Morgunblaðið - 10.11.1916, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.11.1916, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ný aldini: Appelsínar, Bananar, Epli, Pernr, Yinber, Citronnr, fást í dag i Liverpool. dCvíífial, díauðkál, Selfari, Sulrofur, tfíauérojur, &iparróf, dtósenfiál hjá Jes Zimsen. Geysir Export-kafR er bezt.' Aðalomboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Leyndarmál hertogans. Skáldsaga eftir Charlotte M. Brame. við svarið vegna þess að hún væri sek, heldur af barnslegri einfeldni. — Ekki held eg það, mælti hiin. Eg hefi gert mig seka í mikilli heimsko, en eigi synd. Eg held — eg er vissum það, að eg hefi ekkert iltað hafst. — Það þykir mér vænt um að heyra mælti prófastur. Og komið þér nii með mér I Bíðum við I Eg hafði nær gleymt að segja yður hvert eg ætla með yður. Hafið þér heyrt getið um klaustur St. Georgs. — Ji, eg hefi heyrt þess getið, mælti hdn. — Munduð þér fús til þess að íara þangað? — Já, mælti hiín hiklaust. Eg -vil fara hvert sem yður likar og gera alt sem þér segið mér að gera. Þau lögðu nú á stað gangandi. Klaustrið var ekki mjög langt á braut. Það var stórt steinhýsi, með mörgum gluggum og yfir þvi gnæfði Krone Lager öl Bo forenode Bryggerler. Brunatryggingar, sjö- o| strldsrátryggingar, O. Johnson & Kaaher. Det Igl. octr. Brandassarance Kftiipmannahöfn vátryggir: hns* hílsgfegn, alls- feonw vðrutorða o. s. frv. gejín eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki, 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austursfcr. 1 (Búð L. Nielsea) N. B. NieUen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofutími 5'/a—61/, sd. Talsimi 331. — Góða og vel þura HAUSTULL kaupa HDfef LfOÖMadNN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuves 19 (Staðastað). Sími S02 Skrifsofutími kl. xo—2 og 4—6. Sjálfur við kl. ix—12 og 4—6. Eggort Olaessan, ynrréttarmála- fiutningsmaður, Pósthússtr. 17. Vanjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 18 G. Gislason & Hay. Kaupið Morgunblaðið. krossmark. Jámgirðing var umhverf- is það, riðið var lágt og þröngt og í hurðinni var gluggi til þess að horfa út um á þá gesti, sem að garði bar. Mackey hringdi dyrabjöllunni og svartklædd nunna lauk upp hurðinni. — Mig langar til þess að tala við abbadísina, mælti hann. Nunnan bauð þeim að koma með sér inn í anddyrið. Þar skild't hún við þau. Þá snéri biskupinn sér að síúlk- unni og var sem hann rankaði skyndilega við sér. — Eg hefi alveg gleymt að spyrja yður heiti, mælti hann. — Eg get ekki sagt yður mitt rétta heiti, svaraði hún. En eg geng undir nafni guðmóður minnar. Hún hét Naome Leyburn. — Það nægir, mælti hann. En eg vildi óska að það væri yðar rétta nafn. í sama bili opnuðust dyrnar og abbadísin kom inn. Hún var há og tíguleg og góðmannleg á svip. — Systirl Eg hefi komið hingað með stúlku, sem ratað hefir i miklar raunir, mælti prófastur. Hún þarfn- aðist hinnar beztu omönuunar yðar, bæði fyrir líkama og sál. Hún er þreytt. En þér vitið bezt hvað hægt er að gera fyrir hana. — Við skulum gera það sem við getum, mælti abbadísin. Eg vona það, vesalings barn, að þér líði vel hjá okkur. Hvað heitir þú? — Naome Leyburn, svaraði stúlk- an. Rödd hennar var svo hreimfögur, að abbadísin veitti því sérstaka eftir- tekt; hún horfði nokkra stund með athygli á hið fagra andlit, sem lýsti svo sárri sorg og hugarkvöl. — Þessi unga stúlka hefir orðið fyrir mikilli sorg, mælti prófastur. Eg vildi helzt, systir, að húa fengi að dvelja hér, þangað til hún hefir náð sér aftur. Abbidísin talaði extthvað í lágum hljóðum um meðmæli, en prófastur greip fram i fyrir henni og mælti upphátt: — Eg er sá eini sem gef henni meðmæli og eg vona að þér látið það nægja. — Já, mælti abbadísin, það er nóg. — Þá ætla eg nú að yfirgefa yður, mælti prófastur. Þér eruð nú hjá góðu fólki, jungfrú Leyburnj og eg skal koma hingað á morgun að vitja um yður. Og munið eftir því þegar þér lesið bænirnar yðar i kvöld, að biðja guð að vernda yður frá örvínl- un. — Það skal eg gera, andvarpaði Naome, og eg skal þakka yður þegar eg get gert það nógu vel. Henni kom flest ærið kynlega fyrir í klaustrinu þessa fyrstu nótt — hinar svartklæddu nunnur, klukku- hringingin og svo hin mikia kyrð. Abbadísin fylgdi henni sjálf til her- bergis hennar. Það var mjög snot- urt. Þar var rúm með drifhvítun sængurfötum, nokkrar bækur og lít- ið skrifborð. — Ef þú þarfnast hvíldar, góða barn, mælti abbadisin, þá geturðu notið hennar hér. Þú getur dvalið hér, þangað til þú ert fær um að hjilpa okkur f skólanum. Þú munt komast að raun um það, að vinnan ein gerir menn sæla. Þú gleymir sorgum þínum þegar þú hefir um nóg annað að hugsa. Hún kysti hana á ennið og brosti blítt og móðurlega. — Góða nótt, og guð blessi þig, barnið mitt I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.