Morgunblaðið - 15.09.1916, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
gefa fengið vinnu
í fiskþurkunarhúsinu hjá
H. P. DUUS.
Krone Lager öl
Stú1ka
þrifin, og vel að sér i matartilbáningi, óskast til að halda hreinum her-
bergjum og laga mat fyrir einn mann, nú þegar.
Ritstjóri vísar á.
Sauðargarur kaupa
G, Gíslason & Hay, Reykjavik
hæsta verði.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.
Tlfvinna.
Við niðursuðu geta kvenfólk og unglingar fengið atvinnu
frá 20. september til ársloka.
Menn snúi sér á Hverfisgötu 46 eða í Niðursuðuverk-
smiðjuna, Norðurstíg 4.
Skrifstofuherbergi,
eitt vænt eða tvö minni, óskast til leigu nn þegar
eða 1. október. Helzt sem næst höíninni. R. v. á.
Cadbury’s
kókó, át- og suðu-súlkkulaöi
er bezt.
Aðalumboð fyrir Island:
0. J. Havsteen
nm sínum. Hún svaf eins og barn
með munninn hálf opinn. Hann
lýsti á hana með kolunni. Það tók
hann mjög sárt að sjá litla andlitið
bera merki af kulda, skorti og erviði.
Það var auðséð að þessar daglegu
göngur voru fullmikið fyrir þennan
veikbygða llkama. En Bratt vissi af
reynzlunni að ef þau hefðu ekki
nóga hreifingu, þá voru þau viss
með að fá skyrbjúginn. Og betra
var að slíta sér upp til agna en að
tærast upp smátt af þessum voða
kvilla.
En hvað hún svaf rótt og vært.
Hann hafði svarið það með sjálfum
sér að leggja alt I sölurnar til að
frelsa hana. Og vegna hvers? Af
þvt að hann elskaði hana. Það var
þessi þögla ást sem herti hug hans
og stælti viljaþróttinn. — Þetta
var orðinn fegursti draumurinn, sem
hann hafði nokkru sinni dreymt —
þetta var nið undursamlegasta æfin-
týri, sem hanm hafði lifað.
Og nú voru jólin að koma.
Hann hrökk við. Höfuðið litla
snéri sér á koddanum og hún opn-
aði augun hrædd. Svo lokaði hún
þeim aftur.
— Æ, lof mér að sofa, hvíslaði
hún, eg er svo þreytt.
Hann slepti sparlakinu, og brátt
heyrði hann á hinum reglulega andar-
drætti að hún var sofnuð aftur.
— Vesalings litla Frida, sagði
hann við sjálfan sig og var mjög
hrærður. Ef eg aðeins gæti glatt
hana, þó ekki væri nema eitt augna-
biik. Gæti eg aðeins náð I einn
einasta sólargeisla sunnan úr heimi,
þar sem gleðin rikir i hverju heim-
ili.
Svo dróg hann borðið fram á
— 15 5 —
mitt gólf. í matarskápnum fann
hann einn dúkinn frá »Viktoría«.
Hann var nú reyndur ákaflega óhreinn
af matnum sem hann hafði verið
ofinn utan um forðum, en I saman-
burði við duluna, sem þau voru vön
að nota fyrir dúk, þá sýndist þessi
vera mjallhvítur. Úr byrginu sem
haft var fyrir búr, náði hann í síð-
asta bindið af kertunum, sem hann
hafði geymt þar til hátiðanna. Hann
stakk þeim i 2 brúsa og 2 flöskur.
Síðan hitaði hann upp í skaftpótti
allstóran sveskjubúðing og náði í
nokkrar feitar rjúpur, reitti þær,
stakk þeim á járnteininn af byssunni
sinni, með smjörbita innan í, og fór
að steikja þær yfir eldinum.
Þægilegur steikarilmur breiddist
nú út um kofann og fór að kitla
prófessor Marmont svo þægilega í
nefið, að hann fór að smjatta i
— 156 —
svefninum. Og »Boy« sem hafði
nú fyrirfarandi ekki lifað á kræsing-
um, fór að sleikja út um af tilhugsun-
inni umað hann mundi nú bráðum fá
fuglabein að bryðja. Hann fylgdi
hverri hryefingu húsbónda síns með
stakri athygli og nú ýfðist áhonum
lubbinn af gremju yfir því, hvað
Bratt var seinn að dunda við að
snúa teinunum svona fram og aftur.
En loksins var hann búinn og
»Boy« sá nú sér til mikillar ánægju
rjúpunum vera skift i fjóra diska.
Og á miðju borðinu stóð einhvef
brúnleitur tum á diski. Hver skoll'
inn gat þetta verið?
En þegar húsbóndi hans mjög svo
íbygginn tók fram digra flðsku með
gyltum stút, þá ætlaði hvutti hrein^
alveg að springa af forvitni. Hvef
þremillinn gat það verið? Hann vaf
nefnilega ekki vanur neinu sælfi^
— 157 —
154 —