Morgunblaðið - 06.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1917, Blaðsíða 1
[Ritstjórnarsími nr. 500 Rnstión: Vilhjálmur Finsen. Isa(oldarprentsmið]a Aígreiðslusími nr. 500 GJmUTJ 3/0 Manndrápsfleytan, Spennandi sjónleikur í 3 þáttum. Söngskemfurt Sæm. Gisíason stjngur í Good-Tempíarafjúsitm í Jiafnarfirði sutmudag 7. þ. nt. C £ g 0 r í (&. C. c3 r / & m aésíoðar. Aðgöngumiðar eru seldir í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur og : Sigfiisar Bergmanns. Sjá götuauglýsinga*! V. K. F. Framsókn heldur aukafund i G.-T. hiisinu niðri fimtudag 7. þ. m. kl. 8 síðdegis. Rætt verður um kaupgjald o. fl. Fastlega skorað á allar félagskonur að mæta á fundinum. Tekið á móti nýjum meðlimum. Stiórnin. Jarðarför Katrinar litlu Egilsson fer fram á mánudag- inn kemur, 8. jan. frá heimilinu, Laufásvegi 14, og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. Fyrir hönd hinna fjarverandi foreldra og annara vanda- manna. Olafur Björnsson. Hjartans þakklæti færi eg öllum þeim, er sýndu mér hluttekningu við fráfall mannsins mins, Jóns Thor- arensen, og heiðruðu útför hans með návist sinni. Elisahet Thorarensen. 5-herbergjaíbúð m. fl. vantar mig frá 14. maí næstk. Holger Wiehe. Morg-unblaðiö bezt. Bæjarstjórnarfundur 4. desember., Úrskurðaðir og samþyktir voru reikningar bæjarsjóðs og hafnarsjóðs fyrir árið 1914 með athugsemdum endurskoðenda og reikningshaldara. Samþykt var við fyrri umræðu að bærinn keypti hús Sigurðar heit. Þórðarsonar við Norðurstíg fyrir 4600 krónur og leigði það Þórarni Guðmundssyni frá Ananaustum. Hafði hann beðið bæinn hjálpar ti þess að kaupa húsið, en borgarstjóri Faktúrubindi, Blaðabindi >(sjálfbindari)<, Bókahylki (geriróbundnarbækur sem bundnar), Amatör-album í Bókaverzl. Arsæls Árnasonar, Laugavegi 14. Barnlaust fölk óskar eftir 2—3 herbergjum með eldhúsi frá 14. maí n. k,. Uppl. í síma 107. H. F. 4 fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Frá Hafnarfirði kl. 10J/2 f. h. og kl. 2 og 7 e. h. Frá Reykja- vík kl. 12, 4 og 8. Pantið sæti í síma 286 i Reykjavík og sima 9 í Hafnarfirði. Bjðrn Eiríksson bifreiðarstjóri. áleit ráðlegast að bærinn keypti sjálf- ur og féllst bæjarstjórnin á það. Bráðabyrgðaskýlið sem reist hefir verið hjá Laufásvegi handa þeim er hvergi áttu inni í haust, er nú nær fullsmiðað. Kostar það um 17 þús. krónur. Samþykti bæjarstórn að fyrir hverja ibúð þar skyldi gjalda 16 króna leigu á mánuði. Kristján V. Guðmunds on bar fram tillögu um það að bæjarstjórn óskaði þess af borgarstjÖra, að hann gæfi skýrslu um árangur af innheimtu sveitarstyrks hjá innan og utansveit- ar þurfalingum og árangur af rann- sókn um sveitfesti þurfalinga. Var till. samþykt. í nefnd til þess að semja alþing- iskjörskrár fyrir 1917 voru kosnir borgarstjóri, Sveinn Björnsson og Jón Þorláksson. 1 nefnd til þess að semja skrá um gjaldendur til Ellistyrktarsjóðs Reykja- víkur voru kosnir: Sigurður Jóns- son, Hannes Hafliðason og Krisján Guðmundsson. Hafnarreglugerðin var samþykt við aðra umræðu með sárlitlum breyt- ingnm. Borgarstjóri skýrði frá þvi, að hafnarnefnd hefði sent Samábyrgð- inni og skipstjórafélaginu »Aldan« sitt eintakið hverju af frumvarpinu og beiðst umsagnar þeirra á því. Samábyrgðin hefði svarað þvi, að nijjn bíó Tlýíí prógram i kvöídí hún hefði ekkert við frumvarpið að athuga, en >Aldan< hefði gert þrjár breytingartillögur, en hafnarnefnd hefði eigi þótt ástæða til að taka þær til greina. Var þó ein tillaga Óldunnar, um fermingu og afferm- ingu fiskiskipa um nótt, að nokkru leyti tekin til greina. Bætt var inn í 6. gr., eftir tillögu Jóns Þorlákssoar, að öll veiði með skotum skyldi bönnuð á höfninni allri. — Eru þar með friðuð öll sunddýr innan eyja og inni i sund- um. Eftir þessu eiga allir þegnlega að breyta! Þegar Bukarest féll, Ungverskur fréttaritari kom til Bukarest rétt eftir að Þjóðverjar tóku borgina og náði tali af Mack- ensen hershöfðingja. Mackensen sagði að það hefði vakið furðu sina, þá er hann og herforingjaráð hans, var kominn til útjaðars borgarinnar, þá komu yfir- völd borgarinnar í móti honum til þess að fagna honum. Báðu þau hann að hlifa borgarbúum og buðu honum brauð og salt til merkis um fullkomna vináttu sína. Er það sið- ur i slavneskum löndum og Rúmen- iu. »Eg sherti ekki við brauðinu og saltinu< mælti Mackensen, »þvi að eg trúði þvi ekki að þeim væri al- vara. En eg lofaði því, eins og eg er vanur, að enginn borgarbúa þyrfti að óttast neitt, því að við færum ekki með ófriði gegn frið- sömum borgurumc. Einni stundu eftir að þýzki her- inn hafði tekið borgina, voru festar upp auglýsingar, prentaðar á þýzku og rúmönsku, og vöruðu þar borgar- búa við því að sýna sig i neinum fjandskap við Þjóðverja og stundu síðar voru festar upp aðrat auglýs- ingar um það að öll vopn, sem finnast kynnu i borginni, yrðn menn að láta af hendi. Þegar þýzki herinn gekk eftir götum borgarinnar, söfnuðust borgar- búar saman á gangstéttunum og horfðu á hergönguna með jafnmikilli geðró eins og þeir væru að horfa á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.