Morgunblaðið - 18.08.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.08.1916, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIö 3 Síægjur, alt að þrjú hundruð hesta, fást nú þegar. Semja má við Samúei Ólafsson, söðlasmið. >v - Austurstrætig5.|gif3-1 MORGUNBLAÐIÐ ko8tar í Reykjavik 70 aura á mánufti. Einstök "blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a. Úti um land kostar árBfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfrítt. N'ý k o m i ð:/- ' ■* , w..*.— . Cúiúrsswcrcaa Svartir hanzkar fyrir karlmenn og kvenfólk. Kjólar og blússur úr silki og flaueli komu með Botníu í Lækjargötu 4. Ferðatöskur Utanáskrift blaðsins er: Morgunblaðið Box 3. Reykjavík. Alt sem að greítmn lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Petr, sem kaupr hjá honnm kistuna, fa skrautibr Ju lánaða ókeypis. .Sími 497. Kaupið Morgunbiaðið. UAÖBðHIN. c Afmæli í dag: Ingigerður A. Eyólfsdóttir, húsfr. Raguh. Þorsteiasdóttir, jungfrú. Edilon Grímsson, skipstjóri. Brynjúlfur Kr. Magnússon, bókb. JTlófor-veiðiship. Mótorkuttari, að stærð rúmlega 52 ton, sem er i smíð* um í Danmörku og á að vera fullbúinn 20. maí næstk., fæst nú þegar með sanngjörnu verði. NB. Skipið verður bygt fyrir Veritas hæzta flokk, er ætlað íyrir Islandsveiði og verður óvanalega vandað að öllu leyti. Byggingarsamningur og teikningar til sýnis virkilegum kaupendum. Jón S. Espfjodn, pt. Hotel Island. og Enskir hnakkar mikið úrval nýkomið. Litið hús ósRasí íil Raups nú þagar. «£ v. a. Sólaruppráskl. 4.29 S ó 1 a r 1 a g — 8.32 Háflóð í dag kl. 8.28 f. h. og kl. 8.48 e. h. (eftir íslenzkum meðaltíma.j Veðrið í gær: Fimtudaginn 17. ágúst. Vm. Logn, hiti, 9.4 Rv. — — 9.3 íf. — — 10.4 Ak. n.n.v. andvari, hiti 8.9. Gr. logn, hiti 7.0 Sf — — 10.1 Þh. F. logn, hiti 9.4. Bisp kvað ekki eiga að fara til Eyjafjarðar og þaðan til Ameríku, heldur beina leið hóðan vestur um haf. Eina Overland-bifreið fékk Jónatan Þorsteinsson kaupm. nú með Botuíu. Um daginu fekk hann tvær og von kvað vera á fleirum með næstu skip- um. Allmikið hey hefir kosnið hingað til bæjarins undanfama daga héðan úr nærsveitunum. Er það mikið hrakið og eigi vel þurt, því að þurkurinn var skammgóður. Þokur hafa verið undanfarna daga vfða um land. Hafa síldveiðiskipin nyrðra tafist frá veiðum af þeim ástæð- um og eins hefir verið á ísafirði. En hór austanfjalls eru brakandi þurkar á degi hverjum. í gær var t. d. glaða sólskin á Þingvöllum. Bngur, reglusamur piltur kurteis og áreiðanlegur, getur fengið stöðu við eina stærri verzlun bæjarins — nú þegar eða i. september. Má til að vera reglumaður. Umsækjendur sendi umsókn í Iokuðu umslagi með launa- Gólfmottur stórt úrval nýkomið til Jónat. Þorsteinssonar. kröfu og afrit af meðmælum merkt 333, til ritstjóra þessa blaðs fyrir 20. þessa mán. £eiaa H e r b e r g i óskar kona að fá á leign nálægt Miðbænum. Má vera i kjallara. Kolasparinn sem hver hyggin húsmóðir notar daglega fæst að eins hjá Sigurjóni. R. v. á. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Langsjöl og þrihyrnur fást alt af i Garðastræti 4 (gengið npp frá Mjó- stræti 4). Strœnar Baunir Niðursoðið kjðt O r ð a b ó k Konráðs Gislasonar er til söl«. Agætt eintak. R. v. á. Tvar eldavélar til söln. R. v. á. frá Beauvais frá Beauvais Marmaraplötur, stórar óskast keyptar. R. v. á. eru ljúffengastar. þykir bezt á ferðalagi. Kvenúr fundið. Vitjist til lögreglunnar. R. v. á. H e r b e r g i fyrir einhleypa óskast til leign frá 1. okt. næstkomandi, helzt sem næst Smiðjnstig. R. v. á. Herbergi, eitt eða tvö, með hús- gögnnm, óskast á leigu i eitt ár eða leng- nr. R. v. á. 2 herbergi og eldhús eða 3 her- bergi samliggjandi óskast frá 1. okt. . R. v. á. ý sXaupsRapur $ kringlótt marmarahorð með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.