Morgunblaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Holdskurðarmyndirnar (hans dr. ^ens), hafa veriö sýndar í Hafnar- undanfarandi kvöld. Hefir þar sama reynslan og hér, að margir lfa eigi þolað a8 horfa á þær. ^kýrslur og tillögur milliþinga- ’fndarinnar er nú komnar út. Er þaö 'Ueg bók 380 blaðsíður í 4to og er tveim köflum. Fyrri kaflinn er um drlaunamál, en hinn síðari um sund- cgreining umboðsvalds og domsvalds. Það verður vikið nánar að tillögum efndarinnar hór í blaðinu. ^OtGS er væntanleg til Fáskruðs- rðar í dag á leið frá útlöndum til ykjavíkur. V&rugeymsluhús stórt og vandað, í eða við Miðbseinn, oskast til leigu. R. v. á. □E □ E3E 3E=]I[==1E==]E □ 0 ^ýlátinn er í Alberta í Kanada ís- ;ndinguriim Einar Sigurðsson, sem m eitt skeið var brúarvörður við jársárbrú. í fyrrahaust kom hann mgað til landsins í kynnisför; veikt- ’f hann þá og komst með naumindum ftttr til Kanada. Einar heitinn var ‘tóðir Steins klæðskera í Vestmanna- yjom og Sigurðar bóksala a Akureyri, r®* látinn maður af öllum sem honum cyntust. ^jörður kom hingað að norðan i á hádegi til þess að sækja salt, 'ettt skortur er nú mikill á fyrir norð- Síldveiðin gengur ágætlega. Njörö- lí ®r búinn að fá 3200 tunnur af síld § mun hafa verið með þeim hæztu ^gsr hann fór að norðan. Nokkur ^’P komu inn á Siglufjörð og Akur- f gærmorgun og höfðu aflað 700 "1000 tunnur hvert. Hljóðfæri. Þeir sem hafs i hyggiu að lá sér piaoo eöa flygel, ætto að finna Vilhjúlm Finsen. Hann hefir einkanmboð íyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. jj konungl. hirðsala. BorgunarskUtválar svo aðgengilegir að í)ver maður gefur eignast tjfjóðfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. ir=ir=]E]ii=n^s^=== Veiðiréttur I Elliðaánum fyrir eina stöng, fæst leigður hvem miðvikudag i ágústmánnði. Upplýsingar í Nlatarverzl. Tómasar iónssonar Bankastræti io Herbergi, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá i. október. R- v. á. jj Leverpostei [□] ■■■■ I lh ofl 'lt Pd- 8r bezt. — Heimtið það W 0 ]□ Öll skip Sameinaða- —, sem hingað eiga að fara, verða daðin af vörum fram til nyars. r alt rúm verið pantað í skipun- 111 þess tima og munu þó færri 1 komist aö með vöruflutning en U' — Það horfir til stórvandræða 'dÖflutninga frá Danmörku og Bret- ’ þar sem skipin Flóra, Gullfoss og ttloss ekki ‘ munu sigla hingað til 8 bá þeim löndum fyrst um sinn. ferð fellur að minsta kosti alveg yrir hvert af íslenzku skipunum, tJau fara bæði til Ameríku. Hin heimsfræga Underwood r i t v é l, er vélin sem pér kaupið a ð lokum. Umboðsmaðar: Kr. Ó. Skagtjðrð, Patreksfirði. ijggur veöurteptur á ” ' ';a. Atti að fara til Borgar- lg> en ferðinni verður frestað. Hljóuileiknrinn í Gamla Bíó, sem frestað var um daginn, fer fram i kvöld. Ætlar frú Asta Einarson að leika á n/ja hörpupianóið, sem vera mun hiö eina hljóðfæri af þeirri gerð hér á landi. Milli þess sem frúin leik- ur veröa sýndar lifandi myndir. Að- sókn verður áreiðanlega mikil að þess- ari skemtun, svo að menn ættu að panta aðgöngumiöa í tíma í dag. ttotð| hn>v, Leví kaupm. kom landveg ttr landi í fyrrakvöld. n Htf’rði j USB var 8fmað ofan ur ®°r8" ttt . ®mr) að þar væri enginn mað- h'rÖa neitt af túnum. ^ttrka g^Ur Utul‘r stórskemdum vegna ^ ^r aagt aö til mikllla vand- brcytist brátt til Mjólkurverð hafa framleiðendur hækkað upp < 30 aura lít., úr 24 aur- um, sem verið hefir hingað til. Er sagt, að þetta só aðallega tíðinni að kenna, mesta óþurkatíð í sumar siðan sláttur byrjaði og erfiðleikar að fá fóð- urbætir frá útlöndum. Hækkunin er mjög mikil — 25°/0 — og kemur auð- vitað barðast niður á fátæklingum, Bem v e r ð a að kaupa mjólk handa ung- börnum. Það er vonandi, að verðlags- nefndin athugi vel og vandlega, hvort brýna nauðsyn beri til þess að hækka mjólkurverðiö svo mjög — og að hún taki í taumana, ef það Bannast, að hækkunin er úþarflega mikil. Barnakerrur og barnavagnar fást enn á Skólavörðustíg 6 B. íbúð óskast i. okt. næstkomandi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar gefur Árni Óla, hjá Morgunblaðinu. Herbergi 2 góð herbergi, helzt með að- gangi að baði, óskast nú þegar. R. v. á. Ait sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrantábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Niðursoðið kjöt 1 ^ ^inna Botnía kom til Khafnar á laugard. trá Beauvais þykir bezt á ierðalagl. Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgunblaðinu. V erkamann vantar ná þegar. Sá sem vildi sinna þessu getur fengið hás- næOi frá 1. október. H&tt kaup. R. v. 4. ^ cKapaé Ú r með sportfesti hefir tapast. Skilist 4 afgr. gegn fandarlannnm. S 4 sem hirti regnhllf 4 Battaríinn l gær, geri svo vel aö segja til 4 BergstaÖaJ stræti 50. Simi 238. Srœnar Baunir c7imóið trá Beauvais Telpnk4pa fundinilangnnnm. Vitj- ist 4 Njálsgötu 50. eru ljúftengastar. I Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.