Morgunblaðið - 30.07.1916, Page 1
„TJvance moíorinn"
tilbúinn af A/B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm, stærstu mótorver'ksmiðju
á Norðurlöndum sem veitir 500 manns árlega vinnu, hefir neðantalda kosti:
Einföld gerð. Auðvelt að setja á stað. Auðvelt að passa. Auðvelt
að setja niður. Engir ventilar í sprengiholinu. Þarf ekki að nota lampa
eftir að vélin er sett á stað. Engin eldhætta. Úrvals efni og vönduð
vinna. Léttur. Tekur lítið pláss. Abyggilegur og hefir vissan og jafnan
gang. Varahlutir fyrirliggjandi hjá umboðsmanni. Er allra mótorvéla
oliusparastur. Eins árs ábyrgð. Af mótorverksmiBJum er verksmiöjan
8Ú einasta sem nú getur afgreitt meB mánaöar fyrirvara. Umboðsmenn
um alt land. — Allar frekari upplýsingar gefur umboðsmaðurinn hér:
Herra skipasmiður Eyólfur Gíslason, Vesturgöm 34, og eru menn beðnir
að snúa sér til hans með pantanir sínar.
Aðalumboðsm. fyrir Island: S. Jóhannesson, Laugavegi n.
Reykjavfbur
Biograph-Theater
Talslmi 475.
BIO
program
i fivofó/
KÝJA BÍÓ
Slungin
vinnukona.
Sprenghlægilegur sjónleikur eftir I
hinn alkunna franska gamanleik-!
ara Max Linder. Sjálfur
leikur hann aðalhlutverkið.
Stefnuraót.
Eftir Max Linder.
Gamanleikur í einum þætti.
: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
t. a® tilkynnist að jarðarför okkar
u litlu dóttur, Aðalheiðar Guð-
I U.nt*S|lóttur, fer fram þriðjudaginn
R Súst frá heimili okkar, Laugavegi
G l1' 11 f‘ h'
uífún Árnadóttir, Guðm. Elísson.
^auvais
Loverpostej
er bezt.
Rúmeníu.
Eftir Hans Treschow.
Sen! eg nú ^ætla að segja frá,
*ihk 3st ÞÍóðsögu um fjarlægt og
itQjt ni'egt konungsríki, sem guð-
tftit . ta bölvun sína bitna á. Og
fvi sem eg heyri meira, eftir
r ör sagan einkennilegri. —
6stjóf saga um þjóð, sem var
Ö 6^a ^ráðug í gull og fé og
% ^ rakað að sér fádæma auð-
Kfe’6n Efir við sult og seiru.
ento> sem áður var ræðis-
^Ssa 1 Saloniki, hefir dvalið
í Rúmeníu og er nú
^ðjStJi n° þaðan til þess að taka við
^cttj antlsembættinu i Kavalla. —
Senc*ur Rúmeníu i
N l?tl, aermdum og hefir ferðast
a,in h c ^Vert endilangt. —
^tUtU ^vaEð alllengi á landa-
JX Usturríkis og Rúmeníu og
5 ^faerj gefist alveg sérstakt
,*** Þess að sjá með eigin
QVert5ig ?Var skórinn kreppir að,
^ *tla J? $fin hrúgast inn í landið
h3h kæfa Þíóðina.
«gir íri:
j | •'<kt r,
L^ið Sjv ^efif Streymt látlaust inn
H, ® stutf an óíriðurinn hófst. —
knr) þ.Sern fitnn þýzki umboðs-
j nn Echenck, hefir með
Þenuborg, er hér falið
°nnum, sem ausa íé út
Vörugeymsluhús
stórt og vandað, í eða við Miðbæinn, óskast til leigu.
R. v. á.
Vandað íbúðarhús,
helzt i Austurbænum, óskast keypt nú þegar eða 1. október.
Ritstjóri visar á. .
á báðar hendur ril þess að vinna
þýzka málstaðnum fylgi. En það
er nú ekki hægt. Það tókst að fá
Búlgariu »il þess að ganga inn í
ófriðinn gegn bandamönnum og það
tókst að æsa nokkurn hluta grísku
þjóðarinnar upp í móti þeim. En
það mun aldrei takast að vekja hatur
hjá Rúmeníu til Frakka og Rússa.
Þjóðverjar hafa líka tæplega hugsað
sér svo hátt að fá Rúmena til liðs
við sig. — En þeir hafa vitað vel
hvað langt þeir mundu komast og
að þvi takmarki hafa þeir kept. —
Þeir hafa lagt alt kapp á það að
kaupa af Rúmenum það sem þeir
áttu til, þeir hafa skift á afurðum
Rúmena og gulli og seðlum, og að
lokum hefir þeim tekist að koma
landinu í þær kröggur, sem eru víst
eins dæmi. Þeir hafa sölsað undir
sig allar afurðir landsins, ekki með
hervaldi, heldur með peningum, svo
að í stað þess að Rúmenia hefðijgetað
orðið öflugt bandaríki er hjálp hennar
nú ekki meira virði heldur en t. d.
hjálp Grikklands.
