Morgunblaðið - 08.03.1916, Síða 4

Morgunblaðið - 08.03.1916, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ cTyrir Raupmenn: Niðursuðuvörur frá Stavanger Preserving Co., Stavanger, líka bezt. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá &. CiriRss, dÍeyRjavíR. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaabsi’. Agætt Orgel — sama sem nýtt — kostaði 550 kr., selst af sérstökum ástæðum fyrir 375 kr. R. v. á. Flæðengjahey til sölu Lysthafendur snúi sér til Jóns Guðmundssonar á Vifilsstöðum. Bezt að auglýsa i Morgunbl. Islenzkar peysur sterkari og dýrari heldur en útlendar peysur, fást i Vöruhúsinu. Hættið að drepa bláu kettina en komið nú með skinnin, sem til eru, í Aðalstræti 18. Porsteinn Jónsson. Myndirnar af Baldvini Einarssyni geta þeir, sem pantað hafa, fengið í Bókverzlun ísafoldar. IrOOMENN Bvetnn Bjjðrnsaon yfird.Jögœ. Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202, Skrífstoíutimi kl. 10—2 og 4—6 Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Egrgrert Claeesen, yfirréttarmáia- fiutningsmaður Pösthússtr. 17. Venjule^a hðicna IC—II og 4—B. Slmi ir?. Jóu Asbjðrnsson yfird.lögm. Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 3—6 síðd. Guðm. Olaisson yfirdömslögm, Miðstr. 8. Simi 488. Heima kL 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarroálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h Sími 278. Sigfús J. Johnsen,yfird.lögm. í Vestmanneyjum tekur að sér löginannstörf. Sími Vestm. 1. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Morgunblaðiö er bezt. Vátryggið tafarlaus't gegn eldl, . vörnr og hústguni hjá The Brith'V Ðominion General Insurance Co.Lt“' Aðalumboðsm. G. Gislasofl* Brunatry ggin gar, sjó- og stríðsYátryggiBgar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulimus-" Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvat rygging. Skrifstofutími 10—n og 12—J- Det kgl. octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: tm*, húsgögn, aU*' konar vðrnforða o. s. frv. eefi'ð eidsvoða fyrir lægsta iðgjald, Heimakl. 8—12 f. h. og 2---8 fe- ■* í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsem _____________N. B. NielneM’^ Oarl Finseii Laugaveg 37, (upP11 Brunatryggíngar. Heima 6 r/t—7 */*. Talsimi G1 Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi J4* Sjó- Stríðs- Brunatryggingar- Venjul. heima kl. 10—12 og 2-^4' Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní- Þeir, sem kaupa hjá honum kistu0*’ fá skrautábreiðu lánaða ókeypis* Sími 497. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 53 (Framh.) að vita nema frú Winthrup hefði haft rétt fyrir sér. Hana hrylti við þeirri hugsun að hún vært ekki lög- leg eiginkona, þvíjað nú hafði hún eng- an rétt til að dvelja á heimili Wint- hrups læknis, sem húsmóðir, eða til að eyða fjármunum hans. Hvað skal eg taka til bragðs? hvað er réttast fyrir mig að gjöra? spurði hún sjálfa sig aftur og aftur. True, True I andvarpaði, hún hefur þú glat- að gæfu þinni og marga annara af þakklátsemi og meðaumkun við mig; eg hefði heldur viljað deyja en þvílíkt kæmi fyrir. Hún var sárþjáð á sál og Hkama, og Nellie bauð henni að vitja lækn- is en hún kvað það gagnslaust. Hún gekk snemma til hvilu, en varð ekki svefnsamt. Hún reyndi að hugsa upp eitthvað ráð út úr þessum vand- ræðum og síðast undir morgun var hún komin að ákveðinni niðurstöðu. Hún afréð að skrifa manni sfnum alt, þvi