Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 1
3. árgangr Miðv.dag 12. apríl 1916 HOBfiDNBLADIB 160. tðlubiað Ritstjórnarsimi nr. 500 | Rnstión : Vilhiálmnr Finsen. Sporín I snjónum Dæma’aust spennandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérstaklega vel saminn ag snild- arlega leikinn af þektum dönsk- um leikurum. Tölusett sæti kosta jo, alm. j j aura. Börn fá ekki aðgang. Erl simfregnir. (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn ii. apríl. Starcke hefir fengiðpró- fessorsembættið í heim- spekivið Kaupmannahafn- arháskóiann. Þjóðverjar hafa gert grimmilegt áhlaup á Ver- dun, en ekkert unnið á. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför okkar elskulegu móður, Halldóru sál. Gestsdóttur, fer fram fimtudag 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. II1/,, frá heimili hennar, Baldursgötu I. Það var ósk hinnar látnu, að þeir sem hefðu í hyggju að gefa kranz, létu andvirðið heldur renna i blómsveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur. Börn hinnar látnu. Jiranzar •fallegt Kranzalyng, Pálmagreinar og Blóm er nýkomið i Bankastræti 14. V. Þórðardóttir, 2 drengir greindir og efnilegir, ij ára, geta ■fengið að læra handverk. Upplýs- íngar í sk.ifstofu Isafoldar. Lesið Morgunblaðið. Notið eingöngn: »Nigrin< og »Fuch8* v alinr<l ágætu skósvertu og skóáburð í öllum litum, Bauer feitisvertu, Pascha fægiefni, Kosak ofnsvertu, Sápuduftið »Goldperle<, »Schneekönig< »A« »B« og »BS«. •í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. í»að virðist svo sem Þjóð- verjar hafi nú þegar húið sig undir að hefja allsherj- arsókn. Frá Hollandi. Það eru allar likur til þess — segir Daily Mail 3. þ. m. — að áhyggjur Hollendinga og ófriðavið- búnaður sé runnin undan rifjum Baron von Kuhlmann, sem ' áður átti sæti í þýzku sendiherrasveitinni í London, en er nú sendiherra í Haag. Orðrómur sá, sem nú flýgur um Holland er sprottinn upp i Berlin og það virðist svo sem Þjóðverjar vilji telja Hollendingum trú um, að þeir eigi að vænta fjandskapar af Bretum. Þetta er sennilega gert í þeim tilgangi að spilla vináttu Breta og Hollendinga, eða það er undirbún- ingur einhverja ráðstafana af Þjóð- verja hálfu »til þess að vernda Hollandc. Hollendingum hefir blöskrað það hve mörgum skipum hefir verið sökt fyrir þeim, en kafbátahernaður Þjóðverja harðnar altaf. í gær söktu þeir fjórum brezkum skipum, fimm norskum og einu sænsku, sem menn vita um. Laugardaginn 1. apríl símar frétta- ritari blaðsins, Tames Dunn frá Rotterdam: Hér var alt í uppnámi i gær- kvöldi vegna orðróms, sem gekk i sambandi við það, að bannað hefir verið að gefa mönnum i her og flota heimfaraleyfi. Allir flutningar frá Hollandi hafa verið stöðvaðir og i gærkveldi voru hermenn látnir af- ferma járnbrautarlest, sem flytja átti grænmeti til Þýzkalands. Herstjórn- in hefir lagt hald á allar flutninga- lestir landsins. Eftir því sem »Nieuwe Rotter- damsche Courantc segir frá, hafði hollenska skipið Breda, sem hingað kom i gærkvöldi, lent i svo alvar- legu æfintýri að það er ekki ráðlegt að segja nú þegar frá þvi. lsafoldarnrentsmiðja | Afgreiðslusími nr. 500 Það er mælt að ráðherrarnir og yfiiforingjarnir hers og flota hafi setið á ráðstefnu með drotningunni. Skoðanir manna eru hér um bil jafn skiftar um það á hverja sveifina Holland muni hallast. Sumir segja að orsökin til þessa ófriðarbúnaðar sé sú, að Þjóðverjar söktu hollenzka skipinu Tubantia, en aðrir segja að það sé vegna þess, að Bretar hafa gert upptækan