Morgunblaðið - 06.05.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kanpmenn: f • 9 niðursoðnu jarðarber Cf)tvers ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reijkjavík. Einkasala fyrir ísland. Tii ====ir==ir==]i[==ir==i[^^^^=iE Hljóðfæri. Þeir sem hafa í hyggja að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjálm Finsen. Hann hefir einkanmboð fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. j | konungl. hirðsala. ={ Borgunarskilmálar svo aðgengifegir að fjver maður gefur eignasf fjíjððfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. 711 —ri|^=rinT=ir=ir=1i Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu iánaða ókeypis Sími 497. V ÁT TwaiN GA T Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithis! Dominion General Insurance Co.Ltd Aðalnmboðsm. G. Gíslason. Crunatiyggingar. sjó- og strlðsvltrygéingar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Msðstræti 6. Taisími 254. Brunatrvgging — Sæábvrgð. Stri Öh vatry ggi n g. Skrifstofutími 10—ir og 12—3. M kgL octr. Bnmdassiirancfi Co, Kaupmannahðfn vitryggir: hus, húngögnt alÍM konar vðruforða o. s. frv. gegi eidsvoða fynr lægsta iðgjaid. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. fc í Austurstr. 1 (Búö L. Nielsénj. IV. B. Nielson. Uarl Finsen Laugaveg 37, (rppi) Br unatry ggíngar. Heima 6 V.—7 */». Tslsimi 11 > Beauvais LeverpostGi er bczí. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á feröalagi. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Minnisblað. Alþýðnfélagsbókasafn Templaras. B opið kl. 7—9. Baðhésið opib virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bsejarfiigetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjalifkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3 og 5—7. Islandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Ahnennir fnndir fimtnd. og snnnnd. 8*/2 eiðd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjnkravitjendur 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbnnaííarfélagsskrifst. opin frá 12—2. Landsfébirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga, belga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Pósthússtræti 11. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga. Simi 500. Málverkasafnift opið i Alþingisbásinu sunnud., þriðjnd. og fimtnd. kl. 12—2. NáttHrugripasafnið opið l‘/2—2'/2 á sd. Pósthnsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. StjórnárrAðsskrifstofarnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjaviknr Póstb. 3, opinn dag- langt8—10 virka daga, helgadagaS—9. VifilBtaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opiðsd., þd., fimd. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Angela. Eítir Georgie Sheidon. 104 (Framh.) færi að hrekja fátæka húsvilta stúlku út á götuna, sagði frú Wood. — Eg er yður mjög þakklát, sagði Salome. Þá ætla eg að niðast á gestrisni yðar einn eða tvo daga leng* ur, og ef þér vilduð vera svo góð að annast um fatakaup fyrir mig á morgun, væri eg yður fjarska þakk- lát. Alt sem eg hafði meðferðis brann auðvitað í eldinum. — Eg skaí vissulega gera alt sem eg get, fyrir yður, svaraði frú Wood; síðan bætti hún við. Ef þér treyst- ið yður til að sitja hérna í stóra stólnum nokkurar mínútur, þá ætla eg að hreiðra um rúmið svo þér get- ið sofið betur í nótt. Salome fór að hennar ráðum, og rabbaði qm hitt og þetta við hina alúðlegukonu í meira en klukkustund, Hún var vonum fremur hress og endurnærð eftir hinn langa svefn, og hana furðaði á