Morgunblaðið - 10.11.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1916, Blaðsíða 1
T’ðstudag 10. nóv. 1916 4 árgangr 10, tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 I. 0. 0. F. 8214629 — 0. avlknr DI fl ®'U| Blograph-Th eater P'U Talslmi 475. Drotning falskmyntaranna Leynilögregluleibur í 3 þáttum. Skemtileg, spennandi og vel leikin. Aðalhíutv. leikur Miss Lillian Wiggins, fræg amerisk leikkona. Töiusett sæti kosta 50, almenn 30, harnasæti 10 aura. Einar Hjörleifsson Kvaran flytur erindi um mótþróann gegn rannsókn dularfuilra fyrirbrigða í Bárunni, sunnudag 12. nóv. k!. 5 síðdegis, Umræður á eftir og fyrirspurnum svarað. Prófessor Haraldur Níelsson tekur þátt í umræðunum. Aðgöngumiðar að tölusettum sætum fást í Bókverzlun ísafoldar föstud. og laugardag 10. og n. nóv. og kosta 75 aura. Aðrir aðgöngumiðar verða ekki seldir en að tölusettum sætum. Hjálpræðisherinn Vígsla samkomusalsins í nýja Kast- alanum fer fram laugardaginn 11. nóv. kl. 8 síðd. Major Madsen stjórnar vígslunni að öllum íslenzku foringjunum viðstöddum. Horna- og strengja-hljóðfærasláttur. Inng. 25 aurar. NB. Sjómanna- og gestahælið o. verður ekki vigt fyr en að nokk- urum vikum liðnum. St. Lawrence-brúÍD. Hjá Quebec hafa Kanadamenn verið að smiða bogabrú yfir St. Lawrence-fljótið. Er það hin stærsta l'Ogabrú í heimi. Árið 1907 brotn- aði brúin og féll aðalbogi hennar í fljótið. Var nú tekið að smíða brúna að nýju, og í septembermán- uði síðastliðnum var smiðinni svo langt komið, að miðbogann átti að setja á brúna. Voru þar viðstaddir allir helzt verkfræðingar Kanada og Bandarfkjanna. Boginn var fluttur í heilu lagi á stórum bátum út á fljót- ið. Gekk nú verkið vel fyrst í stað og var farið að lyfta honum. En alt i einu kvað við brestur mikill. Hafði þá bilað vindan að norðan- verðu og féll sá endi bogans niður i fljótið. Var nú i skyndi reynt að beizla hann aftur með járnviðjum, en þá bilaði hin vindan og féll hinn fflikli bogi með ógurlegum dyn nið- ur í fljótið og sökk, en þar er 200 feta dýpi. Fjöldi verkamanna var að vinnu ú boganum. Fleygðu þeir sér flestir i fljótið og var nokkrum þtirra hjargað, en margir fórust og enn : fleiri limlestust. Kvenfélag Frí kirk j usafnaðarins heldur kvöldskemtun föstudag 10. þ. m. (í kvöld). 8já nánar á götuauglýsingum. D a n s 1 e i k u?r. íþróttafélag Reykjavíkur heldur dansleik langardaginn 18. þ. mán. kl. 9 siðd. í Iðnö. Fólagsmönnum heimilt að taka með sér góða gesti. Nánara auglýst síðar. Stjórnin. JTlamlía-kaðaíl af fíeiri sfærðum kom med e.s. Tfólum Verðið er íægra en kaðall fjefir verið selcfur f)ér i fjausf. Panfendur beðnir að vifja um panfanir sínar sem fyrsf. Jlokkuð óseíf af fínum enn. cflsg. <§. <§unnlaugsson & 6o.f TJusfursfræfi 1. Prammi frá mótorbátnnm Óskar var tekinn að nóttu á uppfyllingunni hjá Zimsen. Verði nokkur var við prammann, er hann beðinn að tilkynna það Vitamálaskrifstofunni, Templarasundi 3. NÝJA BÍ Ó Æfisaga tíúboðans Stórfengl. og áhrifamikill sjónl. i 3 þáttum. Aðalhlutv. ieikur V. Psilander, Aðgöngumiðar kosta éo, 50 og 10 aura. K.F.D. K. Fundur í kvöld kl. S'/^. Allar stúlkur, þótt utanfélags séu, eru velkomnar. Erl. simfregnir. fri fréttaritara ísafotdar og Morgunbl. Forsetakosningin í Bandakjunum. Wilson fallinn. New-York, ódagsett. Hughes dómari kosinn forseti Bandaríkjanna. (Kosningin fór fram í fyrradag.) Heilræði. Eitt af því sem þessi bær þarfn- ast mjög mikið fyrir, er heilbrigðis- fulltrúi. Læknarnir annast um að þeir sem sjúkir eru, verði heilbrigð* ir; er það afar þýðingarmikið starf, eins og kunnugt er, og þakkarvert, en svo ervitt, að læknirinn getnr ekki jafnframt leyst af hendi verk heilbrigðisfulltrúans svo að dugi. Heilbrigðisfulltrúinn á að annast um, að þeir, sem heilbrigðir eru verði ekki sjúkir. Hann á meðal annars að rannsaka algengustu aðferðir sem menn hafa til þess að eyðileggja heilsu sína og annara. Hann á að leita að leiðum, tii þess að koma algengum heilsnfræðis-hugmyndnm inn hjá allri alþýðn. Hann á að hafa gætur á þeim, sem selja mat- vöru og t. a. m. sjá um að veru- lega vandvirkir bakarar hljóti þá við- urkenningu, sem þeir eiga skilið. Starf heiibrigðisfulltrúans verður mikið, vandasamt og afar þýðingar- mikið. Lækningar mætti hann ekki stunda nema í bráðri nauðsyn. En auðvitað yrði hann þó að vera 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.