6. — að kaupa bifreið til að hreinsa og vökva göturnar - 20 000,00 7 — að byggja neðanjarðarnáðhús (undir Bankastræti) - 25000,00 8. Styrkur til Styrktarsjóðs sjömanna- og verkamanna- félaganna í Reykjavík (Alþingi vgitir 3 500,00) - 3 500,00 9. í stað malbikunar Túngötu (60 þús. kr.) komi: mal- bikun á Bræðraborgarstíg - 75 000,00 10. Framlag til ræktunar hækki úr 30 þús. í -, 60000,00 Ef þessar breyíingartillögur A;l- þýðuflokksfulLrúanna allar fengj- ust samþyktar og einn'g tillög- ur þeirra um breytinga* ýmsra tekju- og gjalda-liða annara, þyrfiu útsvörin að hækka um ná- lægt 300 þús) krónur. Er það ekki mikið þegar taillit er tekið til þe§,s gróða. sem þetita ár hefir veitt í vasa einst*kra ntagna, SamföMn. Árshátið V. K. F. Framtíðira í Hafnarfirði. Annað kvöld heldur verka-- kvennafélagið „Fíamtíðín'* í Hfetfhr arfirði afmæli sitt hátíðlegt i Góðíemplarahúsinu þar. Kefst há- tíðin kl. 8 réttstundis og verður þar margt til skemtunar og fróð- leiks. Árni Ágústsson talar fyriir minni félagsims. Héðinn Valdí- marsson flytur stutt erindi, Ibik- inn verður gamanleikur, skeint verður méð samspili o. fl. og síð-* ast verður danzað. Verkakvenna- félagið í Hafnarfirði er vel tif- andi og starfar af f jöri og áhugaf Þarf eigi að efa, að afmælishá- ííðin verði vel sótt af félngskon- um og áhugasöimu, hafnfirzkl Aiþýðuflokksfólki. *. j# é PóstmannaverkfaU iAustarrikL Fiií Berlín pr símað: Stjörnitt í Ausíurriki hefir synjað kröfw póstmanma og ‘ símatmarnna una launahækkup, Póstmemn og síma- menn hafa svarað því til, að þeir muni beita „passivra’ mótspyrnu, nefnilega virnna að eiins nauðsyn- legus'.u skylduistörf. Af þessutti orsökum safnaöist þegar á fyrst® degi á auslurriskum pösthúsum hálf mitjön sendinga, sem ekkS komast áleiðis eins og sakir standa. En jafnframt flytja fahnðar- menn tillögu um að iækka ver'ö rafmagns til ljósa úr 55 aurum kwsb niður í 35 aura og uffl hemla úr 660 kr. niður í 600 jtr. Nemur lækkunin á ljósarafmagm- inu einu saman um 125 þús. kr., að miðsta kosti og lækkunist ðil um 150 púsund krónur. Fjárhagur rafmagnsstöðvarinnas' er alveg fulltryggur fyrir því, þött verðið ,sé lækkað svona. Samt er hægt að afskrifa ríflega og borga vel af skuldum. Leggja útsvör á stðrgróðann og hætta að okra á nafmagnimi. — Það eTu tillögur jafnaðarmanna. Hvenær ge:a „stórlaxainir‘‘, sem niðurjöfn'uinarnefnd kallar svo, borgað útsvar, ef ekki nu? Hið margeftirspurða lag Björg- vins Gaðmnndssonáp víð „Nð legg ég angnn aftur“ fæst í HljóðfæFahúsinu og í Hljóðfæraverzlun Katrin- ar Viðar. Ennfremur hjá undir- rituðum, sem afgreiða pantanir til útsölumanna. Hallgrimnr Þorstelnsson, Aðalstræti 16. Pétnr Lárnsson, Sólvallagötu 25. Sími941 og41U

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.