Morgunblaðið - 18.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ OSTAR, PYLSUR, FLESK, SVINSLÆRI í verzlun Einars TJrnasonar, DO0MBNN Sv©íjjk Bjðrassoti yfird.íðgm Frfklrkjnvigi 19 (StaSastað). Sfmf 202 Skrifsofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11 —12 og 4—6. Egrgort ciaessan, ynrréttarmála- fiutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16 Sími 49. Lindargötu 41. Sími 244. Verzlunin Kaupangur selur eins og að undanförnu alt ódýrast — alt bezt. Hefir birgðir af öllum matvörum, svo sem: Rúgmjöli, Hveiti, Haframjöli, Ris og m. fl. Selur Rauðmaga reyktan stk. 20 aura. Alt annað eftir þessu. Páll H. Gíslason. »? í x .• 1 VÁTIJY0OIN Brunalrjggingar sjo- og strídsYtoyggingar, O. Johnson & Kaaber Oarl Finsen Langaveg 37, (upr Brunatrvggingar. Heima 6 ljt—y1/,. Talsínfi Deí kgi. octr. Br&ndatóörasce Oe Kaupmannahöfn vátryggir: I1U8, hu.sgögn, alls konar vöruforða 0. s. frv. geg> eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimak). 8—12 f. h. og 2—8 e. b f Austurstr. 1 (Búð L. Nielscm N. B. Nielson. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul, heima kl. 10—12 og 2—4 Br ima try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/2—8) Sími 585. Minnisblað. AlþýÖufélagsbókasafn Templaras. 3 opiO kl. 7—9 BaðhúsiÖ opib virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstoían opin virka dag» 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Lanf&sveg 5 kl. 12—8 og 5—7. íslandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 4rd. til 10 siðd. Almennir fundir fimtnd. og sunnud. 81/, siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 & helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendur 11—1, Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12— 2. Landsfébirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virk* daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnblaðið Lækjargötu 2. Afgr, opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum RitBtj, til viðtals kl. 1—3 alla daga Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinu á hverjum degi kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l1/,—21/, á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga'8—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2, Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson &. Kaaber í faðmi heimskautsnæturinnar. Skáldsaga frá Spitzbergen eftir 1 Övre Richter Frich. 2 (Frh.) II. Æfintýralandið. Strohmann skipstióri hafði rétt að •mæla. Fremst i stafni skipsins sat ung og fögur stúlka og horfði með að- dáun á sólina, sem nú var að rísa. Hún var aðeins 19 vetra að aldri. Sólin varpaði gullinni slikju á mjallhvítt enni hennar. Hrafnsvart og hrokkið hár féll í stórum bylgj- um niður með vöngum hennar og var hún allra líkust einni af hinum fegurstu konum Gainsboroughs. Hörundssvipur henn var ljós, en |>ó leyndist roði á bak við — undir. straumur lífsþróttar og lífsgleði. Skamt fyrir aftan hana stóð ung- ur maður og hallaðist fram á hand- riðið á stjórnborða. Honum hafði aldrei komið til hugar að hann fengi nokkru sinni að sjá jafn fagran vanga- svip og á konu þessari. Og alt vaxtarlag hennar var svo fagurt sem frekast varð á kosið. Aldrei hafði Jörgen Bratt séð slíka konu. Og í hvett skifti, síðan hann sá hana hafnarbryggjunni i Hamborg, hafði hann fengið hjartslátt þá er hann mætti henni. Hann var annars eigi næmur fyr- ir slíkum áhrifum. Hann var hár maður og herðibreiður, einbeittur á svip og fríður sýnum, en lánið hafði þó eigi leikið við hann. Jörgen Bratt hafði brotist áfram með lítið fé, en ærinn viljaþrótt, hann hatði lesið dýrafræði, verið blaðamaður og æfintýramaður, og nú hafði ættingi hans einn i Hamborg kostað þessa för hans norður í íshaf. Mótlæti þessa heims hafði þó eigi bitið á þennan 25 ára gamla og fjölhæfa mann. Hann átti heilbrigða og ánægða sál, sem harðnaði við hverja þraut, en misti aldrei trúna á hið fyrirheitna iandið. Nú var þó Jörgen Bratt orðinn þunglyndur. Hann þoldi ekki að horfa á hina fögru konu, sem sat þar fyrir framan hann i ljóma mið- nætursólarinnar. Það var eins og ástin læddist inn í allar æðar hans og streymdi til hjartans. Aldrei hafði honum verið svo f skapi sem nú. Hann hafði komist fram úr mörgum ástaræfintýrum með gó$ri samvizku um dagana og'gefið mörgum undir fótinn. En nú stóð hann þarna og leið engu betur held- ur en Werther sáluga. Hann snéri sér við heldur hvat- lega, svo að barónsdóttirinn heyrði til hans og leit þangað. Hún hleypti brúnum lítið eitt er hún sá að ann- ar maður hafði einnig uppgötvað uppáhaldsstað hennar. Hún sveipaði að sér pilsunum þykkjuleg á svip og hoppaði úr sæti sinu niður á þilfarið, Og svo tifaði hún léttfætt aftur eftir skipinu án þess að virða Jörgen Bratt frekara viðlits. Hann horfði lengi á eftir henni og hjaita hans barðist ákaft. Þungt andvarp leið fiá brjósti hans og augnaráðið, sem jafnan varsvodjarf- legt, breyttist nú og varð þungiyndis- legt. Hann reyndi að hrista af sér þessa stundarþrá, hann ætlaði að raula fjörugt vísnalag, en hljóðið dó á vörum hans og augun mændu á dyrnar þar sem hún hvarf.------------- Svo gekk hann í hægðum sínum aftur til skemtiþilfarsins. Þar var prófessorinn fyrir og talaði í ákafa við Fríðu von Heffner barónsdóttir. Þau hlóu bæði. Bratt ætlaði að smeygja sér fram hjá þeim, en pró- fessorin náði i hann. — Þarnakemur dýrafræðingurinn, mælti hann. Heiti mitt er Renéo Marmont. — Jörgen Bratt, mælti Norðmað- urinn grettinn á svip. En prófessorinn skeytti því engu, Hann kynti þau: von Heffner bar- ónsdóttir — monsieur Bratt! Þýzka hefðarmærin kinkaði lítilsháttar kolli og Bratt hneigði sig kuldalega. — Jæja mælti prófessorinn--------- Og svo skýrði hann það fyrir þeim hvað miklu betra væri að skreppa sem snöggvast tilausturstrandarinnar. Og í annari hendinni veifaði hann stórri pappirsörk en lindatpenna i hinni. Þan skrifuðu bæði undir og prófessorinn þaut aftur upp á stjórn- pall og skildi þau eftir. Það var sem henni gremdist þetta og hún stappaði fætinum í þilfarið. — Það er kalt, tautaði hún. Það er framorðið — guð minn góður, klukkan er þrjú, mælti hún enn fremur og leit á armband sítt. Eg verð að flýta mér — Góða nótt. Bratt hneigði sig. Það var kökk- ur í hálsinum á honum svo að hann gat ekkert sagt. Hún horfði forviða á hann nokkra stund, snérist svo þóttalega á hæli og hvarf niður í skipið.-------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.