Alþýðublaðið - 13.12.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 13.12.1928, Page 3
alþýðublaðið 3 Holmblads spil eru bezt og notuð mest. Burstasett frá 2,50 til 30 kr. — Ilmvatns- sprautur — Púðurdósir, gyltar frá 1,50. — Armbönd, gull. — Hálsfestar — Nálapúðar. — Eyrnalokkar. — Myndarammar, gyltir, með steinum. — Tösku- lásar og margt fieira. — Hárgreiðsiustofan, Laugavegi 12. aðrar skaðabótanefndar og setu- lið Bandaxnarma í Rlnarbyggðum er ekká væntanlegur, en samt er hugsanlegt, að viðræðurnar geti minkað tortryggnina á milli Póð- verja og Bandamanma. Ráðsfunxiurinn hefir tekið til umræðu deiluna á milli Pamguay og Bolivíu. Málið er vandasamt og erfitt viðfangs fyrir Þjóða- bandalagið, þar eð hugsanlegt er, að íhlutun Þjóðabandalagisins mundi styggja Bandarikjamenin, vegna Monroekenningarinnar ({>. e. Monroes forseta, sem hélt því fram, að að eins Vesturheimsríki ættu að hafa íhlutunarrétt um deifumál milli ríkja i Ameríku, en þeirrj stefnu hafa Bandaríkja- menn fylgt síðan). Aftur á móti mundi afsfeiftaleysi Þjóðahanda- lagsins vekja öánægju margra Tíkja i Suður-Ameríku. Ráðsfund- urinn gendi Paraguay og Boli- viu skeyti til þess að rninna þessi ríki á, að þau séu félagar Þjóða- bandaliagsins og hafi þess vegna akuldbundið sig til þess að jafna deilumál á friðsamlegan hátt. Virkisdeilan. Frá Washington er símað: Al- ameríska ráðstefnap | Washing- ton hefir skipað nefnd marana til þess að gera tiiraun til mála- miðlunar milli Paraguay og Bold- viu. Bólivia hefir sent öllum ríkj- um í Ameríku tilkynningu um upphaf deilunnar. Segrr þar, að Paraguayher hafi ráðist á Boli- viuhex og bolivisk landssvæðii. Vopnahlé í Afghanistan. Frá Dehli er símað: Stjórnin 1 Afghanistan og uppreistarmenn nálægt Jalalabad hafa sainið vopnahlé. Af Vestfjörðum. Önundarfirði, FB. í nóv. Veðrátta hefir verið svo góð hér um Iangt skeið, að fáir muna slíka eða betri. Sumarið var með afbrigðtim sólríkt, og bjuggust menn þó við votu sumri eftir i þurt vor og kviðu hálfgert ó- þurkum um heyskapartimann. Sá kvíði reyndist óþarfur, sem betur för. Hey nýttust afbragðs vel, en vegna vorþurkanna var spretta heldur í lakara lagi. Heyskapur mun þó víðast hvar hafa náð meðallagi, sums staðar enda betri. Haustið hefir líka ver- ið gott og hefir að eins tvisvar fölvað á jörð enn sem komið er (skrifað 22. nóv.) og þó lítið í bæði skiftin. Má það heita ó- minnilegt. Eftir sumariið vax snjór í fjöllum fádæma lítill sökum snjóleysts í fyrra vetur og jafnx- ar hlýju sumarsins. Búast nú Jólakaupin Allir Reykvíkingar vita, að þar er varan ódýr, en jafn- framt smekkleg og vönduð. Nú er nýkomið mikið af fallegum vörum og nyt- sömum til jólagjafa. Karlmannaföt, vöndað, nýkomin. Marteinn Einarsson & Co. s^Bróðkaup'»s Fallegar og kærkomnar brúðkaups- og tækifæris- gjafir ern landslagsmyndir frá Lofti - Nýja Bió. Spyrjið þau hjón og aðra, sem hafa fengið sendar myndir trá Loíti, hvort annað prýði heimilið meira? Loftur heíir gott úrval — alt úr íslandsfilmunni. — Myndirnar eru ekki ódýrar, en fallegar. Kostar ekkert að sjá þær. Loftur - Nýja Bíó. ' Fyrstn ferðir 1929: M/s. Dronning Álexandrine frá Kanp- mannahofn 6. janúar. G/s. Island frá Kaupmannahöfn 18. Janáar. ; , i-, ; ;' ■ , ,v - t“v' . ■ ’ ' ■ j C. Zimsen. Tilkynning frá Slysatrjrggingu ríkislns. Það auglýsist hérmeð að gefnu tilefni — að tilkynningar um slys, er rétt gætu átt til bóta frá Slysatryggingunni, ber forráðamanni trygg- ingarskyldrar starfrækslu að senda svo fljótt,sem auðiðer,tilviðkomandi lögreglustjóra eða hrepp- stjóra áleiðis til lögreglustjóra, er síðan senda til- kynningunna áfram til Síysatryggingarinnar á- samt öðrum nauðsynlegum gögnum og upplýs- ingum, eftir að próf hefir verið tekið í málinu. Engin mál geta orðið tekin til úrskurðar, nema pau fái pessa meðferð. Slysatrygging rikisins. Halldór Stefánsson. sumdr við vonduim vetri, en aÖrir eru hinir vonbeztu. Fiskaíli hefir veriö góóur í haust óg þar sem veróið er einn- ig gott, má búast við góðri af- komu manina. Nokkur atvinna hef- fr verið í sumar við síldarbræðslu á Sólbakka. Getum vér önfirð- ingar með satmi sagt, að nú er góðæri yfir oss. Unglingaskóliinn að Núpi f Dýrafirði er í vetur sóttur af nokkrum Önfírðingum, svo sem venjulegast endranær. Hann hefir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.