Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sparar vinnu! Bezta og ódýrasta tauþvottasápan. _____ í heildsölu fyrir kaup- menn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. 2-3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi, óskast til leigu 14. maí. Fyrirframborgun. Ritstj. vísar á. YÁTX$YGM31NGA3£$ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. AÖalnmboðsm. G. Gíslason. Brunatryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. áreiðanlega langbezta cigarettan. KYNDARI, vanur og duglegur, getur fengið ágæta atvinnu. Góð kjör í boði. H.f. Kveldúlfur. DGGMBNN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögn’. Friklrkjuvi’g 19 (StaíaataS). Sfml SOZ Skrifiofutimi kl. 10—12 og 4—6. Sjálfur við k!.. 11 —12 og 4—6. Skuli Thorortdsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfir é tartrála^utningsmaðcr, Vonantræ i 12. Viðsalstimi kl. 10. —11 f. h. og 5—.' e. h. Hittist á helgidögu r. kl. 6—S e. h. Sími 278. EgríSert Claessen, yfirréttarmála- flatningsmaður, Pórthcss'r. i". Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Niðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á íerðalagi. A. V. Tulmius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunaírygging — Sæábyrgð. Strí ðsvatryggi ng. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Det tyl octr. Brantamce Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Carl Pinsen Laugaveg 37, (nppi) Brunatryg g ingar. Heima 6 */4—7 */*• Talsími 331. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. Kaupið Morgunblaðið. Angela. Eftir Georgie Sheldon. '86 (Framh.) ar og aðlaðandi í umgengni sinni, sérstaklega systirin með grænu gler- augun, sem þekt var undir nafninu, systir Angela, eða gráklæddi engilinn eins og vesalings særðu hermennirn- ir köliuðn hana. 21. kapituli. — Ef til vill þekkja þær einhverja sem eg get fengið til að hjúkra Filling- hast, sagði Winthrup læknir við sjálf- an sig, er honum varð litið á þessar tvær liknarsystur, sem gengu frá einni sjúkrahvilunni til annarar og reyndu að lina þjáningar hinna veiku. Hingað til hafði hann ekki talað neitt við þær því ávalt er hann var ná- lægur höfðu þær staðið til hliðar, og beðið gneipar og með krosslagð- ar hendur þangað til hann hafði lok- ið sjúkraskoðun sinni og gefið skip- anir til yfirhjúkrunarkonunnar. En nú gekk hann rakleitt þangað sem önnur þeirra var, að baða hið heita andlit og hendur mannaumingja eins er hafði mist annan fótinn í uppreistinni. Nunnan snéri baki að honum, og hann vissi ekki hvor þeirra það var, þangað til hann stóð við hlið hennar, og hún snéri sér við og horfði á hann, þá sá hann grænu gleraugun, og vissi af því að það var systir Angela. — Get eg fengið að tala við yð- ur fáein orð, systir ? spurði hann lágt. Hún rétti sig upp krosslagði hend- urnar á brjóstinu og hneigði sig til samþykkis. — Vinur minn hefur alt í einu veikst mjög hættulega, tók hann til máis. — Eg verð að fá vana hjúkr- unarkonu þegar i stað, eða hann deyr. Getið þér vísað mér á nokk- ura slíka? — Nei, monsieur! svaraði hún. Hver einasta hjúkrunarkona í París er önnum kafin. Jafnvel hér i sjúkra- húsinu er tilfinnanlegur skortur á hjúkrunarkonum, og fólk deyr svo hundruðumskiftirút um borginavegna þess að það skortir góða aðhjúkrun. •— Hvað get eg gjört, hrópaði Winthrup læknir sorgbitinn. Vinur hans hafði ekki dregið sig i blé að hjálpa öðrum og hann mátti ekki til þess hugsa að hann dæi sökum ónógr- ar aðhjúkrunar. —Áherralæknirinnengan vin,sem gæti orðið honum að liði í þessu efni? spurði nunnan. — Nei, engan sem gæti hjálpað eins og hér stendur á, og hann hrylti við þeirri hugsun að láta nokkurn af ættingjum sínum stiga fæti inn í þetta pestarbæli. Norman var sá eini er honum datt í hug í svipinn. En hann hafði svo mikið að gjöra á öðrum stöðum, að þvílikt gat ekki komið til nokkurra mála. — — Ervinuryðar mjög veikur, spurði hún næst. — Mjög svo, eg býst við því versta, svaraði hann og varp öndinni. Systir Angela virtist hugsa málið rækilega, hún stóð hljóð og horfði í gaupnir sér nokkur angnablik, síðan gekk hún þangað sem hin systirin var og hvislaði einhverju í eyra henni að því búnu vék hún sér að lækn- inum og sagði. — Eg er vön að hjúkra, og ef herra læknirinn vill skal eg taka að mér að hjúkra vini hans. — Ó, viljið þér? Getið þér yfir- gefið önnur störf yðar og köllun? sagði hann með ákafa. — Köllun mín er að gegna því starfinu sem hendi er næst, og þar sem þörfin er brýnust, svaraði hún með hægð, en rödd hennar var sem unaðsómur frá æðri heimi fyrir eyr- um hans. — Eg er yður mjög þakklátur, svaraði Winthrup læknir, þér hafið létt þungri byrði af huga mínum. Hvenær getið þér komið? — Herra læknirinn má fylgja mér til sjúklingsins þegar í stað, þörfin er brýn, timin er dýrmætur. — Ó, systir Angela, þér eruð svo góð, sagði hann hrærður. Síðan fylgdi hann henni yfir til sjúkiingsins, sem lá i loftgóðu einbýlisherbergi á efra lofti þessa sama sjúkra húss. Lækn- irinn opnaði dyrnar og systir Angela gekk inn. Þykk gluggatjöld voru dreg- in fyrir gluggann til að draga úr sólar- birtuni. Hún gekk hljóðlega inn eft- ir gólfinu að rekkju sjúklingsins, og smokkaði því næst af sér gráu hemp- unni, en þótt Winthrup læknir reyndi til gat hann ekki séð neitt af andliti hennar, því feliingarnar á svörtu silki húfunni hnldu mest hluta þess. — Hann er mjög veikur moP' sieur, sagði hún við Winthrup lækn' ir, sem horfði með áhyggjusvip ^ vin siun, um leið og hann þreifao1 á lifæðinni. — Já, svaraði hann sorgbitinn. — Hefur hann heita flösku við fæturna? Og hlýjan ullardúk unJ likaman? sagði hún næst, og án þesS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.