Morgunblaðið - 10.11.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1916, Blaðsíða 3
aíOKGUNBLAHH-j I fjarveru minni er skrif- stofa mín opin kl. io— 11V2 og i2Va—4- Siunnar Cgiíson. Morgunblaðið bezt, *25E» O A« BÓ K I N. essa1 Afmæli í dag: Sesselja Þorsteinsdóttir húsfrú Gísli Haildórsson trésrn. f. Schiller 1749 f. Luther 1483 Fribfinnur L. Guðjónsson Laugavegi 43 B, selur tækifæriskort með íslenzkum erindum. Allir ættu að kaupa þau til að senda vinum og kunn- ingjum. Sólarupprás kl. 8.42 Sólarlag — 3.40 Háf lóð l dag kl. 5.14 f. h. og kl. 5.34 e. h. Veðrið í gær: •t Fimtudaginn 9. nóv. Vm. a. andv. snjór, hiti 0,5 B.v. a. andv., frost 0,7 íf. n. hvassv., frost 1,3 Ak. na. andv., frost. 2,5 Gr. Sf. na. kaldi, sujór, frost 1,3 Þh., F. nna. kaldi, regn, hiti 5,5 Fyrirlestrar Háskólans: Holger Wiehe, sendikenkari: Endur- fæðing danskra bókmenta, kl. 6—7. Æfingar í forndönsku kl. 5—6. Alexander Jóhannesson dr. phil.: Um Goethe, kl. 7—8. Bragi. Það varð heldur en ekki fögnuður hór í borginni, er menn fróttu það að Bragi væri kominn fram heilu og höldnu. Þóttust menn hann úr helju heimt hafa, sem ekki var að furða, þar sem ekkert hafði til skips- ins spurzt síðan það fór héðan. Santander er allstór borg á norður- strönd Spánar. Stendur hún við vík eina, sem gengur inn úr Biscay-flóa. Er það mesta verzlunarborgin á norð- urströnd Spánar og ágæt höfn þar. Botnía fór loks hóðan í gær eftir að hafa taflst nokkra daga vegna storms. Farþegar voru: Pótur Thorsteinsson kaupm., Ól. Johnson konsúll, Gunnar Egilsson sklpamiðlari, Árni Kiis full- trúi, Bjarni Asgeirsson frá Knarrarnesi, Oddur Jónsson AlftaneBÍ,jungfr. Kristín Jóhannsdóttir o. fl. Landsíminn var bilaður i gær, ein- hvers staðar milli Akureyrar og Seyð- ^fjarðar. Messað verður á sunnndaginn kl. 12 i fríkirkjunni í Hafnarflrði. Altar- fsganga. Nokkrar stulkur geta fengið atvinnu við fiskverkun á Kirkjusandi. Upplýsingar í Liverpool. Ur og klnkkur Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins- unar, því þar fáið þið bæði fljótt og vel af hendi leyst. Nú er að verða hver siðastur að ná sér f /V f\ /\ 1 / «uerao veroa hver síoastur að ná sér f 20-30 hestar af mó1 tii sölu. Upplýsingar frá kl. 1—4 e. m. í Rannsókn ars t otunni, Lækjargðto 14. JTlaskinuoíía, (agerofía °3 Ctjíinderoíía áoalt jyrirliS3jan6i. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Skófatnaðjr er ódýrastur í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Að eins fáar dósir óseldar. Farið þvi í kapphlanp eftir þeim. Eiei missir sá er fyrst f»r. — Fœst í skósmíðavinnustofunni Laugavegi 27 og Söluturninum. M0RGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra á mánnði. Einstök hlöð 5 aura. SunnudagsblöO 10 a. Uti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfrítt. Utanáskrift blaösine ,er: Morgunblaðið Box 8. Reykjavlk. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kaups hjá honum kistuna, fá skrantábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. égstm*. Mmwis® AliX i LeYerpostei jj BPCÆbRCI UIIU ‘ V4 og >/, pd. dósum er —■ lmmX bezt. — Heimtið það 1—" Heimtii það! — o Aðalumboð fyrir Island: Nathan & Olsen. BRENNI verður selt a B)atteríisgarðinum í dag frá kl. 11 f. h. meðan birgðir endast. Afgreiðsla Landssjóðsvaranna. ^ iXaupsRapur Möttull til söln, kommóða óskast til kanps á Grettisgötu 44 A. _Stj r t, gott borð er til sölu. R. v. á. Morgunkjó) ar, blúsur o. fl. fæst saumaö i Bröttugötu 7 (uppi) i Hafnarf. ^ *ffinna V a n u r mótorbátaformaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. i Doktorshúsinu. Duglegur maður óskar eftir inn- heimtustörfnm. R. v. 4. Gagnfræðingur, vanur barna- kenslu, óskar eftir atvinnu við að lesa með börnum. óvenjul. kaupódýr. R. v. á. Bezt að auglýsa i MorgunbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.