Morgunblaðið - 06.08.1916, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.08.1916, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ CSS3 D AG tí OfUN. CS» Afmæli í dag: Augusta P. Ungerskov, húsfrú Kristjana Jónsdóttir, húsfrú. Tungl f. kv. kl. 8.6 e. h. S ó 1 a r u tpp r á a 1 kl. 3.52 Sólarl ag — 9.11 Háflóð í dag kl. 9.37 f. h. og kl. 10.8 e. h. Veðrið í gær: Laugardaginn, 5. ágúst. Vm. nv. kaldi, hiti 8.5 Rv. vsv. andvari, hiti 8.7 íf. v. gola, hiti 10.0 Ak. s. st. gola, hiti 12.7 ■Gr. sv. gola, hiti 11.6 Sf. sv. kaldi, hiti 12.5 Þh. F. sv. gola, hiti 11.8 Messað < dag 7. s. e. trin. (Guðsþj. Jesus mettar 4000 manna, Mark. 8. Matt. 10, 24—31, Matt, 16, 5—12) í dómkirkjuuni kl. 12 (slra Bjarni Jóns- son). Hlnttaka kjósenda við landskosning- arnar í gær var fremur lítil. Kven- fólk kaus þó nokkuð fleira en búist bafði verið við. Póstbílarnir eru hættir ferðum. — Er það vegna þess að þeir hafa altaf verið að bila og stóri bíllinn legið í lamasessi nú lengi. — En við þetta breytast póstáætlanir bæjarins og verða bandvitlausar. Fer nú austanpóstur héðan degi fyr, en á áætluninni stend- ur. Hans póstur annast póstferðirnar austur eftir þetta í sumar. Flora. Svo hefir orðið úr, að Ber- genska gufuskipafólagið hefir afráðið að láta Floru halda áfram Islandsferðum. Um tíma eftir tökuna um daginn var þó áreiðanlega ætlun félagsins, að láta skipið ekki fara aftur til íslands. Var kaupmanni einum hór í bæ símað um það greinilega. — Það liggur næst að ætla, að það só einn árangur samkomu- lagsins við Breta, að Flora verður nú látin halda áfram íslandsferðum. Er líklegt að hún muni eiga aö flytja vörur héðan til Bretlands, því ekkeit fær hún til flutnings til Noregs. — Ollum mun það gleðiefni að Flora heldur áfram ferðunum, því mikil sam- göngubót hafa þær verið, Noregsferð- irnar, enda skipin mikið notuð til flutninga. — Flora fer frá Bergen í dag. Smjörlítill eða nær smjörlaus er bærinn um þessar mundir. — Heyrst hefir aftur á móti, að rjómabúin sóu að bjóða smjör til útflutnings til Bret- lands. Má það undarlegt heita, því varla fæst eins hátt verð fyrir það þar og hér. Smjör hefir verið selt hér í bænum á 1.30 kr., þó skömm só frá að segja. ^ ^Winna ■■I.. —... i A læknisbeimili hér í bænum óskast stúlka nú þegar. R. v. á. $ tXaupsMapur $ Vöðlur vil eg kaupa. Jón Signrðs- son Langaveg 54. mannahöfn í gærmorgun samkvæmt áætlun. Nýja Land, kaffihúsið, á nú að selja. Er sagt að margir hafi hug á að kaupa það. I gær voru allar eigur Einars heitins Guðjónssonar »skrifaðar upp« af bæjarfógetafulltrúanum. Ólafnr Jónsson lögregluþjónn er nú í sumarfríi uppi Borgarfirði. Verða næturverðirnir tii skiftis að vera á verði á daginn hjá Pósthúshorninu. --- -------------------- Hershöfðingjar. Hér á myndinni sjást þeir hers- höfðingjarnir Joffre og Douglas Haig. Eru þeir báðir auðþektir, og nöfn þeirra kunn hverju mannsbarni svo óþarfi er að fara um þá fleirum orð- um. Þriðji maðurinn er indverskur hershöfðingi sem heitir Perad Singh. Er hann gamall maður og kom nýlega til herstöðvanna í Frakklandi með tvo syni sína innan tvítugt. Hann er einn af þessum gömlu, góðu bar- dagamönuum, sem þykir lítt til þess koma að berjast með vopnum sem drepa á löngu færi. Hefir hann sagt það í viðræðu við brezkan blaðamann að hann gæti ekki hugsað sér hærra en það að fá að falla i broddi fylk- ingar í æðisgenginni höggorustu, enda kendu trúarbrögð sín það, að enginn kæmist til Valhallar nema þeir sem fyrir vopnum féllu og aðrir gætu þá eigi orðið sælir eftir dauðann. Þeg- ar fréttaritarinn spurði hann hvernig á því stæði að hann þyrði að hætta sonum sínum svona ungum í þenn- an hildarleik, svaraði Singh eigi öðru en því, að hann gæti eigi óskað þeim annars fremur en að falla með sæmd. Frá Kovel. Kovel er borg i Rússlandi. Þar er þessi mynd tekin. Er það ætlaO manna að um þá borg muni harðast barist og ef til vill verðí þar ^ aðalorustan I þeirri sókn Rússa, sem nú stendur yfir. Þar er helzta járö' brautarstöðin að baki Miðveldahernum og það hefir rpikla þýðingu hverjif hafa yfirráð henuar. Að minsta kosti þykjast Rússar þess vissir að, Þjóð' verjar verði að hopa á allri herlínunni ef þeir missi Kovel. — Boig10 stendur hjá ánni Turia, sem rennur í Pripet og eru þar — eða voru( áður en ófriðurinn hófst — 20 þús. íbúar. Tilboð Þeir sem vilja taka að sér að heyja ca. 100 hesta engjablett, geta fengið það vel borgað. — Talið við mig í dag eða á morgun. Valenf. Eijjólfsson Klossar miklar birgðir hjá Jes Zimsen Frá Næstkomandi þriðjudag, 8. þ. m. kl. 9 árdegis verður austanpóstur sendur með hestvagni, því að póst- bílaferðir leggjast niður, en póstvagna- ferðir taka við austur að Ægissíðu eins og segir í áætlun aukapóstanna 19x6. Póstmeistarinn í Reykjavík 5. ágúst 1916. S. Briem Laukur læst hjá Jes Zimsen Kaupakona eða unglingsstúlka óskast & steitaheimili. — Hátt kaup í b0^1 Upplýsingar á Kárastíg 8. g0t Kaupamann og kaupakonú • ' Boi#í# vantar á ágætis heimih 1 v ^ firðt fZntt lrtinn VrinT fetðíf Botnia mun hafa farlð frá Kaup-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.