Morgunblaðið - 20.08.1916, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þar sem lögð eru á ráðin
Frá fremstu skotoröfunum eru stöðugt sendar skýrslur með síma til
liðsforingjanna, sem stýra og verjast áhlaupum, og þaðan aftur til herfor-
ingjans. Hjá honurn fléttast allir þræðirnir saman, og i samráði við að-
stoðarforingja sína leggur h’ann á öll ráðin um það hveraig viðureigninni
skuli hagað.
Hér á myndinni sézt franski hershöfðinginn Fayaile, sem stýrir
herliði Frakka hjá Somme. Um þessar mundir er nafn hans orðið frægt
í sögu heimsstyrjaldarinnar.
Fryatt skipstjóri.
Fyrir nokkru náði þýzkur tund-
urbátur í brezka farþega- og flutn-
ingaskipið Brussel og flutti það til
Zeebríigge. Skipstjórinn á Brussel
hét Charles Fryatt og var honum
skömmu síðar stefnt fyrir herrétt,
dæmdur til dauðá og skotinn.
í opinberri tilkynningu Þjóðverja
um þetta, er komist þannig að orði:
Hinn ákærði var dæmdur til dauða
vegna þess, að þótt hann væri ekki
í herþjónustu þá gerði hann tilraun
til þess að kvöldi hins 28. marz 1915
að renna skipi sinu á þýzka kaf-
bátinn U. 3-5 skamt frá Maas-vita-
skipinu. Fekk hinn ákærði og einnig
stýrimaður og vélameistari sitt gull-
lirið hver að gjöf frá brezka flota-
málaráðuneytinu í viðurkenningar-
skyni fyrir hina frækilegu framkomu
sína við það tækifæri og aðferð hans
var hrósað í neðri deild brezka þings-
ins. *
Við þetta tækifæri, sem hér er
nefnt, skeytti hann ekkert um merki
það, er kafbáturinn gaf honum um
það að staðnæmast og sýna þjóðern-
istákn sitt, en í þess stað stýrði hann
skipinu með fuliri ferð beint á kaf-
bátinn. Komst kafbáturinn undan
með hörkubrögðum með því að
fara i kaf. Hinn ákærði heldur því
fram, að hann hafi með þessu fylgt
fyrirskipunum flotamálaráðuneytisins.
Þegar fregnin um aftökuna barst
til Hnglands, ritaði utanrikisstjórnin
sendiherra Bandaríkjanna og bað hann
að komast eftir þvi hvað satt væri
í þessu máli. Er í þvi bréfi meðal
annars komist svo að orði:
Brezka stjórnin á bágt með að
trúa því að skipstjóri á kaupfari hafi
v«rið tekinn af lífi með köldu blóði
fyrir þær sakir að hann tók þann
eina kost sem líklegur var til þess
að bjarga bæði skipi hans og lifi
»Að skemta sér! Núna um há-
sláttinn! Þessar geta það. Mér finst,
að slikt ætti að banna með lögum,
eða hvað segir þú, Jónsi?c
»Hik! Júc, sagði jónsi. Hann var
talsvert kendur.
»Jæja«, sagði sá rauði. »Vertu
þá sæl. Hik! Hi, hic.
Svo fóru þeir.
Eg fór að litast um. Stofan var
mjög lág undir loft. Veggirnir í
fyrndinni dökkrauðir með bláum list-
um, tveir litlir fjögra rúðu gluggar,
borð eftir endilöngu gólfi og tveir
bekkir, sinn hvoru megin. Úti í
horni var lítill kollóttur stóll; á hann
settist eg, tólÆgamalt blað af »Þjóð-
ólfi«, sem kPá gólfina og fór að
lesa, eða réttara lézt lesa, en hlust-
aði eftir tali þremenninganna við
borðið. Einn sneri alveg baki að
mér, hinir tveir sáíu honum á hægri
hönd. Tvær flöskur — nærri full-
ar — stóðu á borðinu og þrir kaffi-
bollar. Eg komst fljótt að raun um,
hvað þeir hétu. Halldór, sem sneri
bakinu að mér; hinir: Arni og Páll.
Halldór var sá, sem veitti. Hann
allra um borð, vegna þess að Þjóð-
verjar höfðu þá tekið upp þann sið
að skjóta skip i kaf fyrirvaralaust og
án þess að hirða nokkuð um það
að bjarga lifi skipverja eða farþega.
Mr. Asquith gat þess i brezka
þinginu að stjórnin mundi eigi láta
þetta atferli Þjóðverja óhegnt svo
fremi að hún gæti annað og að hún
var að fara austur, en Arni og Páll
voru á leið til höfuðstaðarins með
smjör, alveg eins og eg hélt, þegar
eg sá vagnana.
»Nei nú er eg alveg hissa! Er
kusi hérna á ferð«, sagði Halldór og
teigði höfuðið í áttina til gluggans.
»Byað þá?«, segir Arni, »hefir það
hérna tíma til að ala upp kálfa, með
öllum þessum gestagangi?«.
»Ætlar þú að segja honum það
Halldór eða á eg að gera það?«. Svo
hlóu þeir, en Arni glápti á þá.
»Eg sé ekkert nema hann Jóhann
sýsluskrifara vera að fara á bak þeim
giáa sínum«.
»Það er nú einmitt hann 1« hlógu
Páll og Halldór.
