Morgunblaðið - 23.06.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
COBRfl
ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn-
um. í heildsölu hjá
G. Eirfkss, Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
G.s. Skálholt
fer frá Reykjavík til Leith
um I. Júlí.
C. Zimsen.
Mjög gott Norðlenzkt
SALTKJ0T
fæst í Kaupangi.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinn.
YÁTI{ Y©GIN0Aí?
Vátryggið taíarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithisb
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. €r. CrÍHlason.
Brunatryggíngar,
sjó- og strfðsvátrygglngar,
O. Johnson & Kaaber.
Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppi
Brunatryggíngar.
Heima 61/*—7 */*• Taisími 331.
Def l§, octr. Brandamrance Co.
Kaupmannahðfn
vátryggir: has, ílö.sg'ðgii., »lls-
konar vðruforða 0. s. frv. gegr.
eldsvoða fyrir lægsta iðgjsld.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
£ Amturstr. 1 (Búð L. Nielsenj
N. B. Nielsen.
Gunnar Ggilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Minnisblað.
AlþýÖnfélagsbókasafn Templaras. 3 opi®
kl. 7—9 '
BaÖhnsiB opib virka daga kl. 8—8 langaí'
daga 8—11.
Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka ;dag»
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3
og 5—7.
lBlandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd.
til 10 síðd. Almennir fnndir fimtnd. og
snnnnd. 8'/2 siöd.
Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helgum.
Landakotsspitali f. sjnkravitjendnr 11—L
Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12.
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3.
Landsbnnaðarfélagsskrifst. opin frál2—2.
LandsféhirÖir 10—2 og 5—6.
Landssiminn opinn daglangt !(8—9) virka
daga, helga daga 10—12 og 4—7.
Morgunblaðið Lækjargötn 2. Afgr.
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum.
Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga.
Sími 500.
Málverkasafnið opið í Alþingishúsinn
á hverjnm degi kl. 12—2.
Náttnrngripasafnið opið 1V2—2‘/2 á sd.
Pósthásið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1*
Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4
daglega.
Talsimi Reykjavíknr Pósth. 3, opinn dag'
langt 8—12 virka daga, helga daga'8—9-
Vifilstaðahælið. Heimsóknartími 12—1.
Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2.
Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2.
liiÍSa»» IíOGMKNN ««^9
Syeinn Bjðrnsson yfird.Iðgm.
Frfklrkjuvng 19 (Sisðastað). Sími S02
Skrifsoíutimi kl. io—2 og 4—6.
Sjálfur við kí. 11 —12 og 4—6.
Eggert Olaesssn, yfirréttarmála-
3utningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16
Geysir
Export-kaffí
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
Angela.
Eftir Georgie Sheldon.
140 (Framh.)
Engar fregnir fekk hún af systir
Angelu í þorpinu, þótt hún spyrðist
þar fyrir með allri alúð og kost-
gæfni enda var ekki við því að bú-
ast. Enginn hafði séð þessa líknar-
systir er hún spurði eftir, enginn
hafði legið þar veikur í gistihúsinu
síðan kóleran var um garð gengin,
og vissulega hafði enginn dáið þar,
að öðrum kosti hefði það hlotið að
fréttast um alt þorpið — þá hefði
líka prestsins verið vitjað. Harriet
varð tölvert létt í huga við þessa
örnggu staðhæfingu er hún hélt af
stað til borgarinnar, og er þangað
kom fór hún rakleitt til gránunnu-
klanstnrsins og sagði systrunum þar
um hvarf systir Angelu. En ekki
greiddist þar neitt úr þessum flækj-
um, hvorki forstöðukonan né syst-
nrnar gátu gefið hina minstu visbend-
ingu, eða séð nokkur ráð til að ráða
þessa dularfullu gátu.
Vesalings Harriet kom ekki dúr
á auga næstu nótt, hún lá vakandi
i hvíln sinni og reyndi að finna ein-
hverja sennilega ástæðu fyrir hinu
dularfulla hvarfi hósmóður sinnar, en
þvi meir sem hún hugsaði um þetta
varð það henni torskildara og í-
skyggilegra. Hennar eina huggun í
þessu öllu var það, að hún hefði
fengið góðan mann í lið með sér,
þar sem var Winthrup læknir. Hún
fór á fætur löngu fyrir dag, skrifaði
honum, og fór með bréfið í næsta
póstkassa.
