Alþýðublaðið - 10.12.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 10.12.1928, Page 3
'-•wstP’' ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Jélasalan byrjar . i dag, 10. p. m. gera rnatlnn bragðbetrl. fi»g nærliagar-' isietri. Tilbúin föt í miklu úrvali, heimasaumuð, afar ódýr. Vetrarfrakkar, ryk- og regnfrakkar, tækifærisverð. — Manchettskyrtur, Náttföt í stóru úrvali, slifsi og slaufur, eftir nýjustu tísku, hattar, húfur, nærfatnaður. Allar vörurnar eiga að seljast fljótt. Þess vegna er verðið afa-rlágt. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. KJÓLATAU i fallegu úrvali nýkonsið. Marteinn Einarsson & Co. BUmir álíti ,,himnesfcm“. Ef fleiri elíkjr friðarsamningar verði gerðir þá ætli ítalía að skrifa undir þá etlla. Hann kvað þá skoðun rikj- andi meðal sumra þjóða, að ítölsk drottnunarstefna væri þrándur í götu fyrir framgangi friðarmálanna, en vilja benda á það, að á meðan allar þjóðir tali um frið, þá auki þær herbúnað Binn sem mest. Verði framhald á þessu, kvaðst Mussolini nauð- beygður tjl þess að leggja fyrir þingið nýjar hemaðarkröfur. Myntsamband Norðurlanda. Frá Stokkhölmi er símað: £ ráðstefnu, sem sött var af for- Btjórum seðLabanka Danmerkuir, Noregs og Svíþjóðar, var sam- þykt, að æskilegt væri að end- lurnýja norræna . myntsamba-ndiö sem fyrst, þó að eins um gull- mynt; hins vegar nauðsynlegt að taka fyrst ákvörðun um gullimir Jausn seðlanna, þar eð innlausnar- .ákvæði NorðiurLanda séu mjög mismiunandi. Orlausn innlausnar- máls eklri væntanleg í bráð. Þess vegna sé ofsnemt að leggja nú til að endurskoða myntsamninginn. Forstjórarnir ákváðu að íhuga nú þegar endurskoðun samningsins frá árinu 1905 um reikningsskil milli bankanna, í þeim tiigangi að gera viðskiftin á milli land- anna auðveidari. Uöb oætgfnn og veginn. Næturlæknir er í nött Kjaxtan Ólafsson. Lækjargötu 6B, isími 614 Næturvörður er þessa vdku í lyfjabúð Reykja- víkur. Alþýðufræðsla „Velvakanda“. Tveir fyrirlestranna eru enn ö- fluttir, og verður sú bneyting á erindiskvöldum, að hið fyrra verð- ur annað kvöld kl. 8, og .talar Ásgeir Ásgeirsson fræðslumála- stjöri um böð og baðstofur, en síðara erindið flytur dr. Guð- mundur Finnbogason á fimtudegs- kvöldið, en ekki á íöstudagskvöld- ið, eins og verið hetfir. Efnið verður: Isiendingar og dýrin. — Siðast talaði ólafur Friðriksson um íslendinga á Grænlandi í for- tíð og framtíð. Taidi hann senni- lega kenningu dr. Jöns Dúasonar, að íslenzku Grænlendingamir séu ekki útdauðir, heldur hafi þeiir mist bústofn sinn og tekið síðan upp hætti Skrælingja og blandast þeim að nokkru. — Að lokum lýsti hann þeirri skoðun sinni, að æskilegt sé, að fslendingar nemi aftur land á vesturströnd Græn- lands. Séu iandkostir góðir í inn- fjörðunum og sumarblíða mikil. Snndmet staðfest af í. S. í. i 50 stiku sund, frjáls aðferð, á réttum 33 sek. (Friðrik J. Ey- fjörð úr Glímuf. Árrnann, Rvk.). 100 stiku sund, frjáls aðferð, á 1 mín. 22 sek. (Sami. — Methaf- inn er að eins 16 ára.) 100 stikú bringusund, á 1 mín. 38,8 sek. (SiguTðuT Steindórsson úr Glímu- fél. Ármann.) öll þessi met hafa verið sett í sumar. —• Sambands- félögin eru ámint um, að senda skýrslur um met í tæka tíð. Vinlandsferðir. 1 fyrri fyririestri sínum um Vín- landsferðir'taldi Matthías Þórðar- son fomminjavörður m. a., að Leifur Eiríbsson hefði sennilega komið þar til Ameríku, sem nú beitir Nýja England. Það er norð- auistur horn Bandarikjanna- Eigi myndi Leifur hafa gefið Iandinu Víniandsheitið, því að það er ekki nafngreint í sögunni fyrr en síðjar, heldur hafi það fengið nafnið á Grænlandi, eftir að Leifur var þangað kominn og hafÖi sagt frá ferð sinmi. Hljómieikur Hljómsveitar Reykjavikur, sem haldinn var í gær fyrir troðfullu húsi áheyrenda, tökst prýðjlega,, enda létu áheyrendur aðdáun sína öspart í ljós, Er mikillar þakk- ar vert, hve störfeidum framför- um hijómsveitin hefir tekið undir handleiðslu Jóhannesar Veldens þann stutta tíma, sem hann hef r dvalið hér. Ritdömur um hljóan- leik þennan birtist bráðlega hér i biaðinu. — Væntanlega verður þessi hljömleikur endurtekinn, svo að þeim gefist kostur á að hlýða á hann, sem frá urðu að fara í gær. Varamaður Magnúsar heitins Krjstjánssonar á aiþingi er Jón Jónsson, bóndi í Stóradal í Húnavatossýslu. Eru þeir bræðnasynir Jön i Stóradai og Jón Leifs. Veðiið, ÍKJí, 8 í rnorgun var norðaustan- hríðarveður og snarpur vindur um Vestfirði og Norðurland, en við- ast iirkomulaust á Vestur- og Suður-landi- 1 Reykjavik var 0,5 stiga frost og 2—4 stiga frost á Norðurlandi. Hiti 1—2 stig á Suð- f bæjarkeyrsln hefir B. s. R. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossiur Stndebaker eru bila beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur i fastar erðir til Hafnarfjarðar og Vifil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716 BifreiðastSS Reykjavlkar Drengjafðt. Bláu drengjafötin eru komln aft- ur. Verðið er það lægsta, sem fæst í borginni. Munið ódýra jölabazarinn, sem við höfum sett ó stað. KLðPP Laugavegi 28. Odýrt. Kex og kökur í mfklu úrvali ný- komið. — Verðið hvergi Iægra. Pell. Njálsgötu 43. Simi 2285. austurlandi. Veðurútiit í kvöld og nött: Allhvass og sums staðar hvass á norðaustan. Víðast úr- komulaust- V stfirðir: Hvöss nqið- austanátt, hriðarveður. Um böð og baðstofur , -rma flytur Ásg. Ásgeirsson fræðsitt- málastjóri erindi á morgnn kL 8 e. m. í Nýja Bíó fyrir alþýðu- fræðslu U. M. F. „Velvakanda". Ýmsir telja, að margir íslending- ar baði sig aldrei árlangt og sé það nokkur orsök að öhraustlari kynslóðum nú en áður var. Hvort þetta er rétt mun fyrirlesarimn færa rök fyrir og jafnframt benda

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.