Morgunblaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Verzluttarsfaða. Æfður verzlunarmaður sem er vel að sér í bókfærzlu og litlendum bréfaviðskiftum, sérstaklega þarf hann að kunna ensku, getur fengið var- anlega stöðu sem prókúristi við stærri verzlun hér í bænum, frá i. sept. eða fyr. Reglusamir og að öllu leyti áreiðanlegir lysthafendur sendi umsóknir sinar ásamt meðmælum og tiltaki hverra launa þeir krefjast, til ritstjóra þessa blaðs fyrir 12. ágúst n. k., merkt »Trúnaðarstaða«. Vandað íbúðarhús, helzt í Austurbænum, óskast keypt nú þegar eða 1. október. Ritstjóri vísar á. Cinn íiíiíí Báíur oy eift fj&gra~ mannqjar osRasf fieypt nú þogar. <51. v. á. Skólastjórastaðan við kvöldskóla Iðnaðarmannafélags ísfirðinga er laus. Föst laun'5So kr. yfir kenslutímabilið, 15. okt. til 15. apríl. Kensla 4 stundir á dag. Umsóknir ásamt meðmælum sendist formanni skólanefndarinnar, hr. Helga Sigurgeirssyni fyrir 31. ágúst þ. á. ísafirði 28. júlí 1916. Skólanefndin. Brunalryggingar, sjó- og strldsYátryggingar. O. Johnson &. Kaaber Carl Flnsen Laugaveg 37, {uppi Brunatryggingar. Heima 6 V*—7 V«* Talsfmi 331 Det k^L octr. Brandassuranca Kaupmannahöfn vátryggir: hns, bií.8grðg:n, alItS” konar vðruforða o. s. frv. gegr. eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. íleímakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Brupa tryg’gingar Halldór Eiríksson Hafnarstræti 16 (Sími: 409). Hittist: Hotel Island nr. 3 (6t/a—8) Sími 585. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Bezt að auglýsa i Morgunbl. Minnisblað. Álþýðufélagskókasafn Templaras. 3 °P’® kl. 7—9 Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 laflj?®1 daga 8-11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. I1" Bæjarfógetaskrifstofan opin virka áag® 10-2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 1*"” og 5—7. íslandshanki opinn 10—4. , K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 4r • til 10 siðd. Almennir fundir fimtnd. °S snnnnd. 8l/s síðd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 4 helg0®' Landakotsspitali f. sjókravitjendar 11" ' Landshankinn 10—8. Bankastj. lú"r ’ Landshókasafn 12—3 og 5—8. Útlán l"’ Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12" ‘ Landsféhirðir 10'—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) vlt daga, helga daga 10—12 og 4—7- MorgnnblaÖið Lækjargötn 2. Afg*‘ opin 8—6 virka daga, 8—3 á belgnDt Ritstj. til viðtals kl. 1—8 alla dag®' Simi 500. Málverkasafnið opiö í AlþingiskásiB® á hverjum degf kl. 12—2. Náttnrngripasafnið opitJ l*/a—2*/s ^ 8 PósthúsifJ opið virka daga 9—7, s.d. 9" SamáhyrgtJ fslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10" daglega. Talsimi Reykjaviknr Pósth, 3, opím1 langt 8—12 virka daga, helga dagaI8 VifilstatJahælið. Heimsóknartimi 12—'1' ÞjótJskjalasafnitJ hvern v. d. kl. 12—2' ÞjófJmenjasafnitJ opið daglega kl. 12 m**8" LfOöMENN Sveiim .Bjornssou yfird.iögs3* Frihlrkjuvmg 18 (8iaSaalafl). Sími 202 Skriíso/utimi kl. 10—2 og 4— Sjáifur við kl 11 —12 og 4"^ Cggert Claessun, yfirréttarmík' Butningsmaður, Pósthússtr. i7* Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slm* 1 Angela. Eftir Georgie Sheldon. 