En Winthrup læknir var lítið ró-
legri en hin trygglynda þjónustu-
stúlka Salome. Hann gat ekki sofið
af kvíða og órósemi yfir þessu
óskiljanlega hvarfi systir Angela.
Hann var snemma á fótum því
hann eirði ekki að liggja þannig að-
gerðalaus, hann ásetti sér að hefjast
handa þegar í stað og reyna til að
brjóta þetta mál til mergjar ef auð-
ið yrði. Ekki vildi hann láta fólk
sitt vita neitt um fyrirætlanir sínar.
Það hlaut að baka því óþarfar áhygg-
jur, og svo mundi það að öllum
líkindum setja sig upp á móti því
að hann léti þetta mál til sín taka.
Hann duldi því órósemi sína, og
mintist ekki einu orði á það sem
hann hafði frétt, og engan grunaði
að hann byggi yfir neinu því er yki
honum áhyggjur.
Að loknum morgunverði lét Wint-
hrup læknir þess getið að hann hefði
í hyggju að aka út, því veðrið var
hið bezta. Hann kvaðst hugsa að
hreina loftið og hreyfingin hafði holl
áhrif á sig. Enginn hafði neitt á
móti þessu, hann lét beita hestunum
sinum fyrir vagninn, og ók af stað
án þess að bjóða nokkurum með
sér og hélt sem leið lá til borgarinnar.
Harriet varð forviða er hún opn-
aði dyrnar er dyrabjöllunni var hringt,
og hún sá Winthrup læknir þar
kominn Hún vissi að hann gat
ekki verið búinn að fá bréfið er hún
skrifaði honum, og óumræðileg gleði
hreyfði sér í huga hennar sem snögg-
vast. En sá vonar bjarmi sloknaði
brátt aftur er hann spurði næstum
hranalega, og áður en hún gæti
svarað hveðju hans.
— Funduð þér hana?
— Nei, svaraði Harriet og hristi
höfuðið. — Eg er næstum viss um að
eitthvað hræðilegt hefir hentj hana.
— Orvæntið ekki, sagði hann í
hughreystandi málrómi og var þó
langt frá að hann væri vongóður
sjálfur. Við hljótum að finna hana
ef við vinnum að leitinni á réttan
hátt, eða að minsta kosti skulum við
fá einhverjar fregnir af henni.
Og hann lá ekki á liði sínu, hann
sendi vagninn sinn aftur út á land-
setrið, og orðsending með til móðuf
sinnar að hann ætlaði að dvelja í
París um tíma, því að haun hefði þaf
áríðandi stöfum að gegna.
Síðan fór hann á fund yfirlögregh1'
stjóra borgarinnar og tjáði honuu1
alt um hvarf systir Angela og bað
hann að láta ekkert tilsparað að lelti
eftir henni, og láta sig svo vita dag'
lega hvernig gengi, eða ef honuP1
tækist að fá einhverjar fregnir a
henni. Þar að auki réði hann tV°
kunna leynilögregluþjóna í sina þj^0
ustu og vonaði á þann hátt að
einhverja úrlausn á málinu.
Frú Winthrup var steinhissa oí
vagn sonar hennar kom út á ia0 ,
setrið, og öknmaðurinn færði he0°l
orðsendingu læknisins.
— Hvað er að tarna 1 hrópaði h
• æst, við förum áleiðis til Rómab°f£
ar að einum degi liðnum.
hugsar nann að gera þetta? {j,
Norman vissi ekkert um fytlfíÉ
hve«
anir bróður síns
störf það voru er
París.
hrup harla forvitin og , ^
gröm, því það var nú auglj^s^eg
hann ætlaði sér alls ekki að f',ríli ^
■ síus#
eða, ..
u vuxu ux héldu hoou^
Og nú gjörðist fvúfnff^f
þeim til Rómaborgar. Hún
því þegar til París á fund sonaí ■