þvf, að hún hafði ekki svo mikið sem fengið kvef. Hún gekk aftur til hvilu í kringnm kl. 10 og svaf vært alla nóttina. Hún var nývöknuð kl. 7 um morg- uninn er frú Wood kom inn ril hennar með heitar kökur og kafli. Síðan sagði konan við hana, að ef hún vildi líta eftir litlu stúlkunum hennar, skyldi hún ganga f búðir fyr- ir hana, og kaupa það sem hana van- hagaði. Salome skrifaði á blað það sem hún þarfnaðist helst, og fekk henni peninga fyrir, sfðan tók hún að hafa af fyrir litlu stúlkunum, á meðan mamma þeirra var að heiman. Seinna um daginn klæddist hún i þokkaleg- ao búning, gráan kjól, lagðan með svörtum leggingum, sem frú Wood hafði keypt fyrir hana. Og þótt kjóllinn væri úr ódýru efni og skraut- laus var Salome samt hin tigulegasta er hún hafði klæðst í hann. Þegar Salome vaf að lesa í kvöldblaðinu sá hún þar auglýsingu er vakti at- hygli hennar. Auglýsingin hljóðaði þannig. Síúlka óskast fullorðinni veikgerðri konn til skemtunar og hjúkrunar ef með þarf. Sú sem kann að lesa og tala franska tungu, eins vel og enska, gengur fyr- ir. Listhafendur gjöri viðvart. kl 10 til 1 e. m. að nr 704 West Thirty- ninth Street. — Gæti eg ekki tekið- að naér. það starf? sagði Salome við sjálfa sig. — Eg held 6g ætti að sækja nm það, það getur varla verið eins erfitt og hjúkra i sjúkrabúsi. Eg er hrædd um að eg sé tæplega nógu hraust til þess ennþá, og vissulega yrði ekki eins hætt við að eg hitti menn sem þektu mig, ef eg dveldi í húd hjá fjölskyldu. Næsta morgun sagði hún frú Wood frá áformi sínu, og bauð henni borg- un fyrir þá tvo daga og nætur er hún hafði dvafið hjá henni. F.n hin góðhjartaða kona vildi ekki taka við neinni borgun og sagði að hún væri meir en velkomin að þvi litla er hún hefði fengið hjá sér. — En Salome var ekki ánægð með þessi málalok og áður eú hún fór lét hún nokkura bankaseðla innan í umslag og skrifaði utan á það til Elsie og Jennie (litlu stúlknanna) og nældi því í nálapúða í herberginu sem hún hafði dvalið í. Eftir að hún hafði kvatt þessa nýju vini sina með hugnæmum orðum, lagði hún af stað. En frú Wood sagði hennj hvað eftir annað, að leita aftur til sín ef hún fehg'i ekki starfa þann er hjin ætlaði að sækja um. Salome hélt rakleitt til þess stað- ar er nefndur var í auglýSiúgnnni, og ef þangað kom, »varð hún þess vör að þetta tilnefnda hús var eitt hið allra skrautlegast og prýðilegasta i þeim hluta borgarinnar. Fáguð granít þrep lágu upp að hinum veg- lega bústað, og háar fagrar marmara- súlur stóðu í þéttum röðum undir hinni bogamynduðu hvelfingu við innganginn. Þegar hún gekk upp þrepin, mætti hún nokkurum stúlk- um er komu þaðan út. Henni flaug stax i hug að þær hefðu komið þang- að i sömu erindum og hún, og af svip þeirra og látæði réði hún, að þær höfðu ekki haft efindi sem erfiði af för sinni þangað. Henni datt í hug að snúa aftur við svo búið, en það var ekki að hennar skapi að gefast upp að óreyndu við áform sin, og afréð að ganga inn og sækja um star- fið hvort sem hún fengi það eða ekki. Hún hringdi dyrabjöllunni, og að vörmu spori voru dyrnar opnaðar af miðaldra stúlku þýðlegri útlits, sem tók kveðju Salome mjög vingjarnlega. — Eg kom hingað til að fá fræðslu viðvíkjandi þessari auglýsingu, sagði Salome hæversklega, og rétti fram úrklippu úr blaði. Stúlkan léit á úrklippuna, og virti Salome fyrir sér með meðaumk unar- svip og saýði sfðán. Gjörið svo vel og gangið inn ungfrú góð, og bíðið hér í forsalnum á meðan eg fer og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.