Morgunblaðið - 30.07.1916, Page 3

Morgunblaðið - 30.07.1916, Page 3
^•júU 26s. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 9 Ofriðurinn L sjónarmiði barnanna. J Lundiinum hafa verið gerðar at>nir til þess að fá að vita, hverj- auSum skólabörnin líta á ófrið- tilr; um hafa því fyrirvaralaust játin skrifa stíla frá sjálfs síns e_r' s‘i um ófriðinn, og höfðu þau . stundarfjórðung til þess. Var þ 01 Sagt að skrifa svo mikið, sem v S*tu. Þessir stílar eru mikils- Jrt verkefni fyrir þá sálarfræðinga, , kynnast vilja hugsunarhætti 3tUa á aldrinum 8—13 ára. Q iö8stu börnin skrifuðu mest um springandi kúlur, skot, skip, sökt er, hermenn, sem berjast ^ °g nótt, hrausta Englendinga, . ^a Þjóðverja, sigrandi Breta og j?taða Þjóðverja, án nokkurra frek- Ugleiðinga. Stúlkubörnin skrif- serstaklega um þjáningar her- h ^anna, grimdarverk Þjóðverja í ^ ««>, sérstaklega við börnin; ein- _«Qisbúninga Breta og hreystiverk Hia sinna. . (jjj, *u ára drengir lýstu ófriðnum ^ nánar. Þeir minnast áýmsaþjóð la,°tUn8a, sérstakl. Kitchener lávarð, H Urn kafbáta, flugvélar, sprengj- skotgrafir. Þeir leitast einnig að finna ástæðurnar til ófriðarins. MUeiSarinia herst vegna þess, að hann >v.:era konungur í Englandi«, eða hon >_ __—___ L____ _ k _! >C tala herjumst vegna þess, að við ná keisaranum«. Stúlkurnar ^ÍÚlrUtB ^allna menn, Rauðakross- Hjj/^^atkonurnar og þær aumkast segjj særðu mennina. Ein þeirra fi »Hermennirnir, sem deyja, aS qi SQmaríð*. þvj 111 ára drengir eru montnir af »jj a^ eiga ættingja í hernum. haífr föðurbróðir kom heim, tók 5^ ' könd mína*. Þeir tala mikið epj e^isku flóttamennina. Þeir Vel Stoltir af flotanum og fást jafn- Vl^ að ræða herskyldu og her- asogur 3. Langferð. Ki ^ulum kalla hann Jack Warren, Uafnið sjálft varðar minstu. ar 4 Var Breti, eins og sjá má þeg- veg ^u. Við skulum segja al- ífatl 1 Lá: Hann var Skoti. ^ri Lafði dvalið á íslandi í átta hSuf11 konu sinni og fjórum VeUdUtl’ ^ak hann hér blómlega $Vo h*e& enskar vörur. f I5 ho ^st stýriöldin mikla. Vorið slaUds f 8aniall vinur Warrens til f hantl Verzlunarerindum og með- h tren ^ Val^r f bænum, þar sem • fí heima, gisti hann hjá tUQUið Vl a^ annað gistihúsið var V ^rriirnif var fuhsetið. ,tQ op s^tn saman, drukku soda- ^ í 8rettu sig, u Jack, mælti hinn aldr- 3 © Nyjar vörur. © Silki og Silkibönd stórt og fallegt úrval. Allskonar Tau. Klæöi, Silkiflauel, Flónel, Cheviot, Léreft, Tvisttau sérlega mjúk og góð. Sephyr í sængurver. Coats 6 þættur tvinni 200 yds. Hðrtvinni o. m. fl. æfingamál. Stúlkurnar eru i víga- hug á þessum aldri. Þær óska þess jafnvel, að fá sjálfar að berja á þýzka keisaranum. Drengirnir eru ekki orðnir svo blóðþyrstir fyr en þeir eru ellefu ára. Þá vilja þeir vera hermenn og biðja keisaranum allra bölbæna. Þeir skrifa þá líka um liðsöfnunina, hrósa her og flota og minnast kumpánalega og titlalaust á þá Kitehener og Jellicoe. Þeir reyna líka að finna orsakir ófriðarins og gremst það mjög, að meiga ekki fara í stríðið. Stúlkur á þeim aldri (11 ára) hugsa mest um þjáningar hermannanna og eru hugsjúkar út af matvælaskorti og dýrtíð. Þær gera sér glöggari grein fyrir orsökum ófriðarins, heldur en drengirnir, og eru nú ekki lengur í vígahug, heldur mjög hnuggnar út af ófriðnum. Mestar eru framfarirnar hjá drengj- unum, þegar þeir eru orðnir 12 ára. Þá hafa þeir fengið víðtækara yfirlit yfir ófriðinn. Þeir óska þess, að nonum létti bráðlega og menn hætti að vegast, svo að verð á nauðsynja- vöru geti lækkað og herkostnaður aði Englendingur. Mér sýnist svo að þú sért ekki vel ánægður. — Það liggur ekki vel á þér heldur, svaraði Jack og hristi ösk- una úr pípu sinni. Þú saknar whiskysins. Er ekki svo? — Jú, jú; eg á ekki þessu að venjast. Við skulum heldur rölta okkur eitthvað til skemtunar. Þeir gengu fram á Nesið. — Eg er nú gamall maður, mælti Dick Mack, og þetta verður senni- lega seinasta för mín. Mig langar þess vegna til þess að tala nokkur orð við þig áður en eg legg í lang- ferðina. Eg var bezti vinur föður þíns heitins, eins og þú veizt, og rétt áður en hann dó, í vetur, sagði hann við mig að hann hefði alt af vænst þess að þú gerðir