Morgunblaðið - 01.02.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 01.02.1917, Síða 1
E’imtudag I. febr. 1917 IQRGl 4. argangr 89 tölublað Ritstjómarsími nr 500 i Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. j Isafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 500 Dýrtiðaruppbót, sem ávisaé ar íií úíBorgunar af stjórn~ arráéinu, veréur Borgué á sRrijstofu lanésfáRiréis Rl. 10~~12 éagloga, að undanteknum 1. 2, og 3. degi hvers mánaðar. Landsféhirðir. Til Ingólfsfjarðar í Strandasýslu ræð eg dugleg’a verkamenn og* kverkara til sildarvinnu á komandi sumri. Agætt kaup. Þeir vélbátaeigendur er halda bátum sínum þar nyrðra við síldarveiðar og vilja selja 1500—2000 mál aí síld, geri mér tílboð hið fyrsta. Skólavörðustíg 25. Jónas Sveinsson. Til viðtals 4—5 e. m. Nýi dansskblinn Æfing í|kvöld, fimtudag, kl. 9 í Báruhúsinu. niðri. 810 I Reykjavíkur I g | (| I Biograph-Tlieatcr Talaími 475 Æftsaga fangans nr. 555. Atakanlegur sjónleikur í 5 þáttum, 165 atriðum. Mynd þessi er afbragðsgóð, efnið fagurt, snildarlega vel leikin og spennandi frá upphafi til enda. Pantið tölus. sæti í síma 475. Vetrarhátið í Hjálpræðishernum fimtudag, föstudag og laugard. kl. 8. Þar verða ræðuhöld, hljóðfæra- sláttur og söngur — og sýning á »hinum fjórum árstiöum*. Komið, sjáið og heyrið! Feuingabudda töpuð. Skilist á afgr. gegn fundar- launum. K. F. u. m. A. D. tundur í kvöld kl. 8V2 Allir ungir menn velkomnir. Um sama leyti sem útkljáð var um sölu Vesturheimseyjanna dönsku féll dómur í sjö málum í yfirréttin- um, sem höfðuð höfðu verið gegn foringja svertingjanna á eyjunum, mr. Hamilton-Jackson. Var Jackson dæmdur í 4555 franka sektir samtals fyrir meiðyrði um danska embættis- menn og aðra. Yfirvöldin höfðu skipað dönskum hermönnum að vera viðstaddir fund, sem Jackson hafði boðað til. Um það skrifaði Jackson í blaði sinu, »The Herald® og lét þess getið að hermennirnir hefðu verið fullir að vanda. Herforinginn höfðaði mál gegn Jackson, en þá kom önnur grein, þar sem sagt var að það væri ætíð siður spiltra embættismanna að höfða mál gegn þeim, sem segðu sannleik- ann um hegðun þeirra og embættis- rekstur — og þeirra hryðjuverk. — Fyrir þetta alt var Jackson dæmdur I 900 fraoka sekt auk málskostnaðar. ■— Skömmu siðar ritar Jackson aftur V111 þenna Fuglede, danska liðsfor- l0gjann. »Hann er ákaflega blóð- þyrstur, hann hatar Svertingja og mundi myrða þá alla ef hann þyrði«. Þetta kostaði að eins 200 franka — og þótti lítið. Um landsstjórann, Hollveg-Larsen, ritaði Jackson, að »hann væri sarn- vizkulaus, fyrirliti Svertingja, hann dauðlangaði til þess Sð myrða þá alla og að hann stingi undir stól öllum kvörtunum og kærum um mis- þyrmingar Dana á Svertingjum*. — Þetta var dýrara. Það kostaði 2000 franka, en 500 franka kostaði að segja um einn háttstmdandi embætt- ismann á St. Croix að hann hefði kveikt í húsi. Enginn er ánægðari yfir að sleppa undan yfirráðum Dana, en Hamilton- Jackson. Herafli Þjóðverja. Bretar þykjast hafa fengið nokkra vissu fyrir þvf, hvað Þjóðverjar hafi haft miklum her á að skipa á ári hverju, síðan ófriðurinn hófst. Segja þeir að fótgönguliðið hafi verið auk- ið 3^/2 falt frá þvi sem var á friðartímum, skotliðið 3V2 Hh stórskotalið fimm falt og fram- varðalið fjórum falt. En sé nú gert ráð fyrir þvi að herafli Þjóð- verja sé fjórum sinnum meiri held- en á friðartimum, þá verður það Ijóst, að Þjóðverjar hafa sent 10 miljónir manna fram til víga síðan ófriðurinn hófst. mjjn bíó Skipstrand í Kattegat. Sjónleikur í 3 þáttum. Mynd þessi sýnir mjög glögt hið margbreytilega sjómannslíf, í bliðu og striðu og hið ein- manalega líf þeirra, sem eiga að gæta vitanna og leiðbeina með því sjómönnunum. Tölusett sæti. Hafnbannið. Ummæli Roberts Cecils lávarðar. Franskur fréttaritari átti nýlega tal við Robert Cecil lávarð, hafn- bannsráðherra. Vareigi annað að heyra á Róbert Cecil, en að hann væri mjög ánægður með það, hvernig hafnbannið gengi og hver áhrif það hefði haft. Meðal annars fórust honum svo orð: — Hver*er nú tilgangurinn með hafnbanninu? Hann er sá, að banda- menn neyti þess ótvíræða réttar síns að stöðva alla aðflutninga til óvinanna, og þess réttar, sem eigi verður heldur vefengdur, að hlutlaus riki, sem liggja að Þýzkalandi, fái eigi meiri vörur en þau þurfa handa sjálfum sér. Um hinn fyrri réttinn geta ekki verið skiftar skoðanir. Vér höfum ótakmarkað leyfi til þess að láta flota vorn koma í veg fyrir það, að óvinirnir fái nokkrar birgðir, og vér ætlum að nota það til hins ftrasta. Og hvorki geta óvinirnir né heim- urinn yfirleitt ásakað oss fyrir það, að vér brjótum með þessu alþjóða- lög eða. mannúðarreglur. Þjóðverj- ar hafa sjálfir reynt að leggja hafn- bann á England, og það er að eins vanmætti þeirra að kenna, að þeim hefir ekki tekist það. Árið 1870 höfðu þeir getu til þess að setja París i hersveltu, og þeir neyttu þess ósleitilega. Aðferðir vorar til þess að halda uppi hafnbanninu eru í fullu sam- ræmi við alþjóðalög og vér höfum ekki gert oss seka í þeím hryðju- verkum, er floti óvinanna hefir alt of oft drýgt. En hvernig virðum vér svo rétt hlutlausra þjóða? Vér fullyrðum, að þau lönd, sem liggja að Þýzka- landi, hafi fengið flutt til sín eins mikið af vörum og þau þurfa til eigin notkunar. Og vér erum reiðu- búnir til þess, að gera þeim það *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.