Morgunblaðið - 05.12.1915, Side 5

Morgunblaðið - 05.12.1915, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ S Co)Mío)M(o) HAFNARFJðRÐUR to)iíCo))í(o) \Á y5k f-j •« \ Pilsner Carlsberg I ar Og JTlimis gosdrijhkir i Verzí. Brisfoí. Hrísgrjón, Haframjöl, Bankabyggsmjöl, Kartöflumjöl, Sagogrjón og Hveiti, bezta teg. Einnig Sveskjur, Rúsínur, Döðlur o. m. m. fl. bezt og ódýrast í verzlun G. Kr. Andrésson & Go. Reykjavíkurveg 5. 30 duglegar stúlkur vanar fiskverzlun geta fengið atvinnu hjá Verzl. Böðvarsson & Go. Gefi sig fram fyrir 15. þessa mánaðar. Vefnaðarvörur. Allir, sem þurfa á góðii vefnaðarvöru að halda, fá hana bezta og ódýrasta hjá mér. Agætar, nytsamar og fallegar Jólagjafir. Egill Jacobsen. Munið eftir að hvergi fáið þið betri drykk um jólin en hjá mér, svo sem: Carlsberg Pflsner, Carlsberg Lys öl, og hið alþekta Maltextrakt og Hvíttöl frá Agli Skallagrímssyni, Límonade, Sitrón og Saft frá Sanitas. A. Níeisson. Langbezta búðin í bænum er og verður í Ý Vesfurgöfu 4. Allir viðurkenna að brenda Java-kaffið (altaf nýbrent) er bragðbezt, drýgst og sterkast. Reynið kaffið, £ og þér bragðið aldrei annað kaffi. Fljót afgreiðsla. t: Vörurnar sendar um allan bæinn. F. Hansen. Kaupfélag Hafnarfjarðar Hveiti 3. teg., Haframjöl, Rúgmjöl, Kartöflumjöl, Sagógrjón, Hrísgrjón Bankabygg, Hrismjöl, Margarine: »Ruttait«, »D«, »H«, Plöntufeiti, Svínafeiti. Nýkomi-ð með s.s. Botnía: Bollapör margar teg., Diskar djúpir og grunnir, Smádiskar, Sykurker o. fl. Handsápur margar tegundir. Ymsar niðursoðnar vörur frá I. D. Beauvais. Maismjöl, Rúgur, Hveiti o. m. fl. Nýjar birgðir með hverju skipi. Tlmerífmvörur Nýkomið: Jfveiti, fjaframjöt og kaffi, með lægra verði selt en áður. Ennfremur nýkomið smjörlíki: ,Bonita‘, ,Ruttait‘ og ,Island‘. Einar Porgiísson. IJr Hafnarfirði. All-fjölment glímu- og íþróttafólag hefir veriS stofnað hór í bænum undir 8tjórn hr. Bjarna Bjarnasonar leikfimis- kennara. Hefir fólag þetta verið sk/rt ^Sköfnungur«. Æfingar eru haldnar * miðvikudags- og föstudagskvöldum í ^oodtemplarahúsinu. Hafa margir betri menn bæjarins Serst meðlimir félagsins, svo sem hór- aðslæknirinn, skólastjóri Flensborgar- 8kólans og /msir af kaupmönnum bæj- aílns, 0g taka þeir þátt í æfingum. ^Ý'r meðlimlr geta átt kost á að S^uga { félagskap þennan, með því að sór til formunns fólagsins, Jóns • Hansens. Hótel HÉadjöÉr, ReykjuYíkorveg nr. 2. Talsími 24 Einasta hötel í bænnm. Fyrra laugardag hólt sjúkrasam- lagið kvöldskemtun, til ágóða fyrir samlagssjóð. — Söngfólagið »Þrestir« sungu nokkur lög, og þótti vel tak- ast. Einnig voru kveðnar rfmur og upplestur og fleira til skemtunar haft. V. 0. Bernhöft Conditori og Caffó er bezta kaffihúsið í Hafnarfirði. Mikið úrval af allskonar góðum köknm. Húsið var troðfult ,svo jafnvel nokkr- ir urðu frá að hverfa. Yfirleitt þótti möunum skemtunin takast vel. »Ýmir« kom frá Englandi síðast- liðinn þriðjudag, og hafði selt afla sinn fyrir 970 pund sterl. Lagði út til fiskiveiða sarna dag. Hafnarfjarðar Bló sýnir i kvöld kl. 7 og 9: Flughetja stóra mynd í 5 þáttum, er ein af þeim fróðlegustu myndum sem sýndar hafa verið. Allir ættu að nota tækifærið og sjá hana. Erindi Þórarins Egilssonar kaupm. um að fá leyfi til að leggja hafskipa- bryggju út af lóð hans í Vesturgötu 10, var vísað til hafnarnefndar. Sömu- leiðis erindi frá kaupfélagi Hafnar- fjarðar um lóð í fjörunni framundau

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.