Morgunblaðið - 06.08.1916, Page 4

Morgunblaðið - 06.08.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Deufscíjíatuf. Þegar þýzki kafbátnrinn »Deutschland« kom til Baltimore, kom upp sú spurning, hvort telja ætti hann kaupfar eða herskip. Þjóðverjar sögðu sjálfir, að hann væri kaupfar og engir hermenn voru á honum. Að visu hafði hann tvær litlar fallbyssur til varnar, en bandamenn hafa áður tekið upp þann sið, að vopna kaupför sín í sama tilgangi, og Bandaríkin gátu því trauðlega talið hann til herskips þess vegna, og endirinn varð sá, að þau viðurkendu hann sem kaupfar. Hefði nú annað orðið uppi á ten- ingnum, þá mátti kafbáturinn ekki, eftir alþjóðalögum, liggja lengur í hlutlausri höfn heldur en einn sólarhring. Hefði þá för hans vestur um haf orðið til ónýtis. En nd viðurkendu Bandaríkin hann sem kaupfar, en létu þess þó jafnframt getið, að ef fleiri kafbitar kæmu, þá væri það ekki víst, að þeir yrðu skoðaðir sem kaupför og yrði það að ákveðast i hveit skifti. í annan stað voru bandamenn, Frakkar og Bretar, lítið ánægðir með þetta og lýstu Bretar yfir því, að hvað sem Bandaríkin segðu, þá mundu þeir aldrei telja kafbáta kaupför. I alþjóðalögum væri hvergi talað um kafbáta sem kaupför og hefðu þeir því engan rétt á sér. Létu þeir her- kafbá1' hefif skip sín bíða skamt undan landi og áttu þau að reyna að gríp3 inn glóðvolgan um leið og hann kæmi út fyrir landhelgi. En nú »Deutschland« fyrir nokkru farið frá Ameríku og ekkert hefir til Þe ‘ spurst, að bandamenn hafi getað náð i bátinn. Auk þess hefir annjr kop»r og tók hann þar bátur komið til Ameríku. Heitir hann »Bremen og brennisteinssýru-flutning til Þýzkalands. íDeutschlandt er smíðað í Germania-skipasmíðastöðinni i ber 2000 smálestir. Skipstjórinn heitir König og er ungur maður. Efst á myndinni hér að ofan sézt kafbáturinn á siglingu ofansjfiv3f Myndin í miðjunni sýnir kafbátinn á siglingu neðansjávar og er þar sá" með tölum, hvernig honum er skift sundur. í tveimur fiemstu rdfflu° um eru tundurskeytarör og akkeri til þess að leggjast við, hvoit he^U cfM er ofansjávar eða neðansjávar, 3 er rdm fyrir tundurskeyti og Þar stór hylki til þess að geyma í samanþjappað loft, 4 er klefi foriogjanDa’ 5 klefi hásetanna og þar undir eru oliugeymar, 6 er kringsjá, seffl ir^ niður i vinnusalinn, 7 er skygnisturn og er þar gengið niður í skipi^, cf er klefi fyrir foringjana, 9 vélardm og þar undir er olíugeymir, 10 tundurskeytardm, 11 stýri og 12 tundurskeytarör, stýri og skrdfur- ^ Svo sem sjá má á þessu, er hvert rúm fullskipað og eru kafbátarnir Þv eigi hentugir til flutninga. Nokkurt rum sparast þó, þegar þeir Þut^ eigi að vera vopnaðir (1, 2, 3, 10 og 12). — — Á neðstu myndinni sézt vegur sá, sem kafbáturinn hefir farið oS, £í hann markaður með brotinni línu. En hvort hann hefir heldur f'r^ norður fyrir Skotland eða suður Ermarsund, vita menn eigi og eru Þvl báðar leiðir markaðar á kortið. — — Utan af landi. Stokkseyri. 31. jdlí 1916. Helstu fréttirnar, ótíðin það sem af er slættinum. Fæstir búnir að hirða nokkurt strá og töður teknar að stórskemmast. Margir teknir að slá dtjörð en alt fer að einu: í ros- ann. Vatn er þó ekki enn komið neitt til muna, því rigningar hafa ekki verið stórfeldar, en jörð öll þur mjög eftir staðviðrin i vor. Fer því víða saman grasbrestur og óþurkur, jörð hefir þó mikið sprottið upp á siðkastið svo að dr hvortveggja get- ur vel ræst enn ef þurkurinn lang- þrái fer að koma. Aflabrögð eru nd svo sem englU’ sjaldróið síðan tíðin breyttist og uS ur mjög fár er síðast var róið. Brim gerði hér óvenjumikið þ. m. rak þá bæði síld og nO af fuglaeggjum; er hvortveggj3 rekald á þessum slóðum. fáséð Kona ein fyrirfór sér nýlega hérD f þorpinu. Flóa áveitunefndin hélt hér ta° nýlega með bændum og hua Upplýsti