skyldu þina. Og nú er málið þann veg vaxið, að hann hefir gert erfðaskrá og sam- kvæmt henni færðu engan arf ef þú gerist ekki sjálfboðaliði í hern- um fyrir 1. ágúst. Og nú er ekki nema mánuður þangað tiL horfið úr sögunni. Þeir tala llka um orsakir ófriðsrins. »Við gengum í stríðið til þess að berjast fyrir frelsið*. Stúlkurnar eru líka breyttar. Ahyggj- ur ellefu-ára-stúlkunnar hafa nú vikið fyrir þjóðernis-stæiilætinu: »Ekki vildi eg vera þýzk; eg miklast af því að vera ensk stúlka*. Þær tala einnig um áhrif stríðsins og hin helztu þeirra eru: »að margar stúlk- ur hljóta að verða piparmeyjar, vegna þess hvað fáir karlmenn verða eftir«. Þegar börnin eru 13 ára er hugs- un þeirra orðin talsvert þroskuð, einkum stúlkubarnanna. Öll eru þau stolt af her og flota og ekkert þeirra efast um, að bandaraenn muni sigra. Stúlkurnar tala mest um hin »mór- ölsku« áhrif stríðsins og spá Þýzka- landi falli, vegna þess að það hafi brotið boðorð ófriðarins. »Ef Þjóð- verjar sigra, yrði lífið óbærilegt*, segir ein þeirra. »Þess vegna verð- um við að berjast til þrautart. Jack ypti öxlum gremjulega. — Faðir minn hélt að ekkert væri neins virði hér í lífinu annað en pen- ingar. En eg met hamingjuríkt heimil- islíf og sæmilegan gróða meira en auðæfi, allra helzt ef maður á það á hættu þeirra vegna að verða fatlaður og heilsulaus alla æfi. Hann rétti úr sér og horfði út á hafið. Maðurinn var hár og þrekinn og hinn karlmannlegasti. — Þá ertu ekki sannur Breti, ungi maður. Landar þínir fórna nú á þessum alvarlegu tímum öllu fyr- ir föðurlandið, sem ól þá og veitti þeim öll gæði lífisins meðan friður var. Það er skylda þín að verja land þitt, þegar það er í hættu. Með því verðu einnig fjölskyldu þina, bræður þína og fánann okk- ar. — Þetta er alt saman mjög fallegt og faðir minn hefir skrifað mörg bréf, þar sem enn betur var að orði komist. Eg geri skyldu mína við föðurlandið. Eg sel afurðir þess og Flugvélar. Formaðurinn í austurríkska flug- manna-klúbbnum, Constantin von Economo friherra, er nú sem stend- ur í hernum og hefir ritað klúbbn- um langt bréf frá herstöðvunum þar sem hann minnist á flugvélarnar sem samgöngutæki að ófriðnupi loknum. Segir hann, að þær muni þá þegar ryðja sér svo til rúms að þær verði almenn samgöngutæki — og það sé ófriðnum að þakka. Á friðartímum mundi að minsta kosti hafa þurft tíu ár til þess að koma fluglistinni á það stig sem ófriðurinn hefir komið henni nú. Daglega heyrir maður getið um nýjar flugvélar og loftför, sem þjóta um himingeiminn með sprengikúlur, hríðskotabyssur og fallbyssur og fljúga yfir fjöll og höf í hvaða veðri sem er. Economo segir að flugvél- arnar séu nú orðnar svo fullkomnar að það sé ekkert hættulegra að ferð- ast með þeim heldur en ferðast með skipum. Og að ófriðnum loknum munu þær verða jafn almenn sam- göngutæki og bifreiðar eru nú, segir hann enn fremur. Nýr nýlenduher. í miðjum þessum mánuði kom töluvert nýtt lið til Toulon í Frakk- landi frá nýlendum Frakka i Afriku. Voru það 200 þús. menn, útbúnir að öllu leyti eftir nýjustu tízku og með ágætis vopnum. Að öllum líkindum mun her þessi eiga að fylla þau skörð, sem orðið hafa í fylkingar Frakka hjá Verdun. Hyggja menn, að her þessi sé fylli- lega nægilegur til þess. afla því nokkurs af því fé, sem það þarf til hernaðarins. Eg hefi þess vegna góða samvizku. — Maður, sem er jafnhraustur og þú, viunur Englandi meira gagn með því að berja á óvinum þess. Látum hina veikbygðu og örkumluðu ann- ast verzlunina. Það eru hinir vopn- færu menn, sem við þurfum að fá 1 herinn. En þú ert ef til vill hrædd- ur I — Hræddur! Hvenær hefi eg orð- ið hræddur? — Og Jack Warren hvesti augun á vin sinn. Heyrðu Mack! Þú ferð villur vegar. Mér kemur þessi ófriður ekkert við. Eg hata þessi manndráp. Ef allir ung- ir menn hugsuðu eins og eg, þá mundi aldrei vera nein styrjöld. Eg hefi ekki fengið þessar tvær hendur til þess að drepa menn. Nei, eg á að beita þeim eins og svo ótal margir aðrir, til þess að vinna í þágu menningar og framfara. Eg á stórt tún hérna heima utan við bæ- inn. £g vinn að því á hverju kvöldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.