ennþá fanst henni hún hafa rétt til að nefni hann þvi nafni þrátt fyrir efann sem komist hafði inn í huga hennar. Hún ætlaði að byrja á sögu sinni frá upp- hafi, og til þess tíma að hún kynt- ist honum. Hún ætlaði ennfretnur að segja honum af vonda manninum, sem hún hitti daginn áður og um viðræður móður hans og systur, hvað þær höfðu borið henni á brýn, og hversu þær hefðu viljað þröng- va henni til að segja þeim sögu sína. Hún ætlaði að segja honum að væri það satt sem móðir hans hefði bor- ið henni á brýn þá væri hún ekki lögleg eiginkona hans. Og efhann hefðí verið heitbundinn annari stúlku áður en þau kyntust. Ef hann hefði elskað þá stúlku og óskað að giftast henni, en einungis látið leiðast af þakklátsemi og meðaumkun til að giftast sér. Ef hann vildi verða frjáls og nota sér yfirsjón hennar er hún leyndi ættarnafni sínu, þá skyldi hún fúslega gefa samþykki sitt. Hún skyldi fara í burtu og aldrei verða á vegi hans framar. Þetta var hetju- legt áform, áform sem líktist píslar- dauða, en þar sem hún nú einu- sinni hafði afráðið þetta, vildi hún ekki hverfa frá því. Hún klæddi sig i snatri og tók til að skrifa eftir því sem hún hafði hugsað sér, og gerði honum alt kunnugt, hið smæsta sem hið stærsta, alt til þess tima að hún hitti hann á borgarsjúkra húsinu í Boston. Hún lauk bréfi sinu á þessa leið: — — Kæri True, það hryggir mig mjög mikið er eg hugsa til þess að þú hafir spiit framtið þinni mín vegna. Eg vildi heldur að þú hefðir skilið mig eftir í sjúkrahúsinu, og látið mig deyja þar, því vissulega hefði eg dáið. Eg fann glögt að eg gat ekki lifað án þín, eftir að eg hefði flutt sál mína ásamt blóði mínu inn i líkama þinn. En það hefði verið sælla fyrir mig að fá að deyja, heldar en lifa til þess að færa æfin- lega sorg og ógæfu yfir þig og þina. Ó, svaraðu mér þegar í stað svo eg þurfi ekki að búa lengi við þessa kveljandi óvissu. Ef þú kveður upp áfellisdóm yfir mér mun eg ekki mögla, eg skal hafa mig á brott, og þú skalt aldrei spyrja til min fram- ar, og hafa óbundnar hendur að gifta þig aftur. En ef mér ætti að hlotn- ast sú mikla gleði, að þú elskaðir mig, sem eg hefi vonað og ímynd- að mér, og þú óskaðir að eg yrði hér kyr sem eiginkona þin, þá skal eg glöð og ánægð bíða heimkomu þinnar og treysta þér fyllilega, en gefa engan gaum að þvi sem aðrir segja. Elsku True, sendu mér að- eins eitt orð, með hraðskeyti( að létta þessari ly?eljandi óvissit >inni Salome. til tí éfí' Þegar hún hafði lokið þessu bréfi, lét hún Nellie fara með það í bt' ^ skrinuna svo pósturinn gæti tekið P í sinni fyrstu umferð þann Henni fanst sem þungri byrgði v létt af sérer hún hafði gjört þetta»(° lagði sig þvi næst upp í hvílu sl og féll brátt í væran svefn. . j Evelyn lá vakandi í rekkju s1^ þennan morgum, og hún fðr . stigann og út i fordyrið, og n t grunaði þegar að Salome hefði manni sínum kunna alla m^aV. jf og beðið hann að vernda sig frekari árásum frá þeim tn* Það fer annars dálaglega fytif 0 $ ef hún hefur sagt honum ait komið hefur fyrir síðan hafíí> Hann fyrirgefur okkur aldrei, hún skelkuð. Hún reis á árla væri, smeygði sér í á í mesta flýti, og setti flókasJ fætur sér. Siðan læddist i-flð þjófur ofan stigann og ut 1 til að rannsaka bréfaskrínuu*1, Jú, öJdungis eins og ^þfóð' búist við, þar var þykt bré upP ur hennar. Og í því húo 1 ^ bréfið heyrði hún póstsvcim11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.