Morgunblaðið - 06.08.1916, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
S
Tennur
eru tilbiánar og settar inn, bæði heilir
tanogarðar og einstakar tennur
á Hverfisgötu 46.
j ennur dregnar út af lækni dag-
. ^l. ii—12 með eða án deyf-
lngar.
^'ðtalstími io—5.
___ Sophy Bjarnarson.
Sir R. CasemBnt.
Annaðhvort er nú búið að hengja
ojf D
, tvoger Casement tvisvar sinnum
nglandi, eða þá að fyrri fregnin
ein kom um það hingað hefir ekki
fcfið rétt — og er það líklegra.
n *^egar dómur var fallinn í máli
^naents áfrýjaði hanr, en það var
fckki
tekið til greina. Þá skaut Ca-
-- ö----------------- ” -
ent máli sinu til lávarðadeildar
sem æðsta úrskurðarvalds.
ÞÍQSsins
^ 11 ^ er komin íregn um það enn,
j ^a0n hafi verið líflátinn og reyn-
kútr rétt — sem ekki er ólíklegt
n . W hefir lávarðadeildin sennilega
að taka málið til meðferðar.
Q yoditi hér að ofan er af Sir R.
r^^e:rieDt ^ar sem hann situr fyrir
fil að sjá fossinn Glym og
VePrÍ tnilli Súlna, Hvalfells og
fv. 8la» sem er nokkuð hár múli
ljtiH 'orðan vatnið. Gróður fremur
i„ 1 ^i'ðunum, en norður af vatn-
’ll-Pr!' flatlendi nokkurt mýrkent,
Urji8rasgefið, góðir hagar handa hest«
ver^ ^valvatn er æðistórt og mun
W djúpt. Úr suðvesturenda
"S Botnsi.
Vg^0^15 Var þá er við komum að
tójjjj011 °g nokkrar flugut á s’angri,
inu 111 v^r eftir því, að fiskar í vatn-
hjjj, v°kuðu* svo hringur var við
af þvj Drn alr vatnið; ályktuðum við
inu. mikil fiskmergð væri í vatn-
útn , ^kum af hestum okkar, heft-
°g nr ^Ölduðum, hituðum kaffi
4 stað°tUðumst> °g kl. 2 lögðum við
^'ssa UPP ^ ^dlur, við vildum eigi
Þvj 1 gdða veðrinu, og tókum
úngst liærið meðan það var. —
Oth, t;,a ^^dum við okkur á hryggn-
ubum PeSS að ienda ekki í botn-
a& tiorh11030 r ^Íaflinu> n^ giljunum
an- Allbrött var víða upp-
Stórskotahríð.
Á þessari mynd sést víggirt skotgröf, sem Frakkar hafa gert sér hjá Verdun. Láta Þjóðverjar nú sprengi-
kúlum rigna yfir hana og reyna að jafna hana við jörðu áður en þeir gera áhlaup. Sést það glögt á myndinni
hvernig sprengikúlurnar vinna verk sitt. Möl, sandur og ryk þyrlast upp í háa loft, brjóstvarnir þær, sem gerðar
hafa verið úr sandpokum, sundrast og falla niður í gröfina og eldhart stálið í vígjabrynjunum stenzt ekki fyrir.
Svo sem sjá má hafa hermennirnir hjálma á höfði. Eru þeir gerðir úr stáli og hafa reynst vel i því að
hlífa mönnum fyrir flísakúlum og kúlnabrotum.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vörur
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Islenzkur olíumótor
Nýjan olíumótor hefir Jón S.
Esphólin vélfræðingur fundið upp og
er að láta smíða. Á hann að hafa
ýmsa kosti fram yfir aðrar hér þekt-
ar gerðir mótora, svo sem olíusparn-
að og litla fyiirferð. Mótorinn á að
heita Esphólinsmótor, eftir höfundin-
um, og er sá fyrsti væntanlegur til
landsins áður langt um líður.
gangan, en hvergi hættuleg, alt var
stórskorið og hrikalegt, víða þussa-
berg, en gróður lítill sem enginn,
en tentar eggjar og gljúfur víðast.
