Morgunblaðið - 23.06.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.06.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Stjning á fjanntjrdum og uppdráttum í Landakotsskóla verður haldin 24. og 25. júní kl. 12—7 síðd. AUir velkomnir. •Sfjórnm.fundur Verður haldinn að Bessastöðum sunnudaginn 25. júní þ. á. kl. 2 e. m. Allir kjósendur kjördíemisins eru velkomnir. Skorað er á alla þá, Seö1 ætla sér að verða í kjöri í kjördæminu 1. vetrardag í haust, að koma ^ ^odinn og lýsa stefnu sinni í helztu landsmálum. Alveg nýtt þingmál — bændamál — verður rætt á fundinum. Bessastöðum 14. júní 1916. í samráði við ýmsa kjósendur kjördæmisins. Geir Guðmundsson. Pípan er komin •íasf Word' Stgurjón Péfursson. Tvo haseta T&Utar [á seglskipið ,YEGA‘ sem liggur hér á höfn- lllhi og ætlur til Ameriku. ^Menn snúi sér til skipstjórans um borð. l’J 10 aura vjndillínn er £f SOL. frá Van , lítlll? uer Sanden & Co., Rotterdam. F*8t hjá kaupmönnum — um alt land. Kaupakona ;kast á ^ §°tt heimili i Vatnsdalnum. ^1- ^ Amtmannsstig 2. ; va$kir menn ko bvjtá Ur ^skast til samfylgdar til ^hug ’ Um næstu mánaðamót. ^kvjejjj^/^^^ftttaður verður með. r, 11 uPplýsingar i verzl. Verð- 1 Bezt að auglýsa i Morgunbl. jf cffiaupsRapur $ Islenzkt prjónaband til söln. Til sýnis & Hverfisg. 88. cfíapaó B e i z 1 i tapaðist & Hafnarfjarðarveg- innm. Skilist að Arnarnesi gegn fnndar- launnm. ^ £*iga K o n a með dóttnr sina óskar eftir 2 samanliggjandi herbergjnm frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist sem fyrst til Ingibjargar H. Bjarnason i Kvennaskólannm. E i 11 rnmgott herbergi, með greiðum inngangi, óskast 1. okt. Helzt í Mið- bænnm. B. v. &. • ^Uinna stúlka óskast til inniverka á fámennu heimili i Miðbænum. Hátt kaup. R. v. á. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að hér eftir seljum vér H v it t ö l að eins á hei l- flöskum. ölg. .Egiíí Skaítagrímsson' Tómas Tómasson. Ofnar ogeldavélar miklar birgðir, ávalt fyrirliggjandi i Eldfæraverzlun Kr. Ó. Þorgrímssonar, Kirkjustræti 10. Karlm.-, Ungl.-, Drengjaföt, einstakir Jakkar og Buxur, í miklu úrvali í Austurstræti 1. Ásg* G. Gunnlaugsson & Co. Dugtegur og áreiðaníegur pakkfjúsmaður getur fengið góða og varanlega stöðu við v e r z 1 u n hér i bænum. Umsókn merkt: .Pakkfjúsmaður' með afritun meðmæla, sendist Morgunbl. sem fyrst. Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ökeypis það sem eftir er mánaðarins. Allir sem fylgjast vilja með því sem gerist tiðinda innan lands og utan verða að lesa Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.