Morgunblaðið - 07.04.1917, Blaðsíða 4
4
*f OftGUKB) h Bti?
TÍL PASKANNA.
Þrátt fyrir langvaracdi siglingateppa em þó ennþá til
vindlar
og annað góðgs&ti til páskanna
í Tobaksveízlun R. P. Leví.
vantar nú þegar
á Ingólf Arnarson.
Menn snúi sér til
)óns Magnússonar,
Mýrargötu.
VESTRI.
Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem
á dagskrá eru hjá þjóðinni, itarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin,
og glögg tíðindi frá ófriðnum í hverju blaði.
w Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við-
skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tíma.
Utanáskrift: Vestri, ísafjörður.
Beauvais
nfðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðUrsuðu. Þá fáið pér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Hérar
nýir og* góðir
er b e z t i
páskamaturinn
Fást í
Matarverzlun
Töm. Jónssonar,
Bankastræti 10.
Vöruhúsið
hefii fjölbreyttast úrval af als-
konar
iataeínum
Komið í tíma, meðan nægu
er úr að velja,
ávalt
ódýrasf
Undirrituð hefir aftur opnað
kaffihús
í Strandgötu 41 í Hafnarfirði.
Theodóra Sveinsdóttir.
Morgunblaðið
22. og 31. október 1916
er keypt háu verði
á skrifstofu Isafoldar.
Hann þekti hana nú og honum
fanst það, að þótt Michael Droski
hefði eigi sagt honum sögu sina, þá
mundi hann þó að lokum hafa þekt
hana. Hann langaði til þess að ganga
til hennar, en hann þorði það eigi.
Gestirnir fóru að tínast út úr danz-
salnum til þess að fá sér hressingu
og anda að sér fersku lofti. Þau
Naomi og prinsinn komu í hægð-
um sínum i áttina til hans og gengu
svo nærri honum að klæðafaldur
hennar snart hann. Hann var kom-
inn á fremsta hlunn með að hrópa:
Naomi, elskan mínl En húnleitsvo
kuldalega til hans að orðin dóu á
vörum hans.
Brjóst hans gekk upp og niður
af andköfum og það var sem hjarta
hans ætlaði að springa. Henni hnykti
við að sjá hann, staðnæmdast sem
snöggvast, en hélt svo áfram leiðar
— 484 —
sinnar. Gat það átt sér stað að
þetta væri Naomi hans, sem leit svo
kuldalega til hans. Ósjálfrátt veitti
hann henni eftirför. Það var sama
þótt hundrað prinsar hefðu verið
utan um hana — hann varð að ná
tali af henni undir eins. Naomi
tók sér sæti í enda salarins, prins-
inn vék sér eitthvað frá og óð-
ar var hertoginn kominn til hennar.
— Þér danzið lítið í kvöld, her-
togi, mælti hún.
Æi-nei, þetta gat eigi verið Na-
omi. Hún hefði aldrei talað svona
kuldalega til hansl
— Eg hefi eigi skap til þess, mælti
hartn, til þess að segja eitthvað.
— Þa* virðist svo sem þér séuð
ekki vel frískur, mælti hún og dró
að sér silkikjólinn, svo að hann gæti
tekið sér sæti hjá henni.
Hann var að hugsa um það hvort
— 485 —
hún mundi heyra það hvernig hjarta
hans barðist, hvort hún mundi hafa
nokkra hugmynd um það hvað hon-
um Ieið illa. En það var eigi svo
að sjá, því að hún brosti góðlátlega
við honum. Hann leit í augu henni,
en gat eigi séð þess neinn vott að
hún væri í geðshræringu.
— Eg hélt, mælti hún, að allir
hefðu gatnan að danza þá er þeir
eru komnir á danzleik. Þó get eg
sagt það fyrir mitt leyti, að eg hefi
alveg eins gaman að því að sjá aðra
danza eins og að danza sjálf. Þessi
danzleikur hefir verið mjög skemti-
legur. Eg minnist þess eigi að hafa
séð jafn margar fagrar og skraut-
klæddar konur saman komnar fyr.
— Okkur þykir vænt um það ef
þér skemtið yður, mælti hann. Og
svo bætti hann við til þess að vita
hvort henni brygði nokkuð: En
— 486 -
-«ai;
O. -tohnson Kaaber.
M LL eclp. SrisðissoiiBce
fjtupm&ssn&liQfre
vátryggir: hnu, »lír--
konae v*‘? xiíorða a. s. fiv, geg*
eldsvoöi í\ rir lægsta iögfald.
Heimakl. b—1% i. h. og 2—8 c h.
I A«8twslir. 1 íBúð L Ntds*et).
N. B. NI®l»©a.
skipamiðian.
Tals, 479. Veltusundi r (uppi|
8|é- SíríÖs- Brunatryggingar
Skrifstofau cpin kl. 10—4,
Brunatryggið hjá » W O L G A «•
Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson,
Reykjavík, Pósthólf 385»
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daniel Berqmann.
Trondhjems vátryggingarfélaír hl.
Aliskonar brunatryggingrar.
AB&lsmboBsiEftÖiir
CARL FJNSEN.
Skólavdrðustig 25.
Skrifstofutimi 5’/s— 61/, sd. Taisími 381
Allskoaar
Yátryggingar
Trolle & Rothe.
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
OIjAFUR larusson,
yfirdómslögm., Kirkjustr. 10.
Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215.
hvað Lady Valentine hefir gaman af
því að danza!
Hún brosti að eins.
— Já, hún hefir gaman af því,
og danzar líka ágætlega.
Var þetta Naomi? Nei, það gat
ekki átt sér stað I Annað hvort var
hanh ekki með öllum mjalla, eða
þá að Droski var ær. Hann fór að
hugsa um það hvort hann gæti eigí
lagt fyrir hana einhverja þá sparn-
ingu, sem kæmi flatt upp á hana, e^
hún væri Naomi.
— Finst yður ekki að Valentine
sé einkennilegt kvenmannsnafn?
mælti hann. Sankti Valentine vaf
karlmaður. Mér þykir það einkenni'
legt að karlmenn og konur sk«Ú
heita sömu nöfnum.
— Mér þykir nafnið fallegt, w*ltl
hún, en þegar stúlkur ern skh 3
þvi, þá ætti það að vera Valentin3'
— 487 —