Kl. 4.10 komumst við cpp á hæsta
tindinn, höfðum þá verið 2 tíma og
10 min. á leiðinni, síðustu 20 mín-
úturnar töluðum við ekki orð. Það
var hvorutveggja að við vorum
þreyttir og móðir, en svo var hitt,
að eftirvæntingin var svo mikil að
ná takmarkinu og njóta hinnar dýr-
legu útsjónar, ef til vill beztu og
fegurstu útsjónar hér á landi. Við
settumst niður á iitla mosaflá, sem
hafði fest sig á grágrýtinu. Svalur
blær af hafi lék um okkur, og loftið
var óvenju tært. Okkur hafði verið
mjög heitt, og höfðum farið úr því,
sem við gátum við okkur losað;
eftir litla stund fanst okkur ráðleg-
ast að fara í fötin, því að það fund-
um við, að loftið var nokkuð svalt
hér svo hátt uppi.
Nú nutum við útsjónarinnar alt í
kring. í suðri blasir við Suðurlands-'
undirlendið frá Eykjafjallajökli að
Ingólfsfjalli, Þjórsá og Ölvesá líta út
eins og skinandi bönd, og Vest-
mannaeyjar hylla uppi í hafi, er þar
ekkert, sem tekur úr útsýni, nema
Búrfell í Grímsnesi byrgir lítinn blett
sunnanundir því. Vörðufjall á Skeið-
um og Hestfjall sýnast litlir ásar.
Ingólfsfjall hylur Ölvesið, en þó sést
yfir allan Reykjanesskaga fram á
Reykjanes, og langt inn eftir Faxa-
flóa. —
Þingvallavatn sézt nærri eins og
dregið á landabréf, með eyjum, vik-
um og töngum, og Þingvöllur virð-
ist dreginn að fótum okkar. Grafn-
ingsfjöll og Hengill sýnast æði lág,
svo og Esjan, Kjölur, Búrfell og Ár-
mannsfell. Að austan lokast sjón-
deildarhringurinn af hvítri rönd og
eru það bungur Vatnajökuls. Sunn-
artekur við Torfajökull, Hekla, Tinda-
fjallajökull og syðst Eyjafjallajökull.
Hvalfjörður sýnist héðan eins og
djúp skora, Botnsdalur og Brynjudal-
ur lítið meira en gljúfragil. Til vest-
urs sézt Faxaflói, Akranes, öll Mýra-
og Hnappadalssýsla vestur að Stapa,
Snæfellsjökull og allur fjallgarðurinn
inn að Baulu, sem héðan verður í
norðvestri. Mjög góð útsjón er yfir
Borgarfjörðinn, Tvidægru og Holta-
vörðuheiði. Ytri hluti Breiðafjarðar
sézt ásamt með Látrabjargi eða Stál-
fjalli. Hæstu bungur Vestfjarða koma
upp: Gláma og Reiphólafjöll. Ekki
vorum við vissir um, hvort við sá-
um í Húnaflóa út við Kaldbakshorn;
þó hugðum við,, að svo væri. Til
norðurs er Okið, Kaldidalur og
Langjökull lil norðausturs, en eigi
sézt í Hvltárvatn, en Búifell við
Hvítá og Jarlshettur sjást glögt.
Skjaldbreið og Hlöðufell taka úr
útsjón til Hagavatns og Skriða og
Högnafell, ásamt Kálfstindum byrgja
fyrir Biskupstungurnar og nokkuð af
Hreppunum. Fegurst var að líta til
jöklanna. Litirnir á skriðjöklunum
voru óviðjafnanlegir og blái liturinn
á vötnum og sjó var undurfagur.
Við sátum þarna á annan klukku-
tíma; hvergi sást skýskaf á lofti.
Það var bjart yfir landi og sjó. Við
fórum sömu leið niður fjallið; var