Morgunblaðið - 11.10.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Guíífoss
Arni Eirlksson
Ausiurstræti 6.
Ribsdúkarnir góðn, stórt úrval.
Rúmiibreiður, hvitar.
Yoxdúkur í Skólatöskur.
Sjúkradúkur.
Ennfremur
Oxford Handklæða- og Þarkudreglar.
Fiðurhelt Lakaléreft og fleira.
aðeins ókominn.
Kverið eða barnabiblían
Herra barnakennari Hallgrímur
Jónsson hefir í Morgunblaðinu í dag
ritað grein um kristindómskensluna
i barnaskólanum og veitist hann þar
að skólanefndinni fyrir hringl í sam-
þyktum sínum viðvikjandi þessari
kenslugrein. Kennarinn hefir auð-
sjáanlega aldrei kynt sér gerðir skóla-
nefndarinnar í þessu máli, eða hann
rangfærir þær vísvitandi.
Eg skal ekki hér í blaðinu fara
neinum orðum um það, hve ósam-
boðin áminst grein er kennara við
barnaskólann, en læt mér nægja að
setja hér samþyktir skólanefndarinnar
í fyrra og í ár viðvíkjandi kenslunni
i kristnum fræðum.
Hinn 27. sept. 191 s gerði skóla-
nefndin svohljóðandi ályktun:
iSamþykt var, að á þessu skóla-
ári skyldi ekki byrja kverkenslu
fyr en í 5. bekk, en í neðri
bekkjum skólans skyldi leggja
Barnabiblíuna til grundvallar við
kensluna i kristnum fræðum«.
Hinn 12. september 1916 er þessi
%ktun gerð:
»Að gefnu tilefni endurtekur
nefndin samþykt þá, er hún
gerði á skólanefndarfundi 27.
september 1915 viðvíkjandi
kristnum fræðum.
. Háttvirtir lesendur Morgunblaðs-
ltls geta mi sjálfir dæmt um
hvort ásökun kennarans um
r’tigl skólanefndarinnar sé á rökum
*>ygð og um það, hve sæmileg hiin
Cr °g samboðin stöðu hans.
'^ykjavík, 10. október 1916.
K. Zitnsen,
formaður skólanefndar.
Síld
1 tunna af vel verkaðri matarsíld til
sölu. Upplýsingar á Laugavegi 70
Byggingarlóð
með garðstæði óskast i suðurbænum
Uppýsingar um stöðu, stærð, merkt
X sendist Morgunbl. sem fyrst.
Gott Piano
fyrir 675 krónur
frá Sören Jensen Khöfn.
Tekið á móti pöntunum og gefn-
ar upplýsingar í
'fforufíúsinu.
Einkasala fyrir ísland.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Likklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
^ tXaupsfíapur $
Langgjöl og þrihyrnur fást alt
af i GarÖastræti 4 (gengiÖ npp frá Mjó-
atrati 4).
Loftnr GnÖmnndggon SmiÖjngtig 11,
ógkar eftir 2 Harmoninm til leign. Borg-
að fyrirfram ef óakað er.
Gott róm með madreaan er til söln
& Lauf&svegi 12.
Bókauppboð
í dag klukkan 4
byrjar uppboð á bókum síra Arna sál. Jónssonar frá
Skútustöðum.
Margar ágætar bækur og fágætir pésar.
ITlaskinuolía íagerolía
og Cljíinderoíta Óvalt fyrirliggjanéi.
Hiö íslenzka steinolíuhlutafélag.
Nýkomið í verzl. ,Goðafa‘
Laugavegi 5
hárspennur, turbaner, gummisvampar, hárburstar, manicure-kassar, hár-
net, hárflétcir, paifume, hnakkaspennur, höfuðkambar, naglaburstar, spegl-
ar, tannburstar, krullujárn, brillantine, skeggbuitar, raksápa.
______________Kristín Meinholt
Búðarmaður,
sem er vanur afgreiðslu í nýlenduvöruverzlun, getur fengið
atvinnu nú þegar. Eiginhandar umsóknir ásamt meðmæl-
um, sendist Morgunblaðinu, merktar
„Búðarstörf“.
Sfúíka,
15—17 ára, óskast sem fyrst.
Uppl. Kárastíg 13, niðri.
Ný bök
cTvœr gamlar sogur
eftir
Jón Trausfa
Fæst hjá öllum bóksölum.
Aðalútsala I Bankastræti 11
Þór. B. Porláksson
Wolff & Arvé’s
Leverpostei
1 '/« «9 pd. dósum er
bezt. — Heimtit það
^ ^finna ^
Stúlka óskagt & f&ment heimili.
S. P. Jónggon akipatjóri, Yegtnrgötn 37.
D n g 1 e g og þrifin s t ú 1 k a óskast k
gott heimili. R. r. &.
G e Ö g ó Ö, dugleg og þrifin gtúlka, vön
matreiðsln og öðrnm innanhúgggtörfam,.
óskast i vetrarvist. R. v. &.
S t ú 1 k a, sem er vön innanhússverknm
óskast i vist Skólavörönstlg 12 (Uppl. i
þvottahúsinu).
Góð eldri stúlka, eða kona, óskast
strax til að gnta harna inni. R. v. &.
G ó Ö gtúlka óskast til eldhúsverka nú
þegar. SigriÖnr Jónsdóttir Þingholts-
stræti 8 B. nppi.
^ JSsiga
1 herhergi til leign fyrir einhleypa.
R. v. &.
T i 1 1 e i g u sólrik stofa með forstofu
& neðstu hæð, fyrir einhleypa, meO eöa
&n húsgagna, ef óskað er. Upplýsingar
i sima 221.