Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBl AÐIÐ 3 Biðjið kaupmann yðar um „Sanital"«„61obe“ Vindla. Búnir til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Þjóðverjar varpa sprengi- kúlum á svissnesk þorp. 2. apríl flaug Zeppelin-loftfar yfir landamæri Svisslands og varpaði þar niður fimm sprengikúlum, sem ollu all-miklu tjóni. Vissu íbúarnir i fyrst- unni ekki hverrar þjóðar loftskipið var, en það sannaðist síðar að það hafði verið Zeppelin-loftfar. Stjórnin lét sendiherra Svisslands í Berlínarborg þegar mótmæla þessu kröftuglega og krefjast fullkominna skaðabóta. Ennfremur krefst sviss- neska stjórnin að loftförunuin verði hegnt að maklegleikum. Japanar gefa Rússum 3 herskip. Tilkynning er komin um það, að Japanar hafi gefið Rússum 3 her- skip. Höfðu Japanar tekir þau öll af Rússum í japanska ófriðnum. Tvö þeirra eru 11 þús. smálestirað stærð, en hið þriðja 3500 smálestir. Er það skipið Variag, sem sökt var hjá Port Arthur, en Japanar náðu þó á flot aftur. Farþegaskipi sökt. Síðast í fyrra mánuði sökti þýzk- ur kafbátur franska farþegaskipinu Sussex. Var það á leið frá Bret- Iandi til Dieppe og hafði innanborðs 420 farþega, auk skipshafnar, 40 talsins. Flestum var bjargað af tund- urbátum, sem sigldu á vettvang, en fjöldi manna druknaði. Meðal þeirra var þektasta tónskáld Spánverja, Granados að nafni; var hann á ferð með konu sinni og drukuuðu þau bæði. Margir aðrir þektir menn fórust og með skipinu. Fjórða herlán Þjóðverja Það hefir verið opinberlega tilkynt * þinginu þýzka, að safnast hafi sam- *»ls 520 miljónir sterlingspunda til ^Íðrða herlánsins. Er það töluvert ^ira en farið var fram á. Þess er ekki getið í fregninni, hvernig fé í*etta hefir safnast, en það þykir ^Bklegt, að þátttakan hafi verið mjög aImenn. Hinar heimsfrægu Underwood ritvélar nota allir mestu kappritarar heimsins. Umboðsmaður: Kristján 0. Skagfjörð, 32 Margaret Street, Hull. 8 duglega fiskimenn vantar á skip frá Patreksfirði nú þegar eða 14. maí Agæt kjör. Olafur Böðvarsson Hafnarfirði. Hr. Guðrn. Thorsteiusson málari færði sjúkrasjóði st. »Arsól« 20 kr. að qjöj frá tveim dönskum skipstjórum, sem ekki vilja láta nafns síns getið. Stjórn sjóðsins færir hér með gef- endunum kærar þakkir. Líkkistur tilbúnar og alt annað tilheyrandi, er vel af hendi leyst fyrir lágt verð. Hverflsgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kanpa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Geysir Export-kaffi er bezt Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber Skósmiður, duglegur og vanur, getur fengið árs- vinnu á Vestfjörðum. Hátt kaup. Finnið strax Jón Brynjólfsson leðursala. Bezt að auglýsa i Morgunbl. ^íinna ^ M a Ö u r óskar eftir atvinnu við skriftir siðari hluta dags. R. v. 4. ^ JSaiga 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. mai. Steingr. Gnðmundss., Amt- mannsstíg 4. • TIl leigu 14. mai herbergi fyrir ein- hleypa 4 Amtmannsstig 4. Steingr. Guðmundsson. ---- ■-n==ir=iii==n==ii ■== Hljóðfæri. Þeir sem hafa i hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjálm Finsen. \ Hann hefir einkanmboð fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. konungl. hirðsala. Borgunarskilmáíar svo aðgetigiíegir að fjver maður getur eignast fjljóðfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. —ir==r.: =in Heimtið það! — o — Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Beauvais nlöursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimh Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. I Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Bezt að anglýsa i Morgnnblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.