Morgunblaðið - 20.08.1916, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Geysir
Export-kafíi
er bezt.
Aðalnmboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
Wolff & Arvé’s
Leverpostei m
1 ‘/í, »8 */s P<í- dósum er
bezt.
Heimtið þai!
Herbergi,
snoturt, með sérinngangi, nálægt
Miðbænum, óskar stúlka eftir frá i.
október. R. v. á.
MORGUNBLAÐIÐ
kostar i Reykjavik 70 anra & mánuði.
Einstök blöð 5 anra. Snnnndagsblöð 10 a.
Úti nm land kostar ársijórðnngnrinn
kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt.
Utanáskrift blaðsins er:
BBBB
-III-
MORGUNBLMIB
er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum:
Reykjavík,
Hafnarfirði,
Keflavík,
Akranesi,
ísafirði,
Vestmanneyjum
og Stykkishólmi
og miklu víðar í kauptiinum landsins. Hvar er þá betra að
auglýsa heldur en
i MORGUNBLAÐINUP
BBBB—■■ ....... 1» — .....-
Kolasparinn
sem hver hyggin húsmóðir notar
daglega
fæst að eins hjá
Sigurjóni.
Morgunblaðid
Box 3.
Eeykjavik.
Dósamjólkin.
Nokkrir kassar ennþá fyrirliggjandi.
Ennfremur
SIRIUSAR CACAO.
H. Benediktsson.
Sími 284.
Vinna.
3 —4 erfiðismenn vantar mig strax
sem ern vanir við steypu og múrverk.
Hátt kaup og löng vinna.
Finnur Ó. Thorlacius.
Hittist í Þingholtsstræti 21 kl. 2—3
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir
tanngarðar og einstakar tennur
á Hverfisgötu 46.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. ii—12 með eða án deyf-
Morgunblaðið
bezt.
£aiga
Herbergi fyrir einhleypa óskast til
leign frá 1. okt. næstkomandi, helzt sem
næst Smiðjnstig. B. v. á.
i Verzl. V 0 N.
H e r b e r g i, eitt eða tvö, með hús-
gögnnm, óskast á leign i eitt ár eða leng-
nr. R. v. á.
$ ÆcœpsRapur |$
Margarine
ingar.
Viðtalstími io—5.
Sophy Bjaruarson.
Bezt að auglýsa i Morgunbl.
Langsjöl og þrihyrnnr fást alt
af i öarðastræti 4 (gengið npp frá Mjó-
stræti 4).
0 r ð a b ó k Konráðs G-islasonar er til
söli. Agætt eintak. R, v. á.
Nýtt kvenreiðhjól til sölu á Vestnr-
götn 50 (búðinni).
2 teg.
hver annari betri
íVerzl.Von.
Minnisblað.
Alþýðnfélagsbókasafn Templaras. 3 opið
kl. 7—9
Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 langar-
daga 8—11.
Borgarstjðraskrifstofan opin v. d. 11—8.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3
og 5—7.
íslandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- og ekrif-stofa 8 árd,
til 10 siðd. Almennir fnndir fimtnd. og
snnnnd. 8*/j siðd.
Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helgnm.
Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1,
Landsbankinn 10—8. Bsnkastj. 10—12.
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Utlán 1—3.
Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2,
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka
daga, helga daga 10—12 og 4—7.
Morgunblaðið Lækjargötn 2. Afgr.
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum,
RitBtj. til viðtals kl. 1—3 alla daga
Simi 500.
Málverkasafnið opið i Alþingishúsinu
á hverjnm degi kl. 12—2.
Náttúrngripasafnið opið 1 */2—2!/a á sd.
Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1.
Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4
daglega.
Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag-
langt 8—12 virka daga, helga daga’8—9.
Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1.
Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2.
Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2.
ÍHLOGKEKN
Sveinn Bjðrn«son yfird.lögm.
Frfklrkjuvsg E9 (Stafiastaí). Síml 202
Skrifsofutlmi kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kí. 11 —12 og 4—6.
Eggert Claess an, ynrréttarmála-
fiutningsmaður, Pósthfsstr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi IS
YÁT«Y00IN©AÍ{
Brunatr y ggiugar,
sjó- og sírídsvitryggingar,
O. Johnson & Kaaher
Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi
Brunatrygglngar.
Hcima 6 V*—7*/«. Talsími 331
Ðet tyi octr. Branðassnrance Cs
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgðgn, alls-
konar vöruforða 0. s. frv. gegc
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
i Austurstr. 1 (Búð L. NielsenJ
N. B. Nieiseu.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- StríOs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Br una try gg in gar
Halldór Eiríksson
bókari Eimskipafélagsins.
Hittist: Hotel Island nr. 3 (ú'/a—
Sími 585.