Það er almenn skoðun að Rúmenía
sé öflugasta ríkið á Balkanskaga, það
rlkið, sem hefir beztan her og bezt
vopnum búinn. Oft og mörgum
sinnum hefir það verið sagt, að ef
Rúmenía gengi í ófriðinn, þá mundi
vera útséð um úrslit ófriðarins þar
syðra. Menn héldu, að ef Rúmenía
sendi hálfa miljón æfða hermanna
inn í Austurríki, mundi það verða
nóg til þess að kúga og gjörsigra
Austurriki. — En hvernig má það
vera, að menn ala svo ramskakka
skoðun. Eg veit ekki glögt, hvernig
ástatt var, þegar ófriðurinn hófst.
Það getur verið, að hjálp Rúmena
hafi þá verið mikils virði. Nú eru
Rússar að æfa 7 miljónir hermanna,
og þeir geta sent svo marga menn
til vígvallarins sem þeir framast geta
vopnum búið. Rúmenia á nú sem
stendur ekkert — hvorki sæmilegan
her, matvæli né hergögn, ekkert nema
peninga — peninga! ....
Þetta vandræða-ástand í Rúmeníu
hófst af tilviljun. Stjórnin gat eigi
látið járnbrautir sinar anna því að
flytja til landamæranna öll þau ókjör
af kornvöru, sem umboðsmenn Þjóð-
verja höfðu keypt. Það Voru þess
vegna gerðir samningar um það við
bændur, að þeir skyldu flytja mjöl
á uxakerrum sínum til landamæranna
og margar þúsundir bænda tóku
þegar til starfa við þessa flutninga.
Þjóðverjar buðu þeim undir eins
fimm og sexfalt verð fyrir uxana og
vagnana og bændurnir seldu. Svo
komu þeir fótgangandi til næstu
járnbrautarstöðva með vasana fulla
af peningum. Fréttin um það að
þarna hjá landamærunum lægi gullið
i hrúgum flaug eins og eldur í sinu
um alt landið. — Nú var ekki um
annað að gera en hlaða á vagnana
öllu þvi sem við sig varð losað og
halda vestur á bóginn. Og þangað
streymdu nú endalausar lestir flutn-
ingavagna. — Oft voru bændurnir
margar vikur á leiðinni til landa-
mæranna.
En nú þótti engin leið of löng.
Peningagræðgin hafði gripið alla.
Það var eins og maður sæi hér
lestir gullnema, sem keptust um það
að komast til námu, sem sögð er
óþrjótatidi. Úr einu héraði í Rú-
Herbergi,
snoturt, með sérinngangi, nálægt
Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1.
október. R. v. á.
meníu voru t. d. seldir 70,000 uxar
og vagnar til Þýzkalands.
Alt of seint hefir rúmenska stjórn-
in séð voðann og sett útflutnings-
bann á alt, jafnvel mjölið. Það er
of seint, vegna þess að menn hafa
mist trúna á það að hægt sé að
stöðva hina hamslausu græðgi í
dauða fjármuni. ■— í vor og sumar
var það fjöldi bænda, sem ekki gat
ræktað jarðir sínar vegna þess að
þá skorti alt til þess, þrátt fyrir
auðinn. Uxarnir eru aðal vinnu-
kraftur bændanna. Nú efu fjósin
tóm. Það var reynt að útvega hesta
í Rússlandi i staðinn. Rússar sendu
ógrynni af hestum inn í landið, en
þeir hættu því brátt þegar þeir sáu
að hestarnir fóru að eins gegn um
landið, frá einum landamærunum til
annara. Þeir komu inn fyrir landa-
mærin á öðrum staðnum til þess að
rétta við landbúnaðinn, en við hin
landamærin var þeim skift fyrir enn
meira gull.
Svo óforsjálir hafa Rúmenar verið,
að víða hafa þeir ekki átt útsæði,
vegna þess að alt var seh. Þessi
gullgræðgi er faraldur, sem gengið
hefir um alt land. Ahrifin eru svo
viðtæk að menn geta enga hugmynd
gert sér um það, og það er ekkert
læknislyf til við þessu.
A býlunum, sem nú eru að legg-
jast í auðn, sitja bændurnir og gæta
gulls síns. Þeir eru sannfærðir um
það, að hvernig sem alt fer þá sé
þeim óhætt vegna hins nýfengna
auðs. Skuggar. ófriðarins hafa fallið
svo nærri þeim að þeim finst ekk-
ert hafa neitt verðmæti lengur nema
að eins peningarnir. Ófriðurinn
gleypir kvikfé og jarðir, engi og
akra. Alt fer i auðn. En pening-
ana geta menn flutt með sér hvert
sem þeim sýnist og hvert sem þeir
hrekjast. Og bændurnir álita pen-
ingana hina einu lífsins lind.
Hin miklu auðæfi, sem sópast
hafa inn i landið og afturkippur sá,
sem komið hefir í framleiðsluna hafa