hdn málið eftir föngutD 0 gast mönnum fremur vel að. á Mosfelli, nd liggur hann fyrir norðan bærnn, meðfram kirkjugarð- inum kirkjulausa, þar sem Egill Skallagrímsson var jarðaður. Hefir dalurimi mist höfuðpryði sína, þá er kirkjan var tekin ofan. Eftir að hafa áð stundarkorn lögð- um við á Svínaskarð, er það grýtt og ógreitt yfirferðar, einkum að að norðan. Var nd hiti mikill og tíbrá titraði á fönnum, og sauðkind- urnar leituðu að snjónum til þess að íeggjast á i hitanum. Ekki var gróður miki.l í Svínadal þó nokk- uð væri áliðið, sinuliturmn yfirgnæfði i mýrunum en grænt var meðfram lækjum og víða sitraði kalt vatn undan fönnum. Laxl, sem oft er ófær, mátti nd lítil heita, og náði ekki kviði, skógurinn fyrir norðan hana sunnan í Reynivallahálsi er auðsjáanlega mjög í vexti, eru þar kraftmiklir ungir runnar að leggja brekkuna undir sig. Reynivallaháls er afar grýttur kringum Fossána, hefir sá vegur mjög verið vanrækt- air síðan póstferðir tókust sjóleiðis í Borgarnes, er þó allfjölfarinn. Flóð var þá er vér fórum yfir Brynju- dalsá, urðum við að fara fyrir ofan fossinn og gátum ekki komið i Bárðarhellir, sjórinn hafði fallið upp í kerið, þótti það leiðinlegt, þó ekki sé mikið að sjá í hellinum, ekki nema nokkur fangamörk og ártöl skorin i móbergið. Hér er land til- komumikið, eru fáir firðir á landi hér sem taka fram Hvalfirði að tign og mikilleik, var nd spegilsléttur fjörðurinn innan við Þyriisnesið, og sáust Þyrillinn og Mdlafjallið í hon- um eins og í skuggsjá, en dtrænu hæga lagði inn í fjörðinn fyrir utan nesið. Botnsdalur opnaðist fagur og skógivaxinn, fórum við yfir ána inst á fjörunum, héldum upp með henni a? norðan inn dalinn og komum að Stórabotni stundu eftir miðaftan, báðumst gistingar og var óðara heimil. Hér er bær vel hdsaður, hlaða og fjós dr steinsteypu, en íbdðarhds dr timbri, umgangur dti og inni hinn snyrtilegasti. Okkur var unninn bezti beini, og þá er við höfðum tekið litla hvíld, gengum við dt að sjá okkur um. Þessi litli dalur er fagur og þó stórskorinn. Mdlafjallið að sunnan um 1400 fet, víða með háum björgum og skriðum með skógargeirum að neðan, að norðan Botnsheiði, aðlíðandi, víða skógi vax- inn, en dalbotnin aðlíðandi allur skógivaxinn. Til suðvesturs er hlíð milli fjallana, sézt þar dtá Hvalfjörð, Reynivallaháls og Akrafjall í fjarsýn. Margir lækir fossa niður hlíðarnar og falla allir í Botnsá. Eg hafði ekki trdafó því að jafn yndislegur og þó hrikalegur staður væri til í nánd við Reykjavík. Hér hlýtur sólar- gangur að vera stuttur á vetrum, og mun eigi hægt að segja um þenna dal að sól sé >snemma risin og seint sest«. Þá er við höfðum dáðst að náttdrufegurðinni gengum við til rekkju og sofnuðum við lækjarnið og bjarkailm. Næsta morgun var sama blíðviðri. Við vorum bdnir til ferðar einni stundu fyrir dagmil. Fengum við leiðsögn áleiðis að Hvalvatni, en i eía gljdfrið mikla, sem hann er b ^ eigi allmargir staðir á landi hér 1 ^ hrikalegir. Fossinn hefir rny0^ gljdfrið, skorið fjöllinn í sunduf> ^ hamraveggirnir nærri sléttir sldta sumstaðar fram yfir sl$’ skuggalegt og ægilegt er nið^ ^ líta, sézt áin niðri eins og lfoð j og fossinn inst, eins og hvírt ■ inni í skugganum. Víða er s vaxið kringum gljdfrið. Eig1 vl g við, hversu Glymur er hár, eD^oSS- er vist að hann er með hasstu ^ um, og ægilegur hlýtur EanD0g vera þegar áin er í leysingu- héldum svo leiðar okkar. ^ar D°eu uð bratt upp á BotnsheiðiUjh^ sæmilegur vegur. Af heiðar inni höfðum við gott útsýai' Hvalfjörð. Er hann mjdfi Dj yfir að líta, sézt hé'ðan dt ur nans dt á Faxaflóa, og Þver.||jDa, fjöll viða kringum hann: Mdlafjall og Reynivallaháls Aflíðandi hádegi komuu1 Hvalvatni. Er þar hrikaleg1 tff { og stórskorið. Þetta fjallava

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.