Morgunblaðið - 20.08.1916, Blaðsíða 1
Sunmid.
20.
ágúst 1916
HORfi
3. »rsc»ng,r
286
tðlublaö
Ritstjórnarsimi nr. ðOO
Ritstjóri: Vilhjilmur Finsen.
ísatoidarprentsmið)*
Aíí're'if'sicsimi nr 500
sýnir í kvöld:
Herskipafloti
,73E5SESS
Breta.
Framúrskarandi falleg og fræð-
andi mynd.
Sýning stendur yfir i1/^ kl.stund.
■1
K. F. U. M.
Kl. 8^: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Jarðarför Önnu Jónsdðttur, fer fram
frá Boilagörðum næstkomandi þriðju-
dag 22. þ. m. Huskveðjan byrjar
kl. II f. h.
Börn og tengdabörn liinnar látnu.
Lffstykki.
Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu-
leiðis ætið fyrirliggjandi tilbúin líf-
stykki. Hittist ki. n—7 í
Pósthússtræti 13,
Elísabet Kristjánsdóttir.
Munið að bezt er að aug-
lýsa í Morgunblaðinu.
Erí. símfregnir
frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.
Kaupmannahöfn, 18. ágúst.
Frakkar sæk ja fram hjá
Maurepas.
ítalir eiga að eins 25
euskar mílur eftir ófarn-
ar að Triest.
— Ruzski er orðinn yfir-
hershöfðingi rússneska
liðsins á norðurvígstöðv-
unum,
Skovboe, varaprófastur
á „Garði“, er látinn.
„Tlvance moíorinn"
tilbúinn af A/B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm, stærstu mótorverksmiðju
á Norðurlöndum sem veitir 500 manns árlega vinnu, hefir neðantalda kosti:
Einföld gerð. Auðvelt að setja á stað. Auðvelt að passa. Auðvelt
að setja niður. Engir ventilar í sprengiholinu. Þarf ekki að nota lampa
eftir að vélin er sett á stað. Engin eldhætta. Úrvals efni og vönduð
vinna. Léttur. Tekur lítið pláss. Abyggilegur og hefir vissan og jafnan
gang. Varahlutir fyritiiggjandi hjá umboðsmanni. Er allra mótorvéla
oliusparastur. Eins árs ábyrgð. Af mótorverksmiBjum er verksmiBjan
8Ú einasta sem nú getur afgreitt meB mánaBar fyrirvara. Umboðsmenn
um alt land — Allar frekari upplýsingar gefur umboðsmaðurinn hér:
Herra skipasmiður Eyólfur Gíslason, Vesturgöiu 34, og eru menn beðnir
að snúa sér til hans með pantanir sínar.
Aðalumboðsm. fyrir Island: 8. Jóhannesson, Laugavegi 11.
Bátakeðjur
5/8”-8/4”
Blakklr með járnspöngum eru endingarbeztar.
Ljósker, Carbide, Bamburstangir
ódýrast hjá
Sigurjóni.
Orðsending
írá Netjaverzlun
Sigurjóns Péturssonar
Hafnarstræti 16.
Símnefni: Net.
Símar: 137 og 543.
IJtgerðarmenn!
Þeiraijer næsta ár þurfa að brúka:
»Snyrpinætur«, »Snyrpilinurc, »Snyrpuspilc, »Sildarnet«,
»Selunganet«, »Laxanet«, »Þorskanet«, »Adráttarnet«,
Linur frá 1 pd. til 6 pd., Ongla, Ongultauma,
Lóðarbelgi, Segldúk úr Hör og Bómull,
ættu að leita upplýsinga hjá undirrituðum sem allra fyrst — sem hefir
beztu sambönd — og getur því selt ódýrast.
Virðingarfylst
Sigurjön Pétursson.
Gluggagler. A.8a,ur .
tvofait, Þakpappi
nýkomið, ódýrara en annarsstaðar. er til hjá
Verzl, VON.1 Beeeaiktasjm
NÝJA BÍÓ
Afmælisdag-
urmn.
Franskur sjónleikur Í2 þáttum,
leikinn af leikendum hins heims-
fiæga félags
Pathé Fréres.
Orustan hjá Somme.
Eftir mánaðarorustu hjá Somme
geta Þjóðverjar með réttu staðhæft
það, að herlína sin hafi hvergi verið
rofin, en að eins svignað aftur á bak
um 4 kílómetra til jafnaðar á 28
kilómetra svæði. Og þeir ætla, að
sóknin, þennan mánuð, hafi kostað
Frakka 230.000 og Englendinga
120.000 manna. Slik ágizkun um
manntjón óvinanna hlýtur jafnan að
vera nokkuð af handahófi og getur
ekki talist áreiðanleg. En um sitt
eigið manntjón þegja Þjóðverjar auð-
vitað, þótt það gætu þeir talið ná-
kvæmlega. Þeir láta sér nægja að
segja, að manntjón sitt, »hversu til-
finnanlegt sem það sé, get eigi
komist í neinn samjöfnuð við mann-
tjón bandamannac. Ög ennfremur
skýra þeir frá því, að vegna þess
hvað sóknarhernum hafi miðað hægt
áfram, þá hafi þeir haft nægan tíma
til þess að gera sér nýjar og traust-
ar vígstöðvar að baki þeirra, sem
þeir hafi mist.
Það er einmitt það, sem gerir
þessi áhlaup á vesturvígstöðvunum
svo þýðingarlítil, að það eru sama
sem engar likur til þess, að brotist
verði í gegn, nema það sé gert á
fyrsta sprettinum. Veldur þar aðal-
lega um, að áhlaupin eru gerð á tak-
mörkuðu svæði. Ensku blöðin ræddu
um þetta í vetur, eftir að sókn
Joffres hafði stöðvast í Champagne-
héraði, og höfðu menn þá búist við
þvl, að næst yrði hafin allsherjarsókn
á öllum vesturvigstöðvunum, eins
og á austurvigstöðvunum. Sú hein-
aðaraðferð hefir gefist vel í viður-
eigninni við Austurríkismenn. En
fyrs^ hún er ekki upp tekin á vestur-
vigstöðvunum, þá er ástæðan til þess
sennilega sú, að bandamenn þykjast
eigi hafa nóg stórskotalið til þess,
að undirbúa svo víðfaðma sókn. Eða
þá að þeir þykjast eigi hafa nógan
mannafla.--------— —
(Politiken).