Morgunblaðið - 05.12.1915, Side 7

Morgunblaðið - 05.12.1915, Side 7
tfORGUNBLAÐIÐ 7 Frh. af bls. 2 lns síns? Enginn mundi vilja hlíta Því á að temja fola eða ala upp kálf. Skólanefndin fór fram á að fjölga föstum kennarastöðum um tíu: yrði þá hér um bil einn fastur kennari fynr hver 70 börn, sjálfsagt færri að tiltölu en í nokkrum öðrum skóla. Og jafnframt lagði hún til, að árs- kunin yrðu 1000 kr. Það er 1400 kr- dýrara alls, heldur en nú er goldið fyrir sama kenslustunda- fjölda. Fjárhagsnefndin hefir ekki getað fallist á þessar tillögur, og vill ekki að nein breyting verði gerð á launum kennaranna, fyr en skóla- nefndin hefir komið fram með aðr- 3r bretyngar á skólafyrirkomulaginu, sem hún hefir ráðgert. En eg get fullyrt það, að skólanefndin mun ekki bcra upp neinar þær breyting- ar á skólafyrirkomulaginu, er dragi tninstu ögn úr nauðsyn þessara hreytinga; það er óhætt að sam- Þykkja þær þess vegna. En þegar eg hefi nú litið yfir frumvarpið alt, þá verð eg að játa, að eg minkast mín fyrir það kjark- leysi skólanefndarinnar, að fara ekki líka fram á f)árveitingu til baða í barnaskólanum og mun því einnig koma með breytingartillögu þess efnis. Það eru ætlaðar þúsundir til aukningar ýmsum liðum, tugir þús- unda til vegabóta og hundruð lög- regluþjónunum til búningsbóta. Eg er því öllu samþykkur. En ef það verður alt samþykt og neitað um böðin, þá fyndist mér vorkunn, þó að einhver spyrði, eins og gert var nýlega í einu blaðinu: Hvers eiga börnin að gjalda? Og þá yrði að minsta kosti mér tregt um svarið. 200 kr. skaðabætur voru manni einum á Eyrarbakka, Ólafi Helgasyni, dæmdar nýlega í ýfirdómi fyrir 6 nátta gæzluvarðhald út af grun um að hafa kveikt í Ing- ólfshúsunum þar á staðnum. En sá grunur reyndist eigi á rökum bygð- ur. — F. h. Ólafs var skipaður mál færslumaður Guðm. Ólafsson yfir- dómslögm. Heiðursgjöf. í gær var afmæli Hannesar Haf- steins fyrverandi ráðherra. Þá gáfu ýmsir vinir hans hér í bænum hon- nm heiðursgjöf, fagra og dýra. Var það málverk af alþingishúsinu, eftir ^órarinn Þorláksson málara og hafði Stefán Eiríksson hinn oddhagi skor- um það umgerð einkar fagra og vandaða. Var hún -gerð af mahogni- viði og í hana greypt öðrum viðar- tegundum og að ofan var mynd af Pjallkonunni, skorin úr beini, en að öeðan var gullskjöldur með fagurri °8 haglega greyptri áletran. Má Se8ja til dæmis um það hversu gjöf í^ssi er vönduð, að Stefán Eiriks- r°u hefir unnið að því tvo mánuði að smiða umgerðina. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Léreft bleikjuð og óbteikjuð, Kjótatau, ulíar, Jiærfatnað kv. prjón. og fér, Smávörur tjmsar, Nörtvinni o. ft. Dagatöt fgrir viðskiftavini. H.f. Eimskipafélag Islands. Aætlað er, að e.s. Gultfoss fari frá Kaupmaunahöfn nálægt 20. desember um Leith til Yestmannaeyja og Reykjavíkur. c7£f. CimsRipafdL dslanés. E.s. STERLIHG fer héðan á morgun kl. 6 síðd. áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Kemur við í Vest- mannaeyjum og Leirvík. Afgreiðslan. Biðjiö kaupmaun yðar «m ,Berna‘ át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. Mjölkin. Enn einu sinni á að fara að hækka verðið á mjólkinni. Manni verður á að spyrja: Hve langt getur ósvifnin gengið ? Er því slegið föstu, að vegna dýrtíðar þurfi verð á öllum hlutum að hækka ? Vér segjum nei, og aft- ur nei! Hér skal eigi gengið að því að skamma mjólkur-framleiðendur; þeir vilja auðvitað sjá um sig eins og aðrir, og þykir það ekki mikið þótt mjólkin hækki um 2 aura á potti hverjum, þegar ketið í kúnum þeirra hefir hækkað um 70 %. Dýrar vél- ar gera framleiðsluna dýra. En í sambandi við þetta langar oss tit þess að varpa fáum orðum á mjólkur- fram-leiðendur og mjólkur-kaupendur. Og þá verður fyrsta spurningin sú: Hafið þið orðið varir við það að guð hafi hagað sér eftir dýrtíðinni og krafist meiri vinnu og fleiri erfið- leika af bændum við það að ná gras- inu af jörðunni? Eða hefir hann stytt vöxt gróðurs jarðarinnar? Ef oss skjátlast ekki þeim mun meira, þá munuð þið, — allir lesendur Morgunblaðsins — viðurkenna það að aldrei hefir komið betra ár yfir þetta land en það, sem nú er að líða. Aldrei hefir komið lengra né betra sumar, aldrei hefir grasvöxt- ur verið meiri. Þið segið ef til vill að verkakaup hafi hækkað ? En er það ekki rétt að gjalda hátt kaup fyrir þá vinnu, sem gefur mikið i aðra hönd ? í sumar hafa bændur og búa- lið ekki greitt hjúum sínum þeim mun hærra kaup sem grasspretta og nýting hafa orðið betri en endra- nær og hefir þeim því orðið heyið ódýr- ara en áður. Og á hverju lifa kýrn- ar? Lifa þær ekki á heyi? Og af hverju skapast mjólkin? Heyi auð- vitað — því fóðri, sem fengist hefir i sumar fyrir miklu lægra verð en nokkru sinni áður, þrátt fyrir bar- lóm og dýrtið. En hvers vegna er þá mjólkin hækkuð i verði? Ein- göngu vegna auragirndir bænda, og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.