Morgunblaðið - 06.05.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1916, Blaðsíða 3
vrORGUNRIAFiTR CHIVERS’ jaröarberin niöursoðnu eru ljúffengust I Fást í öllom betrí Yerzlunumí ISrf Wolff & Arvé’s 0 Leyerpostei 0 Lifandi rósir nýkomnar til Marie Hansen Bankastræti 14. Veggfóður mikið úrval, fæst í Gðmiu búðinni, Hafnarstræti 20. Pétur Hansson Grettisgötu selur þurran saltfisk til matar. Simar 52 og 406. Vátryggið f »General« fyrir eldsvoða Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frlkirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3-S hásetanna eru allsaklausir af því að hsfa stofnuð til verkfalls. Abyrgðin hvilir á alt öðrum mönn- uiti, __ Sumir hásetanna eru nú farnir að sjá og viðurkenna að til stórvand rasða horfi. Það heyrast fleiri og fleiri raddir um það, að verkfall Þetta hafi verið misráðið og framúr- skarandi fljótfernislega tilstofnað. Póstar. Hekla fer héðan i dag siðdegis til Leith. Patria fer í kvöld héðan áleiðis til Aalesund. Bæði skipin taka pósi og sé hon- um skilað á póststofuna fyrir kl. 3. Tlýreykf tjsa fæst í dag. Hringið í sima 598 og þá fáið þér sent heim siðdegis það sem þór pantið. Fyrirlestur til ágóða fyrir Landsspítalasjóð íslands heldur Frú Þórunn Richardsdóttir frá Höfn i kvöld í Goodtemplarahúsinu. Sjá götuauglýsingar. Seglskipið Fulton, sem fer héðan á mánudaginn, tekur til flutnings um 30 smál. af vörum til Vestmannaeyja. Menn snúi sér til H.f. Kol & Salt. Kvenkápur nýkomnar Johs. Hansens Enke Laura Nielsen. Beauvais nlðursuðuvörur ern viðurkendar að vera langbeztar í heimt. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Nokkrar stúlkur vanar fiskverkun, geta íengið atvinnu um lengri tíma. Areiðanleg borgun. Semjið strax við Jön Arnason, Sími 112. ■ Vesturgötu 39. DOGMB^N W pjveiun BjórnNsoii vfird.lógc - Frlklrkjuvsg 19 (Staðasiei). Siirf 292 Skriísofutimi kl. 10—12 og 4—6. Sjil/ur við k'. 11 —12 0« 4—6. Eggei’t Claesseu jfirr/ttarmála- flutningsmaður, Pósthúst r. 1 Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16- Líkkistur tilbúnar og alt annað tilneyra i, er vel af hendi leyst fyrir lágt \. ð. Hverflsgötu 40. Sími 03. Helgi Helgason Lesið Morgnnblaðið. *XaupsRapm L í t i ð brúkað Tenor-horn (Báeúna) fæst keypt nú þegar fyrir hálft verð. R. v. á. *2jinna ^ Dngleg stúlka eða kona óskast til matreiðsln á Bessastöðum i snmar. Menn snúi sér á Bergstaðastrseti 1. £eiga 5—6 herbergja ibúð eða þægilegt hús óskast 1. október. Areiðanleg borgnn. R. v. á. Herbergi með húsgögnnm fæst til leign frá 14. mai. TTppl. á Stýrimanna- stig 9, nppi. T i 1 1 e i g n eða kanps óskast hús frá 1. okt., helzt nálægt Miðbænnm. Tilboð merkt »Hús« sendist Morgunblaðinu. &apaé ^ F n n d i s t hefir minnispeningur ásamt festi. Signrgísli önðnason (bjá Zimsen), Lffstykki. Saumuð eftirnákvæmumáli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. 11—7 í Pósthússtræti 13, Elisabet Kristjánsdóttir. Bezt aðauglýsa i MorgnnbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.