171 (Frh-) — Jæja, hvað segirðu um ferð til Rómaborgar næstu í viku? spurði maður hennar. — Þarf eg að hitta þær þar? spurði Salome og hrollur fór um hana. — Ekki ef þér er það mjög í móti skapi, svaraði hann. En eg iofaði móður minni að eg skildi koma þangað eftir tvo mánuði, er hún fór héðan. Sex vikur eru nú síðan, og mér finst ekki rétt að halda því leng- ur leyndu fyrir henni hvað fyrir hefir kamið. Eg gæti farir einn, en eg kem mér einhvernveginn ekki að því að skilja við þig. — Nei — nei True, ef þú ferð, þá fer eg einnig, svaraði Salome og hjúfraði sig fastara að brjósti hans. — Eg vissi að þú mundir, ráða það af, þú skalt samt ekki sjá nokkura þeirra ef þú vilt það síður. En eins og þú skilur verður sannléikutinn að leiðast í ljós og fésýslumál öll að útkljást fyr eða síðar. Þegar eg hefi eitthvert ógeðfelt verk fyrir höndum vil eg helst ráðast að því og hefjast handa með karlmensku, og sleppa því svo úr huga mínum, sagði lækn- irinn brosandi. — Það er vitaskuld bezt, sagði Salome alvarlega eg býst við að eg verði að hitta þær allar einhverntíma eg má því eins vel búa mig undir þá raun, nú eins og seinna. Hvað frú Rochester og dóttur hennar áhrærir þá vildi eg helst óska að eg þyrfti aidrei að sjá þær framar þótt eg óski þeim einkis ilis. En True þín vegna vildi eg reyna að ávinna mér hyili móður þinnar og systur. — Geturðu fyrirgefið þeim alt það ranglæti er þær sýndu þér, þennan tíma sem þið dvölduð saman í New- York? spurði maður hennar undr- andi. Salome roðnaði við, það var ekki hægðarleikur fyrir hana að gleyma öllum þeim mótgjörðum, en styrkt af hinni miklu ást er hún bar til manns síns vonaði hún að sér mundi með tímanum, jafnvel takast þetta. Já þín vegna True, sagði hún blíðlega. — Þú ert göfuglyndari en eg elsk- an mín, það er meira en eg gæti gjört, sagði læknirinn alvarlega. Þau dvölu i Paris nokkura daga eftir þetta glöð og ánægð, og að þeim liðnum lögðu þau af stað ásamt Harriet til Rómaborgar. Þau töfðu hvergi á leiðinni og komutilRóma- borgar að áliðnum degi í fögru veðri i desembermánuði. Þau óku til Quirinal gistihússins Via Nazionale, þar leigðu þau sólrík skrautleg her- bergi með öllum nýtízku þægindum. Eftir að þau höfðu snætt dagverð, gekk Winthrup læknir inn í reyk- ingarsalinn til að reykja vindil sinn, og vonaði meðfram að hann hitti þar einhvern sem hann þekti. Þegar hann hafði setið þar dálitia stund — var klappað á öxl hans — hann leit upp og sá þá Fillinghast vin sinn standa þar hjá sér, það varð heldur en ekki fagnaðarfundur. — — Ekki grunaði mig að eg mundi hitta þig hér J kvöld — gamli góði félagi, hrópaði Fillinghatst. Hvenær komstn hingað? — Fyrir svo sem tveimur stund- um, svaraði læknirinn. — Þú hefir þá ekki hitt fólkið þitt ennþá. Eg heimsótti það fyrir nokkurum dögum, því leið öllu vel nema bróður þínum, hann var Hkari vofu en manni samt sagði hann að ekkert gengi að sér, sagði Fillinghast, hann gat ekki skilið í því, að vinur sinn skildi dvelja í gistihúsi í stað þess að fara rakleitt til fólks síns, þú ferð vlst þangað bráðlega, sagði hann að endingu. — Þú ætlar þér þá að dvelja B í nótt! — Já, og ef til vill nokkurn t101®' — Eg skal segja þér nokk° Winthrup! sagði vinur hans hva! skeytlega, sem vildi þegar grípa færið að sýna gestristni sína, er var þess var að Winthrup vildi ekki einhverra orsaka ve”,.g halda heim til ættfólks síns. stófí feðgarnir höfum tekið á leigu landsetur rétt utan við borgi°a’ þar dveljum við öll. Við höfum þar mörg auð - bergi, þú verður að koma heii11 mér, fólkið mitt þráir að hitta til að votta þér þakklæti sith J að bjarga lífi mínu í kólerunO1, Eg tek enga afsökun gilda kl P j þú skalt ekki dvelja eina einusto 0 viðbjóðslegu gistihúsi, sagði hast i ákveðnum róm. , \t- — Viðbjóðslegu, endurtók.k1^^ inn og gat ekki að sér gjört $ að hinum öfgakendu orðaÓltaB ^ vinar síns. Við höfum h&r heibergi, og allur greiði er ^ , e0gtf ir ofan það sem gerist * a °^e\ í gistihúsi — okkur líður h r alla staði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.