»JAf hverju kallið þið manninn
kusa? Hann er þó vænti eg ekki
þarna vestan af ísafirði? Þar kváðu
alir vera uppnefndir«.
»Önei. Hann hefir mér vitan-
lega aldrei komið þangað. Eða held-
urðu það Páll?«.
»Ó! sussu nei, viðar er guð en
i Görðum*.
»Eg skal segja þór alla söguna
mundi, hvenær sem tækifæri gæfist
láta réttvísina hegna þeim, sem sök
ættu á þessu, hverjir sem það væru
og í hvaða stöðu sem þeir væru.
Utanríkisstjórnin brezka heldur því
fram, að Fryatt skipstjóri hafi breytt
alveg rétt, er hann neyddi kafbátinn
til þess að stinga sér. Það hafi verið
sjálfsvörn, sem hverju skipi sé leyfi-
Árni minn. Eg var á næstu grösum
þegar þetta skeði. Má eg bæta út
í? Þú þekkir Jóhann skrifara?*.
»Eg held nú það«, gall Páll við.
»Og haltu þér saman. Jam! Fyrir
það fyrsta líst honum vel á stúlk-
urnar«.
»Það er nú ekki einsdæmi«, sagði
Páll.
»Mikið rétt! En fáir eru Kára
líkir í þeim efnum, sem betur fer.
Hamingjan veit að hann Jóhann má
ekki sjá stúlku svo að hann vilji
ekki ná í hana. Heima á sýslu-
mannssetrinu heldur hann sér þó í
skefjum — því hann er smeikur við
frúna. En þegar hann er á ferða-
lögum þurfa þeir, sem dætur eiga,
að hafa augun hjá sérc.
»Gráni«, tautaði Páll.
»Fyrir eitthvað tveim árum keypti
hann sér gráan hest, sem kostaði að
mig minnir þrjú hundruð krónur,
en mikið skal til mikils vinnac.
»Þvi annars væri hann genginn
upp að hjám«, bætti Páll við um
leið og hann saup á flöskunni.
»Svo reið hann út á hverju laog-
legt eigi síður en hitt, að nota fall-
byssur til sjálfsvarnar, en það hafi
Bandaríkin viðurkent að væri rétt-
mætt.
Þjóðverjar halda því fram aftur á
móti að Fryatt skipstjóri hafi gert
sig sekan í morðtilraun. »Kölnische
Volkzeitung segir:
— Sá maður, sem gengur undir
sakleysisgrimu, en leggur knífi að
manni, sem einkis ills á sér von,
hann er bófi. Og það réttlætir ekki
aðferð hans þótt hann hafi íyrirskip-
anir um það frá hærri stöðum. En
sök brezka flotamálaráðuneytisins er
tíu sinnum meiri en sök Fryatt’s
skipstjóra. Þetta er t fyrsta skifti
sem þýzki flotinn getur sýnt það
hverjum augum hann lítur á aðferð
þeirra skipstjóra, sem reyna að granda
þýzkum kafbátum, og framkomu
þeirra manna, sem gefa skipstjórun-
um fyrirskipanir um það að gera
þetta. Og þetta munu menn skilja
í London, vegna þess að það var
eigi skýrt í ríkisbréfaskiftum (diplo-
matic notes) heldur með púðri og
skoti.
Það er sennilegt að þetta veki-
hinn sama úlfaþyt gegn þýzkj gwmd-
aræðinu eins og vakinn var út úr
Cavell-málinu. En vér meigum ekki
láta það á oss fá, vegna þess að vér
höfum á réttu að standa. Dómur
herrét.arins í Brtigge var harður, en
hann var réttlátur.
»Weser Zeitungc segir að dóm-
urinn hafi verið réttilega feldur og
honum réttilega fullnægt, sérstaklega
vegna þess, að hann höggvi nærri
brezku stjórninni og framferði henn-~
ar.
Þess má geta, að Fryatt skipstjóri
hélt að hann hefði sökt kafbátnum
og fyrir það var hann sæmdurverð-
launum, þvi að brezka stjórnin hafði
heitið verðlaunum hverjum þeim
manni, sem sökt gæti þýzkum kaf-
báti. Fyrstu verðlaunin voru veitt
ardagskvöldi og kom ekki heim fyr
en á mánudagsmorgnana. Ef maður
mætti honum mátti hann ekkert
tefja. Einu sinni mætti eg honum.
»Sælir nú«, sagði eg. »Hvert er
ferðinni heitið ?« »Eitthvað út í blá-
inn«, sagði hann. »Læknirinn hefir
ráðlagt mér að koma oft á hestbak,
því eg hefi svo mikla kyrsetu«. Og
var horfinn á sömu stundc.
»Hann lítur út fyrir að vera veill,
skinnið«, sagði Páll, og horfði aum-
kunarlega upp í loftið.
»Þetta getur verið. En ef hann
nú mætti einhverri stúlkunni var
hann fljótur að hægja á Grána, og
þá lá honum ekkert á«.
»Það var þó skrítiðc, sagði Arni.
»Rjómabústýran«, sagði Páll óþol-
inmóðlega.
»Já! já. Hún kemur nú bráðumc,
flýtti Halldór sér að segja.
»Við höfðum þarna í fyrra skolli
laglega stúfeu, hvítari en nýmjólk
og rauðari en rjóma, þrekna og.
kraftalegac.
»Hafið þið hana enn þá« ? sagði
Arni, og ákafinn skein út úr honum.