Alþýðublaðið - 06.12.1928, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Blandað hænsnafóðnr
Mais mjði, fleilao mais.
A. V.
Jólin nálgast.
Gólftrejrinp frá 6,35,
Bolir frá 0,80,
P3 Bnxnr frá 1,50,
2 Sokkar, (silki) frá 1,25,
---(daðmull)fráO,75
? —— (fsgarn) frá 1,75,
---(ull) frá 2,50, o.
m. fl.
Karmanna«sokkar 0,60,
---nærfatnaðurafo
ar ödýr.
--- Peysur frá kr.
4,65.
H ------Enskar húfur
§ frá kr. 2,00,
--- Vetrarháfur
m|ðg ddýrar,
---Bindl frá 1,25,
---Vasaklátar frá
0,35,
---Axlabðnd.
Barna»nærfatnaður mjðgd
dýr. Barnasokkar frá 0,80.
Öll smárara og margt fleira.
Komlð og þið munuð sann«
færast.
Sokkabúðin.
Laugavegi 42, sfmi 662.
(Sara Þorsteinsddttir).
Bæjarstjórnarfundur
1 er í dag. Mörig mál á dagskrá.
JM. a. fjárhagsáætlun bæjarins.
á meðan þjer sofið,
Þvottadagarair,
hvfldardagar.
LátlÖ OOLLAR
> vinna (ýrir yður _
Fæst vfðsvegar.
í heildsölu hjá
Halldóri Elríkssyni.
Hufnurstraiti 22. Simi 175.
§. e. t.
Eldri-danzarnír
á lragardaginn
kemnr.
Áskriftarlisti í gull-
smiðjunni Málmey
Laugavegi 4.
Sími 2064
Erlend símskeyti.
Khöfn, FB., 5. dez,
Flotamál Bandarikjamanna
og Engkntlinga.
Baldwin hefir svarað tillögu
Brtttens urrr ráðsteinu viðvíkjandi
flooíamálunum. KveÖst hann ekki
geta tekið afstöðu til málsins, par
eð Britten hafi senit tillöguna án
þess, a& ráógast við stjómina í
Bandaríkjunum.
Frá Chile.
Frá Santiago er símað: Lands-
stjórinn á landskjálftasvæðinu
hefir tilkynt, að marga særða
vanti húsaskjóJ. Chile-stjóm hefir
. veitt tvær milljónir pesos til
hjálpar hinum bágstöddu.
Uns daginn og veginn.
Silfurbrúðkaup
eiga I dag hjónin Guðlaug
Oddsdóttir og Jon Þorleifssion,
Ikirkjugarðsvörður í Hafnaxí'irðÍL
Söngflokkur F. U. J.
Æfing annað kvöld kL 9. —
I. og II. tenúir.
„Geir“
kom af veiðum í imorgun, Fer
hann áleiðis til Englands í kvöld.
Hjálpr æði sherinn
hefir farið þess á leit við fjár-
hagsnefnd bæjarstjómar að sér
verði veitt 5000 krónu framlag
x tvö ár til stækkunar á gistihúsi
íhans Ihér í bænum. Nefndin mæl-
ir með að þétta verði veiitt .
I . ■ 1 ■i • ‘ •
Nætnrlæknir
er í nött Ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6, sími 2168.
Afsláftur. '**
pr Afsláttnr.
25 % afslátt af Vetrarkáputauum.
20 % afslátt af Ullarkjólatauum.
15 % afslátt af Karlmanna-, unglinga og drengja-
fötum, Vetrarfrökkum, Regnfrökkum og
Regnkápum.
10 % afsláttur af öllum öðrum vörum.
Vörurnar aliar eru nýlega komnar og verðið
sanngjarnt fyrir.
Afslátturinn að eins gefinn gegn staðgreiðslu og
gildir i nokkra daga.
Ásg. 6. finnnlaagsson & Co.
Austurstræti 1.
Vetrarkápur
fyrir dömur verða seldar í dag og
næstu daga með miklum afslætti hjá
S. Jóhannesdóttír,
Austurstræti. Sími 1887. (Beint á mótí Landsbankanum)
„Freyja“
heitir blað, sem keinur út í
fyrs'a skifti á morgun, er það að-
allega ri:að fyrir konur og mun
það prýtt fjölda mynda. Útgef-
andi er Steindór Gunnarsson, rit-
stjóri Emil ThoTioddsen..
A
Sextugsafmæli
á í dag Jón F. Friðriksson á
Bergsstöðum á Grímsstaðaholti.:
Arið 1927
hafa verið lánuð út frá Alþýðu-
bókasafninu 32 434 b'ndi, lántak-
endur 1417, á lesstpfumar hafa
fcomið 7044 manns.
50 mauna sðngsveit
karla og kvenna héöan úr bæn-
um hefir í hyggju að koma fram
á söngmöti Norðurlanda, sem
haldið verður i Kaupmannahöfn
næstkomandi vor. Hefir fjárhags-
nefnd bæjarstjómar lagt til nð
sveitinni verbi veittar 3500 krón-
ur til utanfararinnar.
Ámundi Árnason
kaupmaður lézt í sjúkrahúsinu
að Landakoti i gærkveldi. Fór
hann í sjúkrahúsið sL fösíudag,
og mun hann hafa verið skorimn
upp-
Dðmn- 00 telpu-
vetrarkápnr
seljast með
25-501 afsl.
Brauns-Verzlun.
tekin til geymslu.
Reiðhj ólaver kstæ ð ið
Vesturgötu 5.
Ólafur Eriðriksson
ritstjöri flytur fyrirlestur ann-
að kvöld fcL 8 í Nýja Bíö fyriB
alþUýðufræðslu U. M. F. Velvak-
anda, um fslendinga í Græalandi