hollenzkan póst. Frá Kaupmannahöfn er Daily Mail simað að blöðin þar áliti að Bretar og Frakkar muni hafa skorað á Hollendinga að upphefja Rinarsamn- inginn (sem heimilar Þjóðverjum frjálsar siglingar upp Rinarósa) og stöðva allan innflutning til Þýzka- lands. Friðarleitanir Tyrkja. Bandamenn dregnir á tálar. Þ'egar Erzerum var fallin, voru það hroðalegar sögur, sem fóru af ástandinu í Tyrklandi. Herinn átti að vera á óreglulegum flótta suður og vestur í Litlu-Asíu, en bjargar- laust heima i Tyrklandi sjálfu, og fólkið að hrynja niður úr hungri. Og þegar þar við bættist að fregn kom um það, að Tyrkir vildu leita friðar við bandamenn, þóttust allir vissir um það, að nú mundi í öll skjól fokið hjá þeim. Siðan var gerð sendinefnd til Sviss, til þess að reyna að komast að friðarsamningum við bandamenn. Var foringi sendimanna Naby Bey, fyrverandi sendiherra Tyrkja í Róma- borg. Þótti nú blása byrlega fyrir bandamönnum, en skifzt hefir nú 1 veður i lofti. Eftir að sendimenn höfðu um nokkurn tíma leitað hófanna hjá bandamönnum um friðarkosti, hurfu þeir skyndilega heim til Miklagarðs aftur, en sátu áður á langri ráð- stefnu með Bulow, sendiherra Þjóð- verja. Þykir það nú sýnt, að þessi för þeirra hafi að eins verið ein greinin af njósnum Þjóðverja, og að Tyrkjum hafi aldrei verið nein alvara með það að semja frið. Sést það og á því, sem mælt er að Na- by Bey hafi sagt við einn kunningja sinn áður en hann fór frá Bern: »Við Tyrkir erum einráðnir í því að berjast þangað til við höfum trygt okkur þann frið, er eigi skerði virðingu okkar. En jafnframt má geta þess, að nú sem stendur er þess ekki að vænta, að friður muni komast svo brátt á sem margur hefir ætlaðc. NÝ J A BÍ Ó Spanskt blóð. Mjög fallegnr Bjónleikur í 3 þáttum 80 atriðum leikinn af ágsetis leiknrum, þar á meðal hinni alþeklu leikkonn Fröken L. Nassart, sem menn mnnu kannast við úr »Hrakmenninu«, »Júlíettn« 0. fl. fall- egnm myndum. Mynd þessi er eðlilegnm litnm skreytt og ljómandi landslag. I Leikfélag Reykjavíknr I ■ Systurnar ■ frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur I eftir O. Haucli. miðv.daginn 12. apríl kl. 8. í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið d móti pöntunum i BóTcv&rzl. Ita- foldar nema þd daga tem leikið er, Þd eru aðg.miðar teldir i Iðnó. — Pantana »6 vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er. Samsæri í New-York. »Daily Mail« frá 3. þ. m. flytur þá fregn, að komist hafi upp um mjög víðtækt samsæri meðal Þjóð- verja í Ameriku. Aðal maðurinn heitir Hans Taucher og er liðs- foringi í þýzka hernum. Hefir hann verið tekinn fastur og er ákærður fyrir að hafa fengið menn í lið við sig til þess að sprengja i loft upp ýms mannvirki í Kanada. Hefir hann játað á sig sökina og skýrt frá því, að hann hafi keypt vélbát og hlaðið hann með tundri, sem hann hafi fengið frá þýzku skipi í New- York-höfn. Bátur þessi átti að halda upp Hudsonsfljótið á tiltekinn stað, en strandaði á miðri leið og komst þá upp um leiðangurinn. Hans Taucker hefir undanfarið verið umboðsmaður fyrir Kruppverk- smiðjurnar i New-York. í geymslu- húsi sem hann hafði á Ieigu þar í borginni fundust ógrynni skotfæra af öllum tegundum. Hefir stjórnin lagt ’nald á það alt. Aftur á móti hefir Taucker sjálfum verið slept úr gæzluvarðhaldi gegn jooo sterlings- punda tryggingu. Hans Taucker er alþektur maður, einna þektastur fyrir það, að hann á heimsfræga konu — operasöng- konuna Jóhanna Gadski.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.