Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALKÝÐUBLAÐIÐ 1111 lllf 1111 i i iSkinn j I í i ú kápur, Kragablóm, Kjólarósir, Crepe de chine, Tatt silfei, og margt tleira. | Matthilður Bjðrnsdóttir. | í ■H i BB I !. Laugavegi 23. 1 llli 1B11 aiii Jótojjjaflr: Kuðangakassar, Enð- rammar, Saumafeassar Sfei'antgripahassar, úr tini og gleri, Fiagg* stengur, Kertastjakar, BIiÓMSTURVASAR. SiifÐnilettvornr: Matskeiðar 2,50, Öat il« ar 2,50, 6 tesfe. i feassa 7,50, Kiikuspaðar 5,00. Barnalelkfömi. Alt selt með lægsta veröi! Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Vald. Pouisen. Klapparstíg 29. Sími 24 Húsmæður! Ljúffengasta kaffiö er frá Kaffibrenslu Reykiavikur. Lelðréttlng. Prentvilla varö í gær í gxein- inni „H úsnæöisás tandið'Niöur- lag 3. pösts aftan frá átti aö vera paimjg: En me'ðalhúsaleiga fyrir svipa'ðar íbúöir er nú að mmsta kosti 75 kr. á mánuði eða 900 CQ REYKJAVÍK, SÍMI 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og 7a kg. dósum. Kæta í 1 kg. og 7* kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og 7* kg. dósum. Fiskbollur í I kg. og 7* kg. dósum. Lax í 72 kg. dósum. Katipið og siotið þessar inu- lendu vörur. Gæðin eru viðurkend og al- þekt. kr. á ári. Er það tvöfalt meira en menai þyrftu að greiða árlega til þess að eignast íbúöina á 40 árum, ef þau greiðslukjör fengist, sem að ofan er gert ráð fyrir.i Mentamálaráðið hefir keypt margar „radering- ar“ og tvö málverk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. 6 bifreiðir munu hafa tepst á Heliisheiði. í gærdag. Voru sumar á leið hing- að suður, en aðrar austur. Snjó- þyngsli voru orðin mikil á- fjall- inu í gærkveldi. Fjöldi austan- manna er teptur hér í bæmim vegna illrax' færðar, Fundí Framsóknarfélags, er átti að vexa í kvöld, er frest- að. Veðrið. Kl„ 8 í iinorgun var hitirm 0 stig í Reykjavik, 6 stiga hiti á Seyðis- firði, 4 stiga frost á ísafirði, þar hvassviðri. Snjókoma hér og á, Vesturlandi. Otlit hér um Suð- vesturland: Suðaustan- og austan- kaidi. Dájítii úrkoma. Oti fyrir Vesturlandi verður sennilega aill- hvöss norðaustanátt. • „Málleysingjar14, dýraæfintýri þorsteins Erlings- sonar, eru komnir í bókaverzl- anir. Hentug jólagjöf. „Vaka“, II- árg., 3. hefti, er nýkomið. Fyrst í þessu hefti birtast tvö kvæði eftir Jóharan Jónsson. Svo kemur löng grein, ,,Utan úr heimi (Maxim Gorki)“, eftir Kristján Al- bertsson, ,,Kyrrstaða og þróun í fornum manniýsingum“ eftir Ein- ar ÓI. Sveinsson, „Kynfylgjur', eftir Valtýr Albertsson, „Leo Tol- stoj“, eftir Kristján Albertsson, „Enskir skólar“ eftir Ásgéir Ás- geirsson og „Ferðabréf' eftir Helga Hjörvar kennara. Magnús Ásgeirsson birtir í heftinu þýð- ingu sína af hinu ágæta kvæði Frödings, „Skáidið Vennerbom'*. Er þýðingin prýðileg, og tapar ÉWMPMinsypff IBWERE CftSafl W.ORMER' Jólanna. Smekklegt úrval af: Manc- hettskyrtum, flibbum, háls- bindum, húfum, og höttum Vöruhúsið. vilja helzt iiinar góðkunnu ensku rey któbaks-tegundir: Waverley Mlxíiire, CHasgow —— — Bverflssoti! 8, síral 1284, teku? eð sér alls konar tækífærispreni' tin, svo sam érfiljóð, aðgöngnmiða, bréS, róikningn, kvittanir c. s. frv., og ai- grelðir vinaima iíjátt og viÖ réttu verðL Fást í öllmn verzlunum Þeyíipláæssi fæst i Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Simi 835, munntóbak er iiezt* Eidhúsáhöld. Poltar ’ 1,65, Aiuin KaSfikönniir 5,00 Kiikuform 0,S5 SMSfmottni* 1,25 Borólmifar 75 Sigurður Kjartansson, Lasiggsavegs ©g iOæpp- arstigsliOFiii. kvæðið engu af sinni frumsniild. Mun kvæði þetta birtast í þýð- ingasafni þvi, sem Magnús gefur út fyrjr jól. — Næst kvæðinu biriist iStgerð eftSr Kristján Linnet, bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. Heitir hún: „Öryggi afkomunnar“. — Tvær greinir eru í „OrÖabelgn- um“, önnur eftir Sigurð Norda.l: „fslenzk fræði í Bretlandi“, en hin eftir Guðm. Finnbogason, er hann nefnir „Landskjör“. Síðast í þessu „Vöku“-hefti skrifar Árni Pálsson bókavörður „Svar til Jónasar þorbergssonar. — í þessu „Svari" Árna Pálssonar eru þessi éftirtektarverðu orð: „ , , s Ihalds- menn áífunnar hafa ekki hingað til látið sér tiltakanlega ant um Nýr, heitur fiskbúðingur fæst í dag, Kjötfars og fiskfais, margar teg- undir. Saxað kjöt (aðeins 1. flokks) Sími 2212. Alt sent heim. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57: Isms'öismmn Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. IlppSilutasiSki, þar á meðal hið þekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Mnnið, að fjölbreyttactá úr- valið af veggmyndum og spoc- öskjurömmum er á Freyjugöitu 11. Sími 2105. frelsjð, heldur hefir verið söguleg stefna þe;rra að „varðveita“ ó- frelsj, einkaréttindi, yí'irstétta- hagsmuni og alment misrétti i þjóðfélögunum . . Og síðar segir Árni:.......Hann (þ. e. í- haldsflokkurjnn) á nú baráttu fyr- ir höndum, sem ef til vill verðux erfið, m. a. vegna þess, að flokk- urjnn hefir margar yfirsjóniir á samvjzkunni. Það tjáir ekki að halda því fram, að skjöldur hans sé hreinn og flekklaus. . — Árni er eihn af hinum öánægðu í- lialdsmönraum; það er sýnt. Skiðaferð. Sex piltar héðan úr Reykjavík fóru upp að KolviÖarhóli á sunnudaginn var og rendu sér á skíðum þar. í brekkunum. Er það fyrsta skíðaför Reykvíikinga á þessum vetri. Rftctjór! «g ábyTgðarmað*c: Haraldur